Morgunblaðið - 11.04.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.04.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOINIVARP ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1989 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.50 ► Táknmáls- fróttir. 19.00 ► Poppkorn. Endursýndur þáttur 19.25 ► Libbaog Tibba. Endursýndur. 18.00 ► Velstu hver Amadou er? Þriðji þáttur. 18.20 ► Freddi og fólagar (6) (Ferdi) Þýsk teiknimynd um maurinn Fredda og fé- laga hans. STÖD2 15.45 ► Santa Bar- bara. 16.30 ► Stjórnmálalíf (TheSeductionof JoeTynan). Þingmaður nokkur hyggst bjóða sig fram til forsetaembættis í Bandaríkjun- um. Þegar hann hefur ákveðið framboðið að eiginkonu sinni for- spurðri hefst baráttan. Hann er á sífelldum þeytingi borganna á milli og hefur minni afskipti af heimili sínu. Aðalhlutverk: Alan Alda, Barbara Harris og Meryl Streep. Leikstjóri: Jerry Schatzberg. 18.15 ► Feldur (Foofur). Teiknimynd með islensku tali um heimilislausa en fjöruga hunda og ketti. 18.40 ► Elsku Hobo (The Littlest Hobo). Hobo lendir í ótrúlegum ævintýrum. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.54 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Ævintýri og veður. Matarlist. Tinna. 20.50 ► Ærslabelgir. Stutt þögul mynd. 21.05 ► Umræðuþátturá vegum fróttastofu Sjónvarps. 22.05 ► Óvænt málalok (A Guilty Thing Surprised). Annar þáttur. Bresk sakamálamynd í þremur þáttum gerð eftir sögu Ruth Rendell. Leikstjóri: Mary MoMurray. Aðalhlutverk: Ge- orge Baker og Christopher Ravenscroft. Lík ungrar stúlku finnst úti í skógi og tekur Wex- ford lögregluforingi málið að sér. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 23.00 ► Seinni fréttir og dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fróttir og frétta- umfjöllun. 20.30 ► Leiðarinn. Jón Óttar beinir spjót- um að þeim málefnum sem Stöð 2 telur varða þjóðina mestu á hverjum tíma. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. 20.45 ► Iþróttir á þriðjudegi. Blandaöur þáttur. 21.40 ► Hunter. Bandarískur spennu- myndaflokkur. 22.25 ► Pyntingar f Tyrklandi Ymislegt bendirtil að pyntingar séu stundaðar í tyrkn- eskumfangelsum. 23.05 ► Draugahúsið (Legend of Hell House). Hrollvekja um fólk sem dvelst í húsi sérviturs auðkýf- ings og er ekki vært sökum reimleika. Aöalhlutverk: Pamela Franklin og Roddy MacDowall. Alls ekkl vlð hæfi barna. 00.35 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, dr. Einar Sigur- björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Randveri Þorláks- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfr. kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Prinsessan í hörp- unni'' eftir Kristján Friðriksson. Hanna Björk Guðjónsdóttir les seinni hluta sög- unnar. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20,00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 i pokahorninu. Sigriður Pétursdóttir gefur hlustendum ráð varðandi heimilis- hald. 9.40 Landpósturinn — Frá Suöurlandi Umsjón: Þorlákur Helgason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. (Einnig útvarpað á miönætti.) 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 i dagsins önn — Heilsugæsla. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Riddarinn og drek- inn" eftir John Gardner. Þorsteinn Antons- son þýddi. Viðar Eggertsson les (7). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Carl Möller, sem velur uppáhaldslögin sín. (Einnig útvarpað að- faranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 „Heimir í Landinu helga". Birgir Sveinbjörnsson ræðir við Sigfús Péturs- son og Pál Leósson um för Karlakórsins Heimis til israels síðastliðið sumar. (End- urtekinn þáttur frá föstudeginum langa.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 18.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið: „Járnmaðurinn'', fimm daga saga eftir Ted Hughes. Jó- hann Sigurðarson les þýðingu Margrétar Oddsdóttur (2). Sagan er flutt með leik- hljóðum. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi — Sibelius og Niel- sen. — „En saga", tónahljóð eftir Jean Sibelius. Skoska þjóðarhljómsveitin leik- ur; Sir Alexander Gibson stjórnar. — Fiðlukonsert eftir Carl Nielsen. Dong- Suk Kang leikur með Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá — Um ítalska listamanninn Angelo Branduardi. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. (Einnig útvarpað á föstu- dagsmorgun kl. 9.30.) 20.00Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Kirkjutónlist — Bach, Albinoni og Hándel. — Prelúdía og fúga í e-moll eftir Jphann Sebastian Bach. Marie-Claire Alain leikur á orgel. — Konsert fyrir trompet og orgel í d- moll eftir Tomaso Albinoni. Maurice André og Marie-Claire Alain leika. — Konsert fyrir orgel og hljómsveit ettir George Friedrich Hándel. Marie-Claire Alain leikur með kammersveit; Jean- Francois Paillard stjórnar. 21.00 Kveðja að austan. Úrval svæðisút- varpsins á Austurlandi í liðinni viku. Um- sjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstöð- um.) 21.30 Útvarpssagan: „Heiðaharmur" eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés Björnsson les (14). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.30 Leikrit vikunnar: „Dagmamma" eftir Eran Baniel. Þýðing: Jón R. Gunnarsson. Leikstjóri: Inga Bjarnason. Leikendur: Konur Kannski verða karlar sjaldséðir gestir á skjánum í framtíðinni í það minnsta skyggðu konumar all ræki- lega á karlpeninginn í sunnudags- kvölddagskrá sjónvarpsstöðvanna. BSRB-konurnar í sunnudagskastljósi ríkissjón- varpsins ræddi Ólöf Rún Skúladótt- ir frettamaður við varaformann BSRB sem er kona og við aðstoðar- mann fjármálaráðherra sem er líka kona. Þessar hægri hendur Ólafs Ragnars og Ögmundar voru inntar álits á tveimur bókunum í BSRB- samningnum óundirritaða sem töld- ust vinsamlegar konum. Þær stöllur áttu ekki orð til að dásama bókan- imar og Ólöf Rún Skúladóttir tók nánast undir hallelújakórinn þar sem hún leitaði ekki álits annarra hagsmunaaðila til dæmis launþeg- anna er vona að allar „bókanirnar" standi minnugir orðheldni stjóm- málamannanna. En hvílík fréttamennska? Að leita Sigríður Hagalín, Sigrún Edda Björns- dóttir, Árni Tryggvason, Ása Svavars- dóttir, Margrét Ákadóttir, ÞórTúliníus og Gunnar Rafn Guðmundsson. (Einnig út- varpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Tónskáldatimi. Guðmundur Emils- son kynnir íslenska tónlist, í þetta sinn verk eftir John Speight. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- uröardóttir. (Endurtekinn frá morgni.) I. 00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturúrvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir Rl. 8.00 og 9.00, veð- urfregnír kl. 8.15. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. II. 03 Stefnumót. Jóhanna Haröardóttir tek- ur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.16 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur EinarJónassonleikurtónlist. Fréttirkl. 14. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkfkki. Útkíkkiö upp úr kl. 14 og Auður Haralds talar frá Róm. Fréttir kl. 15.00 og 16Í00, °Hvað gera bændur nú? 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigfíð- ur Einarsdóttir. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Hlustendaþjónustan kl. 16.45. Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.00 Hátt og snjallt. Enskukennsla á veg- um Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mímis. Þriðji þáttur endurtekinn frá fimmtudagskvöldi. 20.30 Útvarp unga fólksins. Helga Einars- dóttir og Ævar Aðalsteinsson segja frá til hallelújakórsins sem virðist sam- mála um að samþykkja samninga er fulltrúar ríkis og borgar hafa keppst um að dásama og telja afar hagstæða fyrir þessa voldugu at- vinnurekendur. Undirritaður minn- ist þess ekki að hafa séð né heyrt slíkar yfirlýsingar fyrr af hálfu for- svarsmanna ríkis og borgar. En þessi óvenjulega staða í samninga- málunum virðist hafa farið fram hjá Ólöfu Rún Skúladóttur. Að vísu minntist fréttamaðurinn á „bræðra- lag“ þeirra Ólafs Ragnars og Ög- mundar sem mikið er nú rætt um manna á meðal en það hefur vakið athygli manna að hinn nýkjömi formaður BSRB sem áður setti fast- gengisstefnu og verðstöðvun sem ófrávíkjanlegt skilyrði fyrir samn- ingum lætur sér nú nægja „bókan- ir“. En í fyllstu alvöru þá er hægt að ætlast til þess af fréttamönnum að þeir skyggnist ögn undir yfir- borðið og skoði málin Érá fleiri en einni hlið. leik og starfi í Hjálparsveit skáta í Reykjavík. 21.00 Hátt og snjallt. Enskukennsla á veg- um Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mímis. 4. þáttur. