Morgunblaðið - 24.10.1989, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.10.1989, Blaðsíða 19
19 rr MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1989 ■ I . .T "T"Tn n .. : i< 11 í. i iTTTTT JT7 TOT Til greinahöfiinda Aldrei hefur meira aðsent efni borizt Morgunblaðinu en nú og ])ví eru það eindregin tilmæli ritstjóra blaðsins til þeirra, sem óska birtingar á greinum, að þeir stytti mál sitt mjög. Æski- legt er, að greinar verði að jafíi- aði ekki lengri en 2-3 blöð að stærð A4 í aðra hverja línu. Þeir, sem óska birtingar á lengri greinum, verða beðnir um að stytta þær. Ef greinahöfundar telja það ekki hægt, geta þeir búizt við verulegum töfum á birt- ingu. Minningar- og aftnælisgreinar Af sömu ástæðum eru það ein- dregin tilmæli ritstjóra Morgun- blaðsins til þeirra, sem rita minn- ingar- og afmælisgreinar í blaðið, að reynt verði að forðast endur- tekningar eins og kostur er, þegar tvær eða fleiri greinar eru skrifað- ar um sama einstakling. Þá verða aðeins leyfðar stuttar tilvitnanir í áður birt ljóð inni í textanum. Almennt verður ekki birtur lengri texti en sem svarar einni blaðsíðu eða fimm dálkum í blaðinu ásamt mynd um hvern einstakling. Ef meira mál berst verður það látið bíða næsta eða næstu daga. Ræður Töluvert er um það, að Morgun- blaðið sé beðið um að birta ræð- ur, sem haldnar eru á fundum, ráðstefnum eða öðrum manna- mótum. Morgunblaðið mun ekki geta orðið við slíkum óskum nema í undantekningartilvikum. Ritstj. aquadrive METALAStjJC Vissir þú að bátur með innanborðsvél þarf ekki að titra meira en bíll með samsvarandi vél? AQUADRIVE losar skrúfuöxulinn frá vélinni og kemur þannig í veg fyrir aö hann leiði hávaöa og titring í bátskrokkinn. METALASTIK mótorpúöarnir losa vélina frá bátskrokknum, svo titringur hennar verður í lágmarki. Leitið nánari upplýsinga hjá sölumönnum okkar. LASALAN H.F. ÁNANAUST 1, REYKJAVÍK. SÍMI 91-26122 aisssíS! jHjSfiíja irif'lfftÍM- .•fíiA'B" *T" "»■ _w. 3R Lsý* * ?{ 9 3 BHÉ jjgfl &. „ tr fi. yjTj DF| Þarna búa Einar og María. Þau eiga fallega íbúð og úhyggjulausa framtíð. Einar og María giftu sig fyrir 5 árum. Þau voru heppin því þau fundu hag- stætt leiguhúsnæði. Stefnan var sett á íbúðarkaup eftir nokkur ár og þau ákváðu að leita ráða hjá sérfræðing- um Fjárfestingarfélags íslands hf. til þess að nýta þennan tíma sem best. Þeim var ráðlagt að kaupa KJARA- BRÉF og það gátu þau gert fyrir sem svaraði 50.000 kr. á mánuði. Eftir 3 ára markvissan spamað hafði þeim tekist að safna sem svarar 2.200.000 kr. í húskaupasjóðinn, jafnvel þó að þau eignuðust litla stúlku í millitíðinni. Þau slógu til og keyptu draumaíbúðina í fallegu, eldra húsi í Vesturbænum. Húsnæðis- málastjómarlánið og sjóðurinn góði duga ekki aðeins til að tryggja að þau geti staðið við allar greiðslur heldur geta þau líka lagt töluvert fjármagn í það að gera íbúðina upp í samræmi við óskir ungra Reykvíkinga. Til hamingju krakkar! (%> FJÁRFESTINGARFÉLAG ÍSIANDS HF. HAFNARSTRÆTI, S. 28566 • KRINGLUNNI, S. 689700 • AKUREYRI, S. 25000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.