Morgunblaðið - 09.03.1990, Page 25

Morgunblaðið - 09.03.1990, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. MARZ 1990 25 íslendingar búnir að veiða um 600 þús. tonn af loðnu LOÐNUSKIPIN verið að veiðum út af Malarrifi á Snæfellsnesi undan- farið og síðdegis í gær, fimmtudag, höfðu íslensk skip tilkynnt um veiðar á um 600 þúsund tonnum af loðnu á haust- og vetrarvertí- ðinni. Úr þessum afla er hægt að framleiða tæp 100 þúsund tonn af mjöli fyrir um 2,9 milljarða króna og tæp 60 þúsund tonn af lýsi fyrir um 900 milljónir. Á síðustu vertíð voru framleidd tæp 150 þúsund tonn af loðnumjöli fyrir 4 milljarða og rúmlega 70 þúsund tonn af loðnulýsi fyrir 1,5 miHjarða. Loðnukvóti íslenskra skipa er fjarðar frá upphafi haustvertíðar, 760 þúsund tonn, þannig að þau áttu síðdegis í gær eftir að veiða um 160 þúsund tonn af loðnukvóta sínum en síðustu loðnuvertíð lauk 12. apríl. Aflahæstu loðnuskipin í gær voru Hilmir SU með 25.602 tonn, Helga II RE 23.528 tonn, Júpíter RE með 20.870 tonn, Höfrungur AK 18.363 tonn, Sigurður RE 18.977 tonn og Guðmundur VE 18.007 tonn. ís- lensku verksmiðjurnar hafa greitt um 3.700 krónur að meðaltali fyrir tonnið af loðnu á haust- og vetrar- vertíðinni, þannig að aflaverðmæti Hilmis SU er um 100 milljónir króna. Um helmingi, éða 12.200 tonnum, af afla Hilmis hefur verið landað á Siglufirði á vertíðinni. Á þriðjudag hafði verið tilkynnt um 85.627 tonn af loðnu til Siglu- 57.218 tonn til Síldarverksmiðja ríkisins á Seyðisfirði, 61.955 til Eskifjarðar, 51.595 til Síldarvinnsl- unnar á Neskaupstað, 41.750 til Raufarhafnar, 38.735 til Fiski- mjölsverksmiðju Vestmannaeyja, 32.700 til Þórshafnar, 32.213 tií Fiskimjölsverksmiðju Einars Sig- urðssonar í Vestmannaeyjum, 27.988 til Hafsíldar á Seyðisfirði, 26.618 til Reyðarfjarðar, 22.154 til Akraness, 18.514 til Grindavíkur, 14.559 til Bolungarvíkur, 14.009 til Hafnar í Homafirði, 11.812 til Reykjavíkur, 7.036 til Olafsfjarðar, 5.910 til Vopnaíjarðar, 4.731 til Njarðar hf. í Sandgerði, 4.625 til Krossaness við Akureyri, 2.894 til Hafnarfjarðar, 1.934 til Valfóðurs hf. í Njarðvík, 8.347 til Skotlands, 7.438 til Færeyja, 5.908 til Noregs, SAFNAÐARSTJORN Haftiar- fjarðarkirkju hefúr nú tekið á leigu 50 fermetra á annarri hæð Dvergs. Þar verða prestar kirkj- unnar með skrifstofu og færast nú viðtalstímar þeirra úr Dverga- steini og aðstaða verður þar til funda og einhvers félagsstarfs. Séra Jónas Gíslason, vígslubiskup, mun helga og hefja starfið í Dverg með því að ijalla um Postulasöguna og frumkirkjuna þrjá laugardags- morgna, 10., 17. og 24. mars. Fræðsla hans byijar kl. 11 og stend- ur fram að hádegi. Þá verður boðið upp á kaffi, léttmeti og spjall. Sunnu- daginn 4. í föstu, 25. mars, mun séra Jónas svo prédika við kvöld- FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 1 8. mars. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 81,00 78,00 80,32 2,906 233.418 Ýsa 149,00 123,00 127,15 2,124 270.060 Karfi 40,00 40,00 40,00 1,056 42.240 Ufsi 50,00 30,00 45,46 5,182 235.560 Steinbítur 43,00 43,00 43,00 0,391 16.813 Langa 55,00 55,00 55,00 0,172 9.460 Lúöa 600,00 235,00 350,21 0,350 122.575 Koli 93,00 93,00 93,00 0,014 1.302 Keiia 30,00 30,00 30,00 0,826 24.780 Skata 90,00 90,00 90,00 0,008 720 Rauðmagi 98,00 98,00 98,00 ' 0,012 1.176 Samtals 73,47 13,041 958.104 i dag verður selt óákveðið magn úr bátum. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 82,00 75,00 78,86 7,392 582.967 Þorskur(ósL) 67,00 67,00 67,00 0,119 7.973 Ýsa 150,00 100,00 124,20 4,575 568.236 Karfi 40,00 17,00 39,03 21,100 823.443 Ufsi 50,00 34,00 41,07 47,264 1.941.179 Hlýri+steinb. 61,00 20,00 50,29 0,647 32.539 Langa 65,00 59,00 63,56 1,041 66.165 Lúða 490,00 300,00 401,07 0,224 89.840 Skarkoli 45,00 45,00 45,00 0,091 4.095 Keila 24,00 24,00 24,00 0,043 1.032 Skötuselur 290,00 290,00 290,00 0,012 3.480 Hrogn 240,00 170,00 233,33 0,784 182.930 Samtals 51,66 83,321 4.304.054 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 106,00 36,00 79,81 131,515 10.496.380 Ýsa 130,00 36,00 104,86 24,796 2.600.140 Karfi 42,00 40,00 41,51 30,240 1.255.151 Ufsi 40,00 29,00 34,46 14,286 492.229 Steinbítur 69,00 20,00 46,71 21,756 1.016.158 Langa 54,00 49,00 51,82 0,354 18.346 Lúða 500,00 305,00 382,37 0,376 143.770 Grálúða 73,00 73,00 73,00 1,464 106.872 Skarkoli 70,00 34,00 60,36 0,447 26.983 Sólkoli 80,00 80,00 80,00 0,079 6.320 Skata 80,00 80,00 80,00 0,075 6.000 Skötuselur 180,00 180,00 180,00 0,239 43.020 Rauðmagi 88,00 84,00 86,79 ' 0,201 17.444 Hrogn - 206,00 206,00 206,00 0,316 65.096 Samtals 71,87 227,489 16.349.568 I Selt var úr Gnúpi GK, Sigurði Þorleifssyni GK og dagróðrabátum. I dag verð- | ur selt óákveðið magn úr dagróðrabátum. 3.376 til Danmerkurog 10.453 tonn til frystingar og hrognatöku. Síðdegis f gær hafði Fífill til- kynnt um 600 tonn til Reykjavíkur og Keflvíkingur 370 til Njarðvíkur. Á miðvikudag tilkynnti Sunnu- berg um 600 tonn til Grindavíkur og Háberg 550 til Grindavíkur. Á þriðjudag tilkynntu þessi skip um loðnuafla: Júpíter 600 tonn til Bolungarvíkur, Bergur 500 til FIVE, Fífill 200 til Faxamjöls hf., Svanur 450 til Grindavíkur, Rauðs- ey 610 óákveðið hvert, Gullberg 400 til Vestmannaeyja og Hólmaborg 950 til Eskifjarðar. Morgunblaðið/Jón H. Sigurmundsson Hluti þátttakenda í prófkjöri Sjálfstæðisfélagsins Ægis í Þorlákshöfn. Sameiginlegt prófkjör flög- urra flokka í Þorlákshöfn Vígslubiskup flallar um Postulasöguna Hafnaríjarðarkirkja messu sem hefst kl. 20.30 og annast altarisþjónustu ásamt sóknarpresti. Þorlákshöfn. SAMKOMULAG hcfur orðið milli Sjálfstæðisflokks, Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Alþýðu- bandalags að gangast fyrir sam- eiginlegu prófkjöri þann 11. mars næstkomandi vegna sveitarstjórn- arkosninganna í Ólfushreppi þann 26. maí. Þrír listar verða í boði; D-listi sjálfstæðismanna, B-listi framsóknarmanna og listi, sem borinn er fram sameiginlega af Alþýðuflokki og Alþýðubandalagi. í núverandi sveitarstjóm á D-list- inn þijá fulltrúa, B-listinn einn full- trúa, A-G-listinn, sem reyndar hét K-listi í síðustu kosningum, tvo full- trúa og listi úr sveitinni átti einn fulltrúa. Allir núverandi hreppsnefndar- menn Sjálfstæðisflokksins eru með í prófkjöri flokksins. Eftirtaldir taka þátt: Anna Lúthersdóttir, Bjami Jónsson, Einar Friðrik Sigurðsson, Gísli Rúnar Magnússon, Grímur B. Markússon, GuðmundurBjami Bald- ursson, Guðmundur Gunnarsson, Guðmundur Sveinn Halldórsson, Guðmundur Stefán Jónsson, Guðrún Sigurðardóttir, Hallfríður Höskulds- dóttir, Hannes Sigurðsson, Haraldur A. Höskuldsson, Höskuldur Þór Ara- son, Jóhann Magnússon, Jóhanna Ingimarsdóttir, Jóhanna Óskarsdótt- ir, Kristín O. Ámadóttir, Kristín Þórarinsdóttir, og Ævar I. Agnars- son. Prófkjörsframbjóðendur Fram- sóknarflokks eru: Herdís Þórðardótt- ir, Hrönn Guðmundsdóttir, Ketill Kristjánsson, Kolbrún Siguijónsdótt- ir, Sigurður