Morgunblaðið - 18.03.1989, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 18.03.1989, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. MARZ 1989 Bygging stúdentagarða við Skarðshlíð: Útboðsgögnin afhent á mánudaginn ÚTBOÐSGÖGN vegna bygging- ar stúdentagarða við Skarðshlíð verða afhent á Verkfræðiskrif- stofu Sigurðar Thoroddssen á Akureyri á mánudaginn. Grænt ljós hefur fengist frá Húsnæðis- stofnun og hefúr útboð bygging- arinnar verði heimilað. Verktök- um er gert að skila hugmyndum sínum inn eigi síðar en 10. apríl næstkomandi. Um er að ræða svokallað alút- boð, en í því felst að verktaki sér um öll stig byggingarinnar, frá hönnum og þar til allt er fullfrá- 72 herbergi, með baði, beimun síina, úlvarpi, lil- .sjónvarpi ng video, mini- bar og herbergisþjónnstu. Hólelið hefur nýlega verið stiekkað og endurnýjað og allur aðhúnaður rélt eins og besl gerist. Njótið góðra veiga og veit- inga í notalegu umhvcrfi. Glæsilegir veitingasalir, har og kaffitería. HOTEL KEA AKUREYRI Ilafnarstræti 87-89, 600 Akurevri, Pósthólf 283 Sínii: (96)-2220tí, Telex: 3166 hot kea is gengið. Pétur Torfason verkfræð- ingur hjá Verkfræðiskrifstofu Sig- urðar Thoroddssen sagði að þeir sem hyggðust bjóða í verkið mættu fara að bretta upp ermamar, því þann 1. oktober næstkomandi ættu væntanlegir íbúar að geta flutt inn. „Við eruni að leita eftir fjöl- breyttum hugmyndum með því að hafa útboðið opið og nú er það verk- taka að koma með frumlegar hug- myndir," sagði Pétur. Lóðin við Skarðshlíð er 4.860 fermetrar að stærð, en byggingin sjálf verður á 1.460 fermetra svæði. Gert er ráð fyrir að í byggingunni verði ein- staklingsherbergi, parherbergi og íbúðir auk sameigna. „Við bíðum spennt eftir útfærslum verktaka," sagði Pétur, en eftir að tilboðsaðilar hafa skilað inn hugmyndum sínum og kostnaðaráætlunum verða til- boðin metin og yfirfarin, en Pétur reiknaði með að hægt yrði að hefj- ast handa við bygginguna einhvern tíma í maí. Dagskrá um Davíð DAGSKRÁ með völdum Ijóðum Davíðs Stefánssonar verður flutt á Breiðumýri í Reykjadal þriðju- dagskvöldið 21. mars og hefst hún kl.21.00. Flytjendur eru Margrét Bóasdótt- ir, sópran, Þuríður Baldursdóttir, alt, Guðrún A. Kristinsdóttir, píanó, og Arnór Benónýsson, upplestur. Sams- konar dagskrá var flutt á vegum Tónlistarfélags Akureyrar í Davíðs- húsi fyrir skömmu og laugardaginn 1. apríl verður önnur dagskrá um Davíð í Davíðshúsi. Súlnafellssalan: Undirmönnum ekki sagt upp skriflega KARL Þór Baldvinsson, sem var skipstjóri í síðasta túr Súlnafells- ins í eigu Útgerðarfélags Norður- Þingeyinga, segir hefð fyrir því að undirmönnum á skipum sé ekki sagt upp skriflega. Þetta sagði Karl Þér í framhaldi af ummælum tveggja skipveija Súlnafellsins í Morgunblaðinu í gær, en þeir héldu því fram að skipveijum hefði ekki verið sagt upp störfum, þar sem þeim hefðu ekki borist uppsagnarbréf. „Ég s^igði fólkinu á leiðinni í land, að þetta yrði síðasti túrinn og yfir- leitt er það látið gilda sem uppsögn. Það er samkvæmt öllum hefðum, menn eru ekki ráðnir skriflega um borð og yfirleitt ekki sagt upp á þann hátt heldur. Ég tel að við höfum staðið eins vel að þessum málum og hægt var miðað við aðstæður. Menn hafa vitað frá áramótum að skipið yrði selt, en auðvitað fylgir því óvissa að vita ekki nákvæmlega hvenær gengið yrði frá sölunni," sagði Karl Þór. Leikfélag Akureyrar: Virginia Woolf og Emil LEIKFÉLAG Akureyrar sýnir Hver er hræddur við Virginiu Woolf? í kvöld kl. 20.30. Aðalhlutverk eru I höndum hjónanna Helgu Bachmann og Helga Skúlasonar, en auk þeirra taka þátt í sýningunni þau Ragn- heiður Tryggvadóttir og Ellert Ingi- mundarson. Næstu sýningar verks- ins verða á skírdag, laugardags- kvöldið 25. mars og síðasta sýningin verður að kveldi annars dags páska. Sýningamar hefjast allar kl. 20.30. Leikfélag Akureyrar sýnir einnig hið vinsæla bamaleikrit Emil í Kattholti á sunnudaginn og verða tvær sýning- ar þann daginn, kl. 15.00 og 18.00. Þetta eru allra síðustu sýningar á Smálandapeyjanum, Emil í Kattholti, en um 6.000 manns hafa séð sýning- c0 cn co ■o ÁSKÍÐUM [SKEMMTIÉG MÉR... í Hlíðarfjalli er gott færi og nægur snjór jo "cö o KICASTAÐlfí MUNIÐ FLUGLEIÐATRIMMIÐ 27. MARS Opiðalla daga vélfryst skautasvell Leikfélag Akureyrar sýnir “rtyv&i e* fauedctoci vtá ‘l/inyéaíoc 'ðOoty dagana 23., 25. \~ og 27. mars Fjöldi af góðum veitinga- og skemmtistöðum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.