Morgunblaðið - 09.03.1990, Page 37

Morgunblaðið - 09.03.1990, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. MARZ 1990 37, M/ m W/W/ NN BtOHOU StMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR SPENNDMYNDINA: í HEFNDARHUG PATRICK SWAYZE ER HÉR KOMINN f SPENNU- MYNDINNI „NEXT OF KIN" SEM LEIKSTÝRÐ ER AF JOHN IRVIN. HANN GERÐIST LÖGGA f CHICAGO OG NAUT MIKILLA VINSÆLDA. EN HANN V ARÐ AÐ TAKA AÐ SÉR VERK SEM GAT ORÐIÐ HÆTTULEGT. SPENNUMYND FYRIR ÞIG! Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Liam Nelson, Adam Baldwin, Helen Hunt. — Leikstjóri: John Irvin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. — Bönnuð innan 16 ára. SAKLAUSI MAÐURINN TOM SELLECK AN INNOCENT MAN ★ ★★ SV. MBL. —- ★ ★ ★ SV.MBL. Svnd kl. 5,7, 9 og 11.05. — Bönnuð innan 14 ára. ÞEGAR HARRY HITTISALLY _ .Wlicn Híirrv wSaliy... Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.05. LÆKNANEMAR Maithew Mouni Dwpiine Zunk;a .•»' Chkbtinf. Lum Sýnd kl. 5,7,9,11.05. TURNEROGHOOCH Sýnd 5. Bönnuð innan 12 ára. JOHNNY NIYIUDARLEGI Sýnd kl.7og 11.15. Bönnuöinnan 16ára. BEKKJARFELAGIÐ Sýnd kl. 9. —— —^ i9 Hri ngdu 0( um k' ia g fáðu i vikmyn umsi dir ögn * LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Fruinsýnir stórmyndina: Myndin seni tilnefnd er til 9 Oskarsverðlauna. Myndin sem hlaut 3 Golden Globe verðlaun. Besta mynd - Besta leikkona — Besti leikari Við erum stolt aKþví að geta boðið kvikmyndahúsgestum uppá þessa stórkostlegu gamanmynd um gömlu konuna sem vill verja sjálfstæði sitt og sættir sig ekki við þægindi sam- tímans. Þau fara á kostum í aðalhutvérkum: Jessica Tandy (Cocoon, The Birds), Morgaii Freeman (Brubaker), Dan Aykroyd (Ghostbusters, Dragnet). Leikstjóri. Bruce Beresford (Tender Mercies, Aria). Framl.: R. Zanuck (The Sting, Jaws, Cocoon o.fl.). Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. LOSTI ★ ★★ SV.MBL. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuðinnan14ára. BUCKFRÆNDI Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR m BORGARLEIKHÚS S(MI: 680-680 Á stóra svifii: KJÖT eftir Ólaf Hauk Símonarson. í kvöld kl. 20.00. Laugardag kl. 20.00. Föstnd. 16/3 kl. 20.00. Laugard. 24/3 kl. 20.00. Á litla sviði: LJÓS HEIMSINS f kvöld kl. 20.00. Fáein sæti laus. Laugardag kl. 20.00. Föstnd. 16/3 kl. 20.00. Sunnud. 18/3 kl. 20.00. Fáar sýningar eftir! Barna- og fjðlskylduleikritið TÖFRASPROTINN Langardag kl. 14.00. Sunnudag kl. 14.00. Laugard. 17/3 kl. 14.00. Sunnud. 18/3 kl. 14.00. Miðvikúd. 21/2 kl. 17.00. Uppselt. Laugard. 24/3 kl. 14.00. Uppselt. HÓTEL ÞINGVILLIR eftir Sigurð Pálsson. Leikstj.: Hallmar Sigurðsson. Frums. 17. mars kl. 20.00. MUNIÐ GJAFAKORTIN! Höfum einnig gjafakort fyrir börnin kr. 700. Miðasala: Miðasala er opin aila daga nema mánudaga kl. 14-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10-12, einnig mánudaga frá kl. 13-17. Miðasölusimi 680-680. œ 0 Sinfóníuhljómsveit íslands 40 ára AFMÆLIS- TÓNLEIKAR í Háskólabíói í kvöld kl. 19.30. Stjómandi: PETRI SAKARI Einleikari: ERLING BLÖNDAL BENGTSSON Einsungvarar: SIGNÝ SÆMONDSDÓTTIR RANNVEIG BRAGADÓTTIR KÓR ÍSLENSKU ÓPERUNNAR EFNISSKRÁ: lón Nordal: StUókonscrt. Gustuf Mahlcr: Stnfónia nr. 2. 104 manna hljómsveit - 70 manna kór! Ath. breyttan tónlcikatíma. Aðgöngumiðasala í Gimli við La-kjargötu opiu frá kl. 9-17. Sími 62 22 5S. ÞJÓÐLEIKHljSIÐ Stóra sviðið lokað vegna viðgerða! STEFNUMÓT Höfundar: Michel de Ghelderode, Harold Pinter, David Mamet, Peter Bames og Eugene Ionesco. Næstu sýningar í Iðnó eftir 20. mars. Nánar auglýst síðar. KORTAGESTIR ATHUGIÐ! Sýningin er í áskrift. ENDURBYGGING eftir Václav Havel. Næstu sýningar verða í Háskólabíói. Nánar auglýst síðar. Leikhúskjallarinn opinn á föstu- dags- og laugardagskvöldum. Sími í miðasölu Sími: 11200. Greiðslukort. m\m< 119000 Frnmsýnir toppmyndina: „Lock up" er aldeilis þrælgóð spennumynd sem nú gerir það gott víðs vegar um Evrópu. Sylvester Stallone og Donald Sut- herland elda hér grátt silfur saman og eru hreint stórgóðir. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Donald Sutherland, John Amos og Darlanne Fluegel. Framl.: Lawrence og Charles Gordon (Die Hard, 48 hrs.). Leikstjóri: John Flynn (Best Seller). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. — Bönnuð innan 16 ára. John Carpcnter: „THEYUVE" ÞEIRLIFA ★ ★★ G.E.DV. Sýndkl. 5,7,9,11. BönnuAinnanieára. 0RL0G0G ÁSTRÍÐUR Frábær frönsk spennumynd sem þú verður að sjá. Þau voru ung, þau léku sér að eldi við ástina, sakleysi og ástríður. Sýndkl.5,7,9,11. FULLTTUNGL r ““ FJOLSKYLDUMÁL ★ ★★ SV.MBL. Sýnd 5,7,9,11. Sýnd kl. 5,7,9.11. Bíóborgin frumsýnir myndina MUNDUMIG með BILLYCRYSTAL og ALANKING. NEMENDA LEIKHUSIÐ LE IKllSTARSKOtl ISIANDS LINDARBÆ simi 21971 sýnir ÓÞELLÓ eftir William Shakespeare í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Leikstjórn: Guðjón Pedersen. Leikmynd: Grétar Reynisson. Dramatúrgía: Hafliði Arngrímsson. 18. sýn. í kvöld kl. 20.30. 19. sýn. sunnudag kl. 20.30. Síðasta sýning! LEIKFELAG KÓPAVOGS sýnir baraaleikritið: VIRGILL LITLI eftir Ole Lund Kirkegaard i Félagsheimili Kópavogs. 3. sýn. laug. 10/3 kl. 14.00. 4. sýn. sun. 11/3 kl. 14.00. 5. sýn. laug. 17/3 kl. 14.00. 6. sýn. sund. 18/3 kl. 14.00. Miðasala er opin í Félagsh. Kóp. frá kl. 12.00 sýningardaga. Miðapantanir i síma 41985 allan sólarhringinn. GTIIIII ISLI __lllll ÍSLENSKA ÓPERAN GAMLA BlO INGÖIFSSTRATI CARMINA BURANA eftir Carl Orff PAGLLACCI eftir R. Leoncavallo. 5. sýn. laugard. 10/3 kl. 20.00. 6. sýn. laugard. 17/3 kl. 20.00. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 15.00- 19.00, sími 11475. Miðaverð kr. 2.400,- 50% afsl. fyrir ellilífeyrisþega, námsmenn og öryrkja 1 klst. fyrir sýningu. W CE Flóamarkaður FEF: Gullslegin j akkaföt og blúndukjólar Gullbryddaðir herrajakkar og blúndukjólar eru meðal þess sem eru á boðstólum á flóamarkaði Félags ein- stæðra foreldra í Skeljanesi 6 sem liefst kl 2 e.h. á morg- un, laugardag. Auk þess er þar ails konar gúrn, skraut- munir og plastgull, bútar og gai’dínur og barnafót í búnkum, svo að nokkuð sé nefnt. Allt sem inn kemur fyrir einstæðra foreldra hefur markaðinn rennur til að kosta breytingar í öðru neyð- arhúsi Félags einstæðra for- eldra en þar er nú verið að koma upp litlum eidhúsum í hverja íbúð miðhæðar á Öldugötu 11. Fyrsta hæð var tekin í gegn í fyrra. Félag húsnæði fyrir 21 fjölskyldu í húsum sínum í Skeljanesi 6 og Öldugötu 11. Þetta eru litlar íbúðir og leigðar fyrir litinn pening fjölskyldum einstæðra foreldra sem lenda í tímabundnum húsnæðis- vanda.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.