Garðarsson, Sigurgísli Skúlason, Siguijón Siguijónsson, Sæmundur Steingrímsson, Valgerð- ur Guðmundsdóttir, Þórarinn Snorrason, Þórður Ólafsson, Ámi Pálmason, Baldur Loftsson, Benedikt Thorarensen, Brynjólfur I. Guð- mundsson og Edda Laufey Pálsdótt- ir. Prófkjörsframbjóðendur fyrir Al- þýðuflokk/Alþýðubandalag: Oddný Ríkharðsdóttir, Sigríður Stefánsdótt- ir, Þorsteinn Gestsson, Alda Kristj- ánsdóttir, Alfreð Sigutjónsson, Bö{b- var Gísjason, Elín Björg Jónsdóttir, Einar Ármannsson, Guðbjöm Guð- bjömsson, Guðrún S. Sigurðardóttir, Grétar Þorsteinsson og Halldóra Sveinsdóttir. - J.H.S. Jafhréttisnefhd BSRB: Konur hvattar til að herða baráttuna Jafnréttisnefiid Bandalags starfsmanna ríkis og bæja hvet- ur íslenskar konur til að herða baráttuna fyrir jöftnum kjörum karla og kvenna í tilefni af al- þjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars og minnir á að enn sé langt í land að því takmarki sé náð. Að jaftiaði nái íslenskar konur aðeina 70-80% af tekjum karla, segir meðal annars í ályktun nefhdarinnar sem Morg- unblaðinu hefúr borist. Ennfremur er bent á að enn gæti fordóma í verkalýðshreyfing- unni í garð kvenna ekki síður en annars staðar. Því sé aukin þátt- taka kvenna í starfi samtaka launafólks nauðsynleg svo að markmiðum um kjaralegt og fé- lagslegt jafnrétti kynjanna verði náð. Síðan segir: „Nefndin fagnar því að samtök kvenna hafa nú opnað miðstöð gegn kynferðislegu ofbeldi. Auknar upplýsingar í þess- um efnum gætu leitt til uppræting- ar hvers kyns ofbeldis og beitingu aflsmunar í þjóðfélaginu. Virðing fyrir einstaklingunum, kjaralegt og félagslegt jafnrétti kynjanna er forsenda þess að hægt sé að lifa fijáls í fijálsu landi.“ Jóhann Ey- fellssýnir íGaUeríi 11 NÚ STENDUR yfir sýning á skúlptúrlíkönum og pappírssam- fellum eftir Jóhann Eyfells í Gall- eríi 11 að Skólavörðustíg 4a í Reykjavík. Jóhann Eyfells hefur verið bú- settur í Flórída í Bandaríkjunum síðastliðna tvo áratugi. Sýningin stendur til 15. mars næstkomandi. I Bíóborginni er verið að sýna myndina „Mundu mig“ með Billy Crystal, JoBeth Williams og Alan King í aðalhlutverkum. Bíóborgin sýnir „Mundu mig“ BÍÓBORGIN hefur tekið til sýninga myndina „Mundu mig“. í aðal- hlutverkum er Billy Crystal og Álan King. Leikstjóri er Henri Winkler. Abbie Polin er hjartasérfræðingur við sjúkrahús í New York. Vegna vinnuálags ákveður hann að taka sér langt frí og heimsækja föður sinn til Los Angeles, en þeir hafa ekki sést í hartnær aldaríjórðung. Þegar þeir hittast kemur í ljós að ekki er allt með felldu með gamla manninn. Sá hefur sagst vera kvikmyndaleikari en er í raun aðeins aðstoðarmaður í kvikmyndum og reynir að sannfæra son sinn um að hann sé í raun jafn merkilegur og hver annar leikari. Abbie gengst inná það til að gleðja hann en gerir sér grein fyrir því að faðir hans er ekki heill heilsu og spurning um það hvenær hann fái sitt hinsta hlutverk. Könnun á mat- aræði að heijast VIÐAMIKIL könnun á mataræði landsmanna, sú fyrsta sinnar teg- undar hér á landi er að heQast um þessar mundir. Er könnun- inni ætlað að afla upplýsinga um hollustu og séreinkenni íslensks mataræðis, bæði í sveitum lands- ins og þéttbýli. Könnunin fer fram með viðtali eingöngu, þannig að verðandi þátt- takendur þurfa ekki að halda dag- bók eða skrá niður neyslu sína sjálf- ir. Rúmlega 1700 manns, á aldrin- um 15—80 ára verða beðnir um að taka þátt í könnuninni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.