Morgunblaðið - 20.05.1989, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.05.1989, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1989 25 Rannveig Bragadóttir Rannveig syngur í Cardiff Heimssöngvarakeppnin í Cardiff, Wales, (Singer of the World Competition 1989) fer fram í fjórða sinn dagana 11.—17. júní nk. Að þessu sinni var Rann- veig Bragadóttir sópransöng- kona valin til að keppa fyrir Is- lands hönd. Rannveig fæddist árið 1962 í Reykjavík. Hún hóf ung nám í Söngskólanum í Reykjavík, þaðan fór hún til Vínarborgar þar sem hún lauk prófi frá „Hochschule fiir Muskik und Darstellende Kunst“ undir leiðsögn Prof. Helenu Kar- usso, Gerhard Kahry og Kurt Equ- iluz. Hún hefur sungið með „Die Jugend Oper Wien" og í íslensku óperunni hlutverk Cherubinos í Brúðkaupi Fígarós, tónskáldið í Adriadne auf Naxios, í Sviss, Þýskalandi, Hollandi og Austurríki. Hún hefur sungið í Toscu undir stjóm Herbert von Karajan, á hátíð- arhljómleikum í Hellbmnn undir stjóm Emst Maxendorfer og er nú ráðin sem einsöngari við ópemna í Vínarborg. Þetta er í fjórða sinn sem Ríkisút- varpið tekur þátt í heimssöngvara- keppninni. Árið 1983 fór Sigríður Gröndal til Cardiff, 1985 Ingibjörg Guðjónsdóttir og 1987 Kristinn Sig- mundsson. íslensku þátttakendurn- ir hafa staðið sig með prýði og hlot- ið góða dóma í Wales og Lundún- um. Sjónvarpið mun vera með út- sendingar frá Cardiff. í dómnefndinni sem valdi íslenska þátttakandann sátu Jón Þórarinsson tónskáld, Þorsteinn Hannesson söngvari og Bergþóra Jónsdóttir tónlistarfræðingur. (Fréttatílkynning) (Bauknecht kæliskápar Frigor frystikistur (Bauknecht frystiskápar MAÍ TILBOÐ kælitæki í úrvali KVC 2811 ' 256 I. geymslur. mál í sm. (hxbxd): 160x55x58,5 40.071 stgr. lk 1 _ I *8* !* 'Céi KVC2411 216 l. geymslur. ■mál í sm. (hxbxd): 140x55x58.5 34.656 stgr. T 1506 1251. geymslur. mál í sm. (hxbxd): 85 x 46 x 60 22.781 stgr. KRC1611 163 I. geymslur. mál í sm. (hxbxd): 85x55x60 25.821 stgr. 7V 1706 173 I. geymslur. mál í sm. (hxbxd): 85x60x60 28.481 stgr. SR2606 2491. geymslur. mál í sm. (hxbxd): 133 x 55x60 32.281 stgr. M \ v. KGC2511 2131. geymslur. mál í sm. (hxbxd): 139x55x60 41 .971 stgr. Vaskur, eldavél og ísskápur. mál í sm. (hxbxd): 90 x 100x60 43.871 stgr. KGC 2811 255 I. geymslur. mál ísm. (hxbxd). 159 x 55 x60 PCT3526 305 I. geymslur. mál í sm. (hxbxd): 180x60x60 60.1 1 6 stgr. 39.406 stgr./ —i-.. ,/ --- B 50 4301. nettó geymslur. mál í sm. : 8aj05Qs.b5. 556 GKC2913 243 I. nettó geymslur. mál í sm. (hxbxd): 160x59,5x60 GKC 2413 2031. nettó geymslur. mál í sm. (hxbxd): 140x60x60 40.090 stgr. GKC1311 1071. nettó geymslur. mál í sm. (hxbxd): 85x55 x 60 30.096 stgr. GKC2013 1631. nettógeymslur. mál ísm. (hxbxd): 120x60x60 36.271 stgr. B 40 ' 3501. nettó geymslur. mál í sm. (hxbxd): 89 x 128x65 Sarnkort i<BteS2& IMA- Gott verð! ÆaAgm ju Engin útborgun! 1IWFBWW Greiðslukjör: ^ SAMBANDSINS -- HDiTAmnniiM qiiuii GREIÐS HOLTAGORÐUM SIMI 68 55 50 2 ár! VID MIKLAGARD 2501. nettó geymslur. mál ísm. (hxbxd): 89 x 98 x 65 B 20 170 - 1701. nettó geymslur. mál í sm. (hxbxd): 89 x 73 x 65 32.566 stgj. r 2Í .811 stj r. Allar nánari upplýsingar færðu á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. FLUGLEIÐIR Söluskriístofur Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju, Kringlunni og Leifsstöð. Upplýsingar og farpantanir í síma 25 100. AUK/SlA k110d57-380
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.