Morgunblaðið - 18.02.1990, Side 15

Morgunblaðið - 18.02.1990, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1990 15 uatro destinos Betri gististaðir hjá Veröld á lægra verði Það er staðreynd að hjá Veröld-Pólaris færðu aðeins bestu gististaði á hverjum áfangastað. Fyrir sumarið 1990 getum við nú boðið farþegum okkar glæsilega nýja gististaði á öllum áfangastöðum okkar en á lægra verði en áður var mögulegt, því við áh'tum að aðbúnaðurinn í sumarleyfmu skipti þig hvað mestu máli. Lægra verð en í fyrra Með hagstæðum samningum okkar bjóðum við þér lægra verð en í fyrra og í mörgum tilfellum lægri krónutölu. Þannig tryggjum við þér bestu kjör í sumarleyfmu og látum lækkunina ganga beint til þín. Hér eru nokkur verðdæmi um hver árangurinn er og hvernig það skilar sér til viðskiptavina okkar. Costa del Sol Fyrir 4 í íbúð á Benal Beach í fyrra þann 27. júní í 3 vikur kostaði fyrir manninn kr. 64.150,-. Núna á sama tíma er verðið aðeins kr. 58.300,-. Lækkun fyrir hópinn í krónum talið: kr. 23.400,- Mallorka Þann 23. júní í fyrra kostaði fyrir manninn m.v. hjón með 2 börn í íbúð á Alcudia Beach í 3 vikur kr. 62.050,-. í ár kostar á Alcudia Puerto, glærilegri gististað við hliðina fyrir sömu fjölskyldu kr. 52.000,-. Lækkun samtals fyrir fjölskylduna kr. 40.200,-. Benidorm Þann 27. júní í fyrra fór 5 manna fjölskylda til Benidorm, hjón með 3 börn 6-11 ára og gistu á Chalets Admiral í þrjár vikur og kostaði fyrir fjölskylduna kr. 267.080,-. í ár kostar fyrir sömu fjölskyldu aðeins kr. 243.000,-. Lækkun samtals fyrir fjölskylduna því kr. 24.080,-. Costa del Sol Sunset Beach Club, Ecuador Park' og Castillo de Vigia. Frábærir valkostir í sumarfríinu og tvímælalaust bestu gististaðirnir á ströndinni. Hér getur þú notið sumarfrísins á betri gististöðum fyrir sama eða lægra verð en þú greiðir annarsstaðar. Benidorm íbúðarhótelið Levante Club er með bestu gististöðum á Benidorm og staðsetningin er afar góð. Aðeins fjórar mínútur frá ströndinni og iðandi mannlífið er allt í kring og Europa Center og Gemelos 2 eru sívinsælir vegna góðs aðbúnaðar og staðsetningar. Ibiza Ibiza er skemmtilegur valkostur í Miðjarðarhafmu sem sameinar það besta í spænskri menningu og Eyjahafsstemningu. Hér er einstaklega skemmtilegt mannlíf og staðsetning gististaða okkar mjög góð. Jet Bossa og Tur Palas standa við Bossa ströndina og öll þjónusta er við hendina. Mallorka Alcudia er fegursta ströndin á Mallorka og hér má finna gistingu við allra hæfi. Með sérlega hagstæðum samningum getum við nú boðið betri gistingu en nokkru sinni og verðið hefur aldrei verið jafn hagstætt. Sea Club og Port D’Alcudia eru glæsilegir gististaðir með frábærri aðstöðu fyrir börnin. F E R D fl M IÐ 510 01N nm> AUSTURSTRÆTI 17, 101 REYKJAVÍK , SÍMI: (91) 62 22 00 & 622 011 Ibiza Þriggja vikna ferð til Ibiza á Jet Bossa hótelinu fyrir 5 manna hóp kostaði fyrir manninn 10. júlí í fyrra kr. 59.100,-. í ár kostar fyrir sama hóp, 10. júlí aðeins kr. 57.900,-. Lægra verð en í fyrra þrátt fyrir verðhækkanir. Eitt símtal (91)-62 22 00 og þú færð bækling og verðlista senda um hæl Opið frá kl. 9-18 mán.-fös.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.