Morgunblaðið - 16.12.1989, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.12.1989, Blaðsíða 27
MORGUN;BLAf)IÐ LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1989 27 Sveinbjörn I. Baldvinsson Kvikmynda- handrit gef- ið út á bók ALMENNA bókafélagið hefur gefið út kvikmyndahandritið Foxtrot. I kynningu AB segir: „Foxtröt er að margra áliti ein fagmannleg- asta og besta íslenska kvikmyndin og þykir handritið einkar vandað. Höfundurinn, Sveinbjörn I. Bald- vinsson, hefur hlotið menntun á sviði handritsgerðar í Los Angeles og er nú búsettur þar. Hér birtist handritið að Foxtrot eins og Sveinbjörn gekk frá því til kvikmyndunar. Hann skrifaði einn- ig eftirmála um handritsgerð sem birtist í þessari bók.“ Sagnasjóð- ur fyrir börn HJÁ bókaútgáfunni Iðunni er komin út fyrsta bókin í nýjum flokki barnabóka, sem nefnist Sagnasjóður íslenskra barna. í fréttatilkynningu frá Iðunni segir að þessi bókaflokkur eigi að gegna því mikilvæga hlutverki að flytja börnum sígilt og vandað les- efni við þeirra hæfi. Þessi fyrsta bók nefnist Púkablístran og fleiri sögur af Sæmundi fröða og það er Njörður P. Njarðvík sem hefur end- ursagt sögurnar af galdrameistar- anum Sæmundi og viðskiptum hans við púka og illþýði. Gunnar Karls- son myndlistarmaður hefur teiknað myndir með hverri sögu. Hér segir frá Sæmundi, vist hans í Svartaskóla, heimferðinni til ís- lands, púkablístrunni, vatnsburði Kölska og öðrum viðskiptum þeirra Sæmundar. faílegar vörur frá fallegri verslun fyrir falleg heimili Álfabakka 14 • Mjódd ■ sími 76622 Templarasundi 3 ■ sími 19935 fyrir alla þá sem vilja stytta skamm- degið og hvíla sig á hryssingslegri vetrartíð, skemmta sér og snæða fjölbreyttan mat, lita hörundið, spila golf og eiga góða daga á „Hamingju- eyjunni". íslenskir fararstjórar á Kanaríeyjum eru Auður og Rebekka . BEINT DAGFLUG: it 8/1 29/1 \\ 12/3 # 2/4 # 16/4 Feróoskrifstofurnor og FLUGLEIÐIR Sími 690300 \boö'° ðV^° kifæ Fjölbreytt landslag, gott veður allan ársins hring, vinsamlegii pbyggð amt að vi iverslu éW&í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.