Morgunblaðið - 16.12.1989, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 16.12.1989, Blaðsíða 59
.MORGUNBLAÐIÐ LAUGAKDAGUR 16. DESEMBEK1989 59 ___________Brids_____________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag Hafiiarfjarðar Sl. mánudagskvöld 11. desember voru spilaðar tvær umferðir í sveita- keppni félagsins. Staða efstu sveita eftir 10 umferðir af 11 er eftirfar- andi: Sveit Drafnar Guðmundsdóttur 214 Sveit Alberts Þorsteinssonar 181 Sveit Ingvars Ingvarssonar 179 SveitSverrisJónssonar 173 Sveit Kristófers Magnússonar 172 Sveit Böðvars Hermannssonar 164 Eins og sjá má er sveit Drafnar þegar búin að tryggja sér sigurinn í mótinu en hörð barátta er um næstu sætin. Nk. mánudagskvöld verður spiluð síðasta umferðin í sveitakeppninni og það kvöld verður jafnframt seinasta spilakvöid ársins ef frá er talið jólamót félagsins sem haldið verður í Flensborgarskóla laugardaginn 30. des. Skráning í það mót er þegar' hafin og hægt er að tilkynna þátttöku hjá Brids- sambandi íslands s. 689360, hjá Ingvari s. 50189 og hjá Kristjáni s. 50275. Bikarkeppni Bridssambands Austurlands Úrslitaleikurinn í bikarkeppni Bridssambands Austurlands var spilaður sunnudaginn 10. desem- ber. Úrslitaleikinn spiluðu sveitir Samvinnubankans í Vopnafirði og Eskfirðingur frá Eskifirði. Spilaður var 48 spila leikur og var staðan eftir hveija lotu þannig: Eftir 12 spil 7—6 Eftir 24 spil 21—39 Eftir 36 spil 53—60 Eftir 48 spil 97—115 Sveit Eskfirðings er því Austur- landsmeistari í Bikarkeppni, 1989. Spilarar í sveitinni eru Sigurður Freysson, Einar Sigurðsson, Þor- bergur Hauksson, Andres Gunn- laugsson og Árni Helgason. Keppn- isstjóri var Ólafur Jóhannsson frá Egilsstöðum. Bridssamband Aust- urlands þakkar fyrirtækjum á Aust- urlandi fyrir stuðning sinn við keppnina. Bridsdeild Barðstrend- ingafélagsins Jólatvímenninginn sem spilaður var 11. desember sl. unnu þeir Viðar Guðmundsson og Sveinbjörn Axels- son með 190 stigum. Úrslit urðu sem hér segir: A-riðill: Þorsteinn — Vigfús 171 Eyjólfur — Halldór 170 Þorleifur — Hörður 167 B-riðiIl: Viðar — Sveinbjöm 190 Jean —Árni 179 Björn —Eggert 171 Bragðgóður hrísgrjónaréttur með nautakjötskrafti og ör- litlu hvítlauksbragði. Saman- við er bætt ferskum grænum baunum og gulrótum. Sérlega góð uppfylling. Fyrir 4 - suðutími 8 mín. Heildsölubirgðir: KARI. K. KARLSSONksCO. Skúlatúni 4, Reykjavík, sími 62 32 32 - \ I sveitahraðkeppninni sem lauk 4. desember sl. varð sveit Péturs Sigurðs: sonar sigurvegari með 2.653 stig. í sveitinni eru: Pétur Sigurðsson, Viðar Guðmundsson, Björn Bjömsson, Lxrgi Pétursson og Birgir Magnússon. I öðru sæti sveit Þórarins Afnasonar með 2.651 stig. í sveitinni em: Þórarinn Árnason, Gísli Víglundsson, Friðjón Margeirsson, Guðmundur Pétursson og Ingimundur Guðmundsson. í þriðja sæti sveit Ragnars Björnssonar með 2.643 stig. í sveitinni eru: Ragnar Björnsson, Skarphéðinn Lýðsson, Sig- rún Jónsdóttir og Leifur Jóhannsson. Aðalsveitakeppni deildarinnar hefst mánudaginn 8. janúar 1990. Stjórn deildarinnar sendir spiiurum og fjölskyldum þeirra bestu óskir um gleðileg jól og gott nýtt ár. Frá Bridsdeild Skagfirðinga, Reykjavík Eftir 8 umferðir í aðalsveitakeppni fé- lagsins, er staða sveita orðin þessi: Sveit Sigfúsar Arnar Árnasonar 163 sveit Lárusar Hermannssonar 140 sveit Arnar Scheving 131 sveit Hildar Helgadóttur - 131 sveit Málmeyjar 122 (og 1 leik inni) sveit Sigmars Jónssonar 122 Sveitakeppninni lýkur þriðjudaginn 9. janúar og þá verða jafnframt afhent verð- laun fyrir þá keppni sem lokið er á starfsár- inu. Næsta þriðjudag, 19. desember, er hins vegar jólasveinakvöld hjá Skagfirðingum, þar sem öllu bridsáhugafólki er velkomin þátttaka. Spilamennska verður með léttu ívafi og góð kvöldverðlaun. Ekkert spila- gjald. Spilað er í Drangey v/Síðumúla 35, 2. hæð, og hefst spilamennska kl. 19.30. Þriðjudaginn 16. janúar hefst svo aðal- tvímenningskeppni félagsins, sem verður með barometcr-sniði. Stefnt verður að þátt- töku 32 para. Bridsdeild Húnvetningafélagsins Þröstur Sveinsson og Þorsteinn Lauf- dal sigruðu í 16 para eins kvölds tvímenningi sem spilaður var í vik- unni. Hlutu þeir 261 stig. Kristín Jóns- dóttir og Erla Ellertsdóttir urðu í öðru sæti með 252 stig, Gunnar Birgissoii og Jóngeir Hlinason þriðju með 249 stig og Lárus Pétursson og Höskuldur Gunnarsson fjórðu með 227 stig. Keppni hefst á ný 10. janúar. Spiluð verður aðalsveitakeppni vetrarins. Skráning er hafin hjá Valdimar í síma 37757. Q Látum börnin ekki gjalda þess hvar þau fæðast í þennan heim. Þau eiga öll sama rétt til lífsins. Neyðin er víða mikil en ábyrgðin okkar allra. Þitt framlag vegur þungt í markvissu hjálparstarfi. Svona kemst þitt framlag til skila: Viö höfum sent söfnunarbauk og gíróseöil inn á flest heimili landsins. Auk þess fylgir bæklingur með þar sem við kynnum fólki nýjan möguleika á því að gerast styrktarmeðlimir Hjálparstofnunarinnar. Þá peninga sem fjölskyldan hefur í sameiningu safnað í baukinn má senda með gíróseðlinum í næsta banka, sparisjóð eða póstafgreiðslu. Einnig má skila söfnunarbaukum og fjárframlögum til sóknarpresta og á skrifstofu Hjálparstofnunar kirkjunnar, Suðurgötu 22 í Reykjavík. — " ™*US v:nt*t RRftUB HftllUft JIUIKp HEIIVl! ” HiknutsTonw kwkjunnar ÍHDIIRVIHHSUH Hf styrkti landssöfnunina fneð því að kosta birtingu þessarar auglýsingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.