Morgunblaðið - 24.10.1989, Side 19

Morgunblaðið - 24.10.1989, Side 19
19 rr MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1989 ■ I . .T "T"Tn n .. : i< 11 í. i iTTTTT JT7 TOT Til greinahöfiinda Aldrei hefur meira aðsent efni borizt Morgunblaðinu en nú og ])ví eru það eindregin tilmæli ritstjóra blaðsins til þeirra, sem óska birtingar á greinum, að þeir stytti mál sitt mjög. Æski- legt er, að greinar verði að jafíi- aði ekki lengri en 2-3 blöð að stærð A4 í aðra hverja línu. Þeir, sem óska birtingar á lengri greinum, verða beðnir um að stytta þær. Ef greinahöfundar telja það ekki hægt, geta þeir búizt við verulegum töfum á birt- ingu. Minningar- og aftnælisgreinar Af sömu ástæðum eru það ein- dregin tilmæli ritstjóra Morgun- blaðsins til þeirra, sem rita minn- ingar- og afmælisgreinar í blaðið, að reynt verði að forðast endur- tekningar eins og kostur er, þegar tvær eða fleiri greinar eru skrifað- ar um sama einstakling. Þá verða aðeins leyfðar stuttar tilvitnanir í áður birt ljóð inni í textanum. Almennt verður ekki birtur lengri texti en sem svarar einni blaðsíðu eða fimm dálkum í blaðinu ásamt mynd um hvern einstakling. Ef meira mál berst verður það látið bíða næsta eða næstu daga. Ræður Töluvert er um það, að Morgun- blaðið sé beðið um að birta ræð- ur, sem haldnar eru á fundum, ráðstefnum eða öðrum manna- mótum. Morgunblaðið mun ekki geta orðið við slíkum óskum nema í undantekningartilvikum. Ritstj. aquadrive METALAStjJC Vissir þú að bátur með innanborðsvél þarf ekki að titra meira en bíll með samsvarandi vél? AQUADRIVE losar skrúfuöxulinn frá vélinni og kemur þannig í veg fyrir aö hann leiði hávaöa og titring í bátskrokkinn. METALASTIK mótorpúöarnir losa vélina frá bátskrokknum, svo titringur hennar verður í lágmarki. Leitið nánari upplýsinga hjá sölumönnum okkar. LASALAN H.F. ÁNANAUST 1, REYKJAVÍK. SÍMI 91-26122 aisssíS! jHjSfiíja irif'lfftÍM- .•fíiA'B" *T" "»■ _w. 3R Lsý* * ?{ 9 3 BHÉ jjgfl &. „ tr fi. yjTj DF| Þarna búa Einar og María. Þau eiga fallega íbúð og úhyggjulausa framtíð. Einar og María giftu sig fyrir 5 árum. Þau voru heppin því þau fundu hag- stætt leiguhúsnæði. Stefnan var sett á íbúðarkaup eftir nokkur ár og þau ákváðu að leita ráða hjá sérfræðing- um Fjárfestingarfélags íslands hf. til þess að nýta þennan tíma sem best. Þeim var ráðlagt að kaupa KJARA- BRÉF og það gátu þau gert fyrir sem svaraði 50.000 kr. á mánuði. Eftir 3 ára markvissan spamað hafði þeim tekist að safna sem svarar 2.200.000 kr. í húskaupasjóðinn, jafnvel þó að þau eignuðust litla stúlku í millitíðinni. Þau slógu til og keyptu draumaíbúðina í fallegu, eldra húsi í Vesturbænum. Húsnæðis- málastjómarlánið og sjóðurinn góði duga ekki aðeins til að tryggja að þau geti staðið við allar greiðslur heldur geta þau líka lagt töluvert fjármagn í það að gera íbúðina upp í samræmi við óskir ungra Reykvíkinga. Til hamingju krakkar! (%> FJÁRFESTINGARFÉLAG ÍSIANDS HF. HAFNARSTRÆTI, S. 28566 • KRINGLUNNI, S. 689700 • AKUREYRI, S. 25000

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.