Morgunblaðið - 07.05.1989, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.05.1989, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNyDAGUR: 7, MAÍ 1989 C 19 Macintosh IICX er aö utanmáli minnsta tölvan í Macintosh II fjölskyldunni, en hún býöur upp á mikla og hraöa reiknigetu. Hún er meö 2 eöa 4 Mb vinnsluminni, sem er stækkanlegt í 8 Mb og er aö auki meö 40 eöa 80 Mb harödiski og getur lesiö gögn hvort sem er af 800 K, 1,4 Mb Macintosh diskum eöa MS DOS- og OS/2 diskum. .. .eru síðustu forvöð að panta Macintosh tölvur í 2. hluta ríkissamningsins ! Nýr samningur á milli Radíóbúðarinar, Apple og Innkaupastofnunar ríkisins, var undirmtaður nú í vor um sérstakt afsláttarverð til hinna ýmsu aðila, sem tengjast opinberum rekstrL Hann gerir starfsmönnum ríkisfyrirtækja, sveitarfélaga og stofnana, kennurum, stúdentum og fíeirum, kleifc að kaupa Macintosh tölvur og tölvuvörur með yfir 35% afslætti. Ástæðan fyrir endumýjun pessa samnings, er einkum sú hversu vel tókst tii á síðasta ári, en þá voru keyptar yfir 1.300 tölvur, auk jaðartækja og hugbúnaðar. Áætlaður sparnaður ríkisins og þeirra aðila sem höfðu aðild að samningnum er um 170 milljónir króna. Lokadagar næstu pantana er 15. september og 15. nóvember 1989. Panianir berist til Kára Halldórssonar, hjá Innkaupastofnun rikisins, Borgartúni7. Sími: 26844 Maclntosh SE/30 er öflugasta einkatölvan í heiminum, miöaö viö stærö, en hún er jafn stór aö utanmáli og Plus og SE tölvumar. Hún er meö 2 eöa 4 Mb vinnsluminni, sem er stækkanlegt í 8 Mb, auk 40 Mb harödisks og getur lesiö gögn hvort sem er af 800 K, 1,4 Mb Macintosh diskum eöa MS DOS- og OS/2 diskum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.