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 21.30.) Fréttir kl. 22.00. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturúvarpi til morguns. Að loknum frétt- um kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstu- degi þátturinn „Ljúflingslög" i umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Að loknum frétt- um kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaút- varpi þriðjudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfr. frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 7.30 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Brávallagatan kl. 10-11. Fréttir kl. 10, 12 og fréttayfirlit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór kl. 17-18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík siðdegis — hvað finnst þér? Steingrimur Ólafsson. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 (slenski listinn. Ólöf Marin kynnir 40 vinsælustu lög vikunnar. 22.00 Bjarni Ólafur Guömundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT — FM 106,8 9.00 Rótartónar. 13.00 Veröld ný og góð. Framhaldssaga. 13.30 Nýi timinn. Baháí-samfélagið. E. 14.00 I hreinskilni sagt. E. 15.00 Kakó. Tónlistarþáttur. 16.30 Frá verksfallsvakt BHMR. Þessi þátt- ur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 Kvennalistinn. Þáttur á vegum þing- flokks Kvennalista. 17.30 Samtök græningja. 18.00 Hanagal. Umsjón: Félag áhugafólks um franska tungu. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatími. 21.30 Veröld ný og góð. Framhaldssaga. E. Einsetukonur Og enn réðu konumar ríkjum í Ugluspegli Helgu Thorberg sem að þessu sinni skoðaði klausturlífíð. Þáttur Helgu var afar fróðlegur og heimsóknin í klaustur Karmelsystr- anna í Hafnarfirði einstæður við- burður sem lengi verður í minnum hafður. En þarna þjóna systumar guði í bæn og tilbeiðslu í einveru og dýrlegum friði frá skarkala heimsins. Það má segja að þær búi í aldingarðinum Eden. Eiginkonan ógurlega Unnur Úlfarsdóttir nýráðinn fréttamaður að ríkissjónvarpinu flutti ýtarlega fréttaskýringu í sunnudagskastljósinu _ er lýsti ástandinu í Rúmeníu. í þessu mið- aldahryllingsríki undirritar frú Ceausescu tilskipanir hins fársjúka og blóðuga einræðisherra er byggir nýja Versalahöll sér til dýrðar á 22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþátiur. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. STJARNAN — FM 102,2 7.30 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00, fréttayfirlit kl. 8.45. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Gísli Kristjánsson. Fréttir kl. 18. 18.00 Af líkama og sál. Bjarni D.-Jónsson. 19.00 Setið að snæðingi. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Sig- ursteinn Másson. 24.00 Næturstjörnur. Ökynnt tónlist. ÚTRÁS — FM 104,8 12.00 MH 14.00 MH 16.00 FB 18.00 FG 20.00 MH 22.00 IR 24.00 MS ÚTVARP ALFA — FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orö, bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. 14.00 Orð guðs til þín. 15.00 Alfa með erindi til þín. Frh. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFN ARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. 20.30 Borgarafundur um sorpflokkunar- stöðina. Bein útsending úr Hafnarborg frá borgarafundi Útvarps Hafnarfjarðar og Fjarðarpóstsins. HUÓÐBYLGJAN FM 96,7/101,8 7.00 Réttu megin framúr. 8.00 Morgungull. Hafdís Eygló Jónsdóttir 12.00 Ókynnt tónlist 13.00 Perlur og pastaréttir. 17.00 Síðdegi í lagi. Þráinn Brjánsson. 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Kjartan Pálmarsson. 23.00 Þráinn Brjánsson. 1.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. sama tíma og þúsundir þorpa eru jöfnuð við jörðu og íbúamir myrtir — jafnvel af einkaleynilöggu frúar- innar — ef þeir veita mótspymu. Hvar eru nú . . . félagamir? Hamingjukonur... ... mættu í spjall til Jóns Óttars á sunnudagskveldið. Þar sátu sam- an óperusöngkona, leikari, leikrita- höfundur og ritstjóri og undu mjög vel sínum hag. Gaman að hlýða á slíkar bjartsýnisraddir enda sagði ein konan að„ í dag væri sennilega skömminni skárra að vera kona en karl á íslandi. Ég veit ekki hvort konan átti við eiginmanninn eða grátkarlaforstjórakórinn en eitt er víst að konur eru bara eins og karl- menn englar og djöflar og allt þar á milli. Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.