Morgunblaðið - 11.04.1989, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 11.04.1989, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1989 '27 Sigurlaug Magnús- dóttir - Minning Fædd 24. febrúar 1886 Dáin 1. apríl 1989 Látin er á 104. aidursári frænka mín Sigurlaug Magnúsdóttir. Lauga frænka, eins og við kölluðum hana, var fædd 24. febrúar 1886 að Kleifakoti í botni Mjóafjarðar í Norður-ísafjarðarsýslu. Móðir hennar var Ragnhildur Helgadóttir, ung vinnukona, og faðir hennar var Magnús Magnússon vinnumaðui' á sama bæ. Sem ungbam var Lauga tekin frá móður sinni og látin fylgja föð- ur sínum þangað sem hann réðst sem vinnumaður. Við getum ekki gert okkur í hugarlund hve það hlýtur að hafa verið ungu móður- inni sárt að sjá á eftir barni sinu, en svona voru tímarnir þá, — vinnu- hjú voru algjörlega uppá húsbænd- ur sína komin. Lauga sagði mér sjálf að á svipuðum tíma hafi hús- freyjan á bænum átt von á barni og það hefði víst ekki verið hægt að hafa tvö ungbörn á heimilinu. Fannst mér sem Laugu hafi þótt sárt að fá ekki að alast upp hjá móður sinni. Lauga hafði því lítið píi;l | t Eiginkona mín, RANNVEIG INGIBJÖRG ÁRNADÓTTIR, Lambastekk 14, , _ » lést 8. apríl í Borgarspítalanum. Jarðarförin auglýst síðar. ' ^ . Jóhannes Einarsson. t Ástkær eiginmaður minn, sonur, faðir, tengdafaðir og afi, GÍSLI GUÐMUNDSSON, Stffluseli 14, andaðist að morgni 7. apríl. • Guðrún Árnadóttir, Guðmundur Matthiasson, börn, tengdadætur og barnabörn. Fiskverö á uppboösmörkuðum 10. apríl. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 70,00 39,00 53,92 19,908 1.073.358 Þorskur(ósl.) 46,50 45,50 45,66 2,357 121.203 Þorskur(smár) 17,00 17,00 17,00 0,028 476 Ýsa 84,00 61,00 77,57 1,976 153.283 Smáýsa(ósl.) 20,00 20,00 20,00 0,194 3.880 Karfi 26,00 25,00 25,18 2,059 53.488 Ufsi 15,00 15,00 15,00 0,030 450 Koli 53,00. 47,00 49,27 1,371 67.555 Steinbítur 17,00 15,00 15,74 1,501 23.630 Langa 27,00 27,00 27,00 0,284 7.668 Lúða 400,00 315,00 391,51 0,415 162.480 Keila 10,00 10,00 10,00 0,506 5.064 Skötuselur 165,00 165,00 165,00 0,008 1.394 Hrogn 139,00 139,00 139,00 0,300 41.700 Samtals 54,92 31,236 1.715.629 Selt var aðallega úr Stakkavík ÁR. I dag verður selt óákveðiö magn úr bátum. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 52,00 40,00 47,86 7,018 335.856 Þorsk(ósl.1n.) 48,00 30,00 42,55 28,875 1.228.655 Þorskur(smár) 23,00 2L00 23,00 0,012 276 Ýsa 70,00 53,00 56,14 10,529 591.048 Ýsa(ósl.) 63,00 35,00 56,06 7,199 403.601 Ufsi 15,00 15,00 15,00 0,062 930 Steinbítur 37,00 16,00 31,05 0,443 13.756 Rauðmagi 64,00 64,00 64,00 0,010 640 Lifur . 10,00 10,00 10,00 79,00 790 Hrogn 160,00 160,00 160,00 0,098 15.680 Samtals 50,28 54,340 2.591.757 Selt var úr neta- og dragnótabátum. í dag verður selt óákveðið magn úr bátum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 49,00 45,00 47,06 3,097 145.753 Þorskur(ósL) 45,00 30,00 42,45 13,519 573.820 Ýsa 75,00 27,00 53,93 10,915 588.660 Ýsa(ósL) 55,00 35,00 49,82 3,335 166.900 Karfi 29,50 21,50 25,25 3,499 88.739 Ufsi 17,50 17,50 17,50 0,301 5.268 Steinbítur 18,00 15,00 16,94 1,390 23.550 Skarkoli 48,00 . 35,00 43,24 3,882 167.848 Lúða 255,00 165,00 210,00 0,129 27.297 Skötuselur 360,00 360,00 360,00 0,039 14.040 Samtals 44,85 40,422 1.812.869 Selt var aðallega úr Má GK, Farsæli GK, Hraunsvík GK, Sandvík- ingi KE og Þuríöi Halldórsdóttur GK. I dag verður selt úr snur- voðar- og dagróðrabátum. SKIPASÖLUR í Bretlandi 3. til 7. apríl. Þorskur 70,07 127,225 11.395.360 Ýsa 80,73 38,075 3.073.893 Ufsi 36,40 5,100 185.660 Karfi 38,41 2,755 105.819 Koli 114,81 0,200 22.962 Blandað 60,75 10,850 659.113 Samtals 70,32 219,615 15.442.807 Selt var úr Náttfara HFI Hull 3. apríl og Særúnu ÁR í Hull 6. apríl. GÁMASÖLUR í Bretlandi Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Koli Grálúða Blandaö Samtals i. til 7. apríl. 76,42 242,995 18.568.994 83,45 440,915 36.794.920 38,94 34,905 1.359.116 43,69 20,105 878.449 88,71 263,195 '23.349.256 54,83 30,400 1.666.945 89,27 66,878 5.970.058 80,58 1.099,39 88.587.738 SKIPASÖLUR í Vestur-Þýskalandi 3. til 7. apríl. Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Blandað Samtals 68,06 36,309 2.471.323 64,76 34,588 2.240.006 52,47 49,060 2.574.231 66,94 457,244 30.607.533 47,52 17,141 814.573 65,13 594,342 38.707.667 Selt var úr Vigra RE 3. apríl, Sindra VE 4. apríl og Björgúlfi EA 7. april. Selt var úr öllum skipunum í Bremerhaven. af móður sinni að segja nema hvað hún kom að finna dóttur sína að vori og hausti og færði henni þá leista, vettlinga og annað sem hún hafði pijónað. í þá daga var hvorki rafmagn né hitaveita og þurfti Lauga stund- um að bera vatn langar leiðir. Einn- ig minntist hún þess að hafa þjáðst af kirtlaveiki sem barn og var hún því böðuð upp úr sjó samkvæmt læknisráði þess tfma. Þegar Lauga var um 10 ára göm- ul, þá í Vatnsfirði í Djúpi, giftist faðir hennar. Árið 1897 var Lauga send eftir ljósmóður er Kristín hálf- systir hennar var í heiminn borin. Kristín langamma mín og nafna en hún dó árið 1952. Aldamótaárið fæddist síðan eftirlifandi hálfsystir Laugu, Jóhanna Magnúsdóttir, sem nú dvelst á Elliheimilinu Grund í Reykjavík. Úr Djúpi futtist Lauga til Reykja- víkur árið 1912 og starfaði þar sem verkakona, lengst af við ræstingar. Hún bjó alla tíð ein. Frá því ég man fýrst eftir mér hef ég heimsótt þessa öldnu frænku mína. Fyrst í fylgd móður minnar í litlu kjallaraíbúðina á Grettis- götunni og seinna með mín eigin börn þar sem hún bjó í íbúð fýrir aldraða í Lönguhlíð. Sá Lauga þar að mestu leyti um sig sjálf en naut hlýhugs og aðstoðar forstöðumanns og annars starfsfólks eftir því sem á þurfti að halda. Því fylgdi alltaf sérstök tilfinning að koma til LaUgu frænku. Gamlar fjölskylduljós- myndir vöktu forvitni og mikill fengur fannst mér í því að heyra lýsingar Laugu af lífinu í gamla daga. Eftir á finnst mér miður að hafa ekki fengið að heyra miklu meira því Lauga var mjög minnug allt fram á síðustu ævidaga. Sitt af hveiju hafði hún þó sagt mér sem forvitnilegt var og víst er að líf í nútímasamfélagi er í fáu líkt þeirri fátækt og örbirgð sem oft ein- kenndi líf fólks í afskekktum sveit- um á síðustu öld. Eftir að ég fluttist frá Reykjavík urðu heimsóknir mínar til Laugu stijálari en hún var alltaf jafn glöð og þakklát að sjá mig. Hún hafði gaman af börnum og er ég kom með börn mín lítil til hennar hafði hún áhyggjur af því að þau yrðu hrædd við að sjá svo gamla konu. Sú varð þó aldrei raunin og naut hún þess á fá að halda á þessum litlu, mjúku mannverum. í einni af mínum síðustu heimsóknum til Laugu nú í vetur hlustuðum við saman á „Mér eru fornu minnin kær“, útvarpsþátt Hermanns Ragn- arssonar. Lauga hafði alla tíð mjög gaman af að syngja og þessum þætti mátti hún alls ekki missa af. Hún tók síðan undir með söngnum og ég var alveg hissa að heyra 102 ára gamla konuna syngja hvert lag- ið á eftir öðru og alla textana kunni hún. Þó að Lauga frænku minni hafi ekki auðnast að eignast mann og börn var henni gefið langt líf og var hún mjög hraust og skýr allt fram á síðustu vikur ævinnar. Hún andaðist á Borgarspítalanum, eftir nokkurra vikna legu, sátt við lífið og sjálfa sig. Ég þakka henni ógleymanlegar stundir. Kristín Runólfsdóttir 1 Innilegar þakkir fyrir auðsýnda h samúð við fráfall móðir okkar, tengdamóðir, ömmu og langömmu, ÞÓRUNNAR JÓHANNESDÓTTIR, Hamarsgötu 12, Fáskrúðsfirði. Margrét B. Aðalsteinsdóttir, Teitur Kristjánsson, Hans K. Aðalsteinsson, Ásgerður Albertsdóttir, Jóhanna G. Aðalsteinsdóttir, Ólafur Júlfusson, Guðný Aðalsteinsdóttir, Þráinn Jóhannesson, Aðalheiður Aðalsteinsdóttir, Bragi Bjarnason, Lára G. Aðalsteinsdóttir, Bjarni Sveinsson, Sigríður Aðalsteinsdóttir, Oddur Þorsteinsson, Jónfna Aðalsteinsdóttir, Örn Aðalsteinsson, Axel Aðalsteinsson, Bjarney Ríkarðsdóttir, börn og barnabörn. t Alúðarþakkir færum við öllum þeim fjölmörgu, sem veittu okkur hjálp og stuðning á margvíslegan hátt, hlýjarkveðjurog minningar- gjafir við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföð- ur og afa, BALDURSÞÓRÐARSONAR bóndá, Hjarðarholti, Dalasýslu. Sérstakar þakkir til sóknarprestsins séra Jens H. Nielsens, séra Pálma Matthíssonar, sóknarprests Glerárkirkju, Akureyri, iækna og starfsfólks heilsugæslustöðvarinnar í Búðardal, svo og organ- ista og söngfólki. Guð blessi ykkur öll. Anna Markrún Sæmundsdóttir, Þórður Baldursson, Sigri'ður Bryndis Karlsdóttir, Gisli K. Baldursson, Hugrún P. Thorlacíus Nanna Baldursdóttir, Svavar Garöarsson, Guðjón Baldursson, Björk Baldursdóttir og barnabörn. t Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför eigin- manns míns, föður, afa og bróður, EMILS EMILSSONAR, Fálkagötu 32. Sigríður H. Arndal, Rúnar Emilsson, Atli Freyr Rúnarsson, Helga Emiisdóttir. t Þökkum innilega öllum er auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður, stjúpföður okkar, tengda- föður og afa JÓN GUÐMUNDSSONAR, frá Nesi. Sesselja Magnúsdóttir, Guðmundur Jónsson, Guðrún Ingvarsdóttir, Halla Hreggviðsdóttir, Bjarni Benediktsson, Hreggviður Hreggviðsson, María Ingvarsdóttir, Magnús Hreggviðsson, Bryndis Valgeirsdóttir, Þóra Grönfeldt, Gylfi Konráðsson og barnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför JÓNS SKAGAN. Sigríður Jenný Skagan, Marfa Skagan, Sigríður Lister.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.