Morgunblaðið - 09.03.1990, Side 36

Morgunblaðið - 09.03.1990, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. MARZ 1990 SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 FRUMSÝNIR: TEFLTITVISYNU ES )DS D0WNIY, JR. ★ ★★ SV.MBL.- ★ ★ ★ SV.MBL. EINHVER HAEÐI KOMIST UPP MEÐ MORÐ ÞAR TIL NÚNA. EN HVER? EDDIE DODD ÆTLAÐI EKKI AÐ SVARA ÞEIRRI SPURNINGU, EN STÓÐST EKKI MÁTDE). SVARIÐ VAR ÓGNVEKJANDI. LEIKSTJ.: JOSEPHS RUBEN (The Stepfather). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. STRIÐSOGNIR ★ ★★ P.Á.DV. ★ ★★★ AI.MBL. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. MAGIMÚS Sýnd kl. 7.10. 7. sýningarmánuður. Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson Úr leikritinu Gosa. Talið frá hægri: Anna Halldórsdóttir í hlutverki Huldu, Guðmundur Claxton sem Flökku-Jói og Jón Eiríkur Jóhannsson sem Gosi. Akranes: Bamaleikritið Gosi frumsýnt Akranes. Skagaleikflokkurinn á Akranesi frumsýndi barnaleik- ritið Gosa eftir Brynju Benediktsdóttur föstudaginn 23. febrúar sl., í Bíóhöllinni á Akranesi. Leikstjóri er Emil Gunnar Guðmundsson, en tónlistin er eftir Sigurð Rúnar Jónsson og söngtextar eftir Þórarin Eldjárn. Umsjón með smíðavinnu á sviði hefúr Mariella Thayer. Þetta er fímmta barnale- Geir Sigurgeirsson, Anna ikritið sem leikflokkurinn setur á svið á 15 ára starfs- ferli sínum. Áður hafa verið sýnd þekkt og vinsæl leikrit. Fjöldi leikara kemur fram í þessari sýningu og eru sumir þeirra að stíga sín fyrstu skref á fjölunum, en í aðal- hlutverkum eru m.a. Jón 'Eiríkur Jóhannsson, Guð- mundur Claxton, Garðar Halldórsdóttir. Skagaleikflokkurinn átti 15 ára afmæli á sl. ári og hefur verið mjög virkur í menningarlífinu á Akranesi þann tíma og sett upp nær árlega metnaðarfullar og góðar leiksýningar. Núver- andi formaður leikflokksins er Svala Bragadóttir. - J.G. ISIMI 2 21 40 UNDIRHEIMAR BROOKLYN „ÉG MÆLI MEÐ UNDIRHEIMUM BROOKLYN, ÞÓ EKKI FYRIR ÞÁ SEM ERU VIÐKVÆMIR". Sunday Express. „MANNLEG, EN FÖGUR í VXLLIMENNSKUNNI". Time Out. „FAGMANNLEGA UNNIN MYND . . . STÓRFENG- LEG OG MÖGNUÐ MYND". The Times. „ÞÚ MUNT ALDREI GLEYMA ÞESSARI MYND". Daily Star. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. PELLE SIGURVEGARI Sýnd kl. 5. BRADDOCK CHUCK NOHRIS llllADDOCfi Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. SVARTREGN Sýnd kl.9og11.15. Fjölbrautaskóli Suðurlands: KÁTIR DAGAR í LEIK OG STARFI SelfossL KÁTIR dagar er heiti á starfsdögum í Fjölbrauta- skóla Suðurlands 7.-9. mars. Þessa daga hafa nemendur sjálfir með höndum skipulag skóla- starfsins undir umsjón stjórnenda skólans. Dag- skráin þessa daga er af ýmsu tagi sem öllum er skylt að taka þátt í. íbúar á Selