Morgunblaðið - 21.12.1989, Page 21

Morgunblaðið - 21.12.1989, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1989 21 ZWILUNG J.A.HENCKELS Löng hrísgjrón með ristuðu heilvheitiklíði, núðlumog bragðgóðu grænmeti. Ljúf- fengur fjölskylduréttur. Fyrir 4 - suðutimi 8 min. Heildsölubirgðir: KARL K. KARLSSON\CO. Skúlatúni 4, Reykjavík, sími 62 32 32 HEPPILEGAR GJAFIR HJÁ ORMSSON! • Það er alltaf skemmtilegt að gefa gjafir. Ekki síst ef þær sameina notagildi og smekkvísi. Það er góður vitnisburður um þann sem gefur. • ( verslun okkar að Lágmúla 9 er úrval af glæsilegri gjafavöru til heimilisins. Allt skínandi gæðamerki. • Þar finnurðu áreiðartlega gjöf sem hæfir tilefninu. Bræðurnir ORMSSON - hagsýni í heimilishaldi! BRÆÐURNIR ORMSSON HF Lágmúla 9, simi 38820 Öryggismál án herfræði Steikarpönnur, 10 ára ábyrgð. Verðfrá kr. 2.790,- — Hnífasett. Verð frá kr. 2.860.- __________Bækur_______________ Björn Bjarnason Islensk sjálfstæðis- og utanríkis- mál frá landnámi til vorra daga. Höfundur: Hannes Jónsson. Utgefandi: Félagsmálastofnunin, Reykjavík 1989. 336 blaðsíður, myndir. Fyrstu 125 blaðsíður bókarinnar fjalla um þróun íslenska þjóðfélags- ins fram til 1918, þegar sambands- lagasáttmálinn var gerður við Dani. 'Á bls. 126 til 208 ræðir höfundur um stöðu íslands sem hlutlauss ríkis fram að hernámi Breta í apríl 1940 og leiðina til lýðveldis 1944. Síðasti hluti bókarinnar er um öryggisstefn- una sem var mótuð eftir síðari heims- styrjöldina og_ grundvallaratriði ut- anríkisstefnu íslands. Höfundur hefur áður viðrað þær skoðanir sem hann hefur á öryggis- stefnu íslands meðal annars hér í blaðinu. í stuttu máli telur hann sjálf- sagt, að ísland sé aðili að Atlants- hafsbandalaginu (NATO) en á hinn bóginn hefði þegar árið 1953 átt að rifta varnarsamningnum við Banda- ríkin. Vill höfundur alfarið tengja vamarsamninginn við Kóreustyijöld- ina. Þetta er of mikil einföldun. Ekki er gerð tilraun í bókjnni til að ræða um þróun varnarmála innan Atlants- hafsbandalagsins eða grundvallarat- ■ SÝNING,- Arkitektafélag ís- lands opnar í dag kl. 18.30 sýningu á lokaverkefnum nýrra félaga A.I. Sýningin, sem stendur til 6. janúar, er í Ásmundasal við Freyjugötu. - Hún verður opin alla virka daga, kl. 14-18. Fimmtudaginn 28. des- ember kl. 20 kynna höfunar verk sín. Þátttakendur eru átta að þessu sinni og hafa þeir numið í ýmsum löndum. Námi arkitekta lýkur ætíð með lokaverkefni. Á þá að koma fram hæfni og frumleiki nemandans á margvíslegum þáttum byggingar- listarinnar. Þessi sýning er forvitni- leg fyrir þær sakir að oft birtast nýir straumar byggingalistarinnar í íslenskum verkefnum. CORNING ■ LJÓSMYNDAS ÝNINGAR. - Inga Lísa Middleton hefur opnað tvær ljósmyndasýningar, Brot úr lífi nýtímafjölskyldu, í Djúpinu, Hafparstræti. Sýningin, sem stend- ur til 6. janúar. í Norræna húsingu er sýningin, Þjóðtrú og þjóðsagnir, sem stendur einnig til 6. janúar. Opið er daglega frá kl. 9-19 í Norr- æna húsingu. Ljósmyndirnar á sýn- ingunum eru hluti af lokaverkefn- um Ingu Línu til B.A. prófs í lista- ljósmyndum sl. sumar við West Surrey Collage of Art and Design í Englandi. mm Hnífar, stakir. Verð frá kr. 608,- Höfundur víkur oftar en einu sinni að hlutverki íslands á alþjóðavett- vangi og segir meðal annars, þegar hann ræðir um sameiningu Þýska- lands, að þeir sem taka ákvarðanir um íslenska utanríkis- og öryggis- stefnu ættu að athuga hvort þeir geti stuðlað að tilkomu „endursam- einaðs Þýskalands, sem væri algjör- lega afvopnað og hlutlaust á ábyrgð öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna" með því að „kanna möguleika íslands á því að loka erlendum herstöðvum í landinu, yfirtaka eftirlits- og varn- arstörf í landinu fyrir NATO og Bandaríkjamenn í lofti og á sjó um- hverfis ísland." Hugleiðingar af þessu tagi verða furðulegar, þegar litið er til þess sem nú er að gerast í Þýskalandi. Þar fyrir utan þarf meira en lítið ímyndunarafl til að sjá það fyrir, að Þjóðveijar settu allt sitt traust á Sameinuðu þjóðirnar, ef íslendingar tækju við vörnum eig- in lands! Eldfösl mót í settum. Verð frá kr. 1.326,- Brauðristar. Verð frá kr. 2.486,- —i. -s Eldföst mót, stök. Verð frá kr. 971.- riði í varnarkerfi þess. Varnarsamn- ingur íslands og Bandarikjanna er snar þáttur í því kerf i og tengist lífæð bandalagsins, siglingaleiðinni yfir Norður-Atlantshaf. Þá lætur höfund- ur undir höfuð leggjast að gera grein fyrir vígbúnaði Sovétmanna á norð- urslóðum og ræðir ekkert um mesta víghreiður veraldar á Kóla-skaga sem hefur bein áhrif á öryggishags- muni íslands. Loks eru það léleg rök að varnarsamningurinn sé skammtímasamningur vegna þess að samið var um að hann væri uppsegj- anlegur. í inngangi segir höfundur, að rit sitt sé „þjóðfélagslegt" og hann hafi beitt hinni „sögulegu rannsóknarað- ferð þjóðfélagsfræðanna". Þegar rætt er jafn mikið um herfræðileg efni og höfundur gerir í þessari bók, verða efnistökin óhjákvæmilega sér- kennileg, ef ekki er tekið neitt mið af hinni herfræðilegu hlið málanna. Er það helsti ókostur við þessa bók. Höfundi verður tíðrætt um „óvinar- ímynd“ Sovétríkjanna en minnist ekki á hinn gífurlega vígbúnað þeirra og umsvif sovéska flotans og flug- hersins í nágrenni íslands. Ekki er gerð marktæk tilraun til að skýra hvaða áhrif fyrirhugaðir samningar um fækkun hefðbundinna vopna epa kjarnorkuvopna hafa á öryggi ís- lands, sem hlýtur að vera eitt brýn- asta viðfangsefni líðandi stundar, þegar rætt er um stefnuna í öryggis- málum. Hannes Jónsson Kaffivélar. Verð frá kr. 2.935,- Stálpottar, 10 ára ábyrgð. Verðfrá kr. 1.819,- YDDA F922 S(A

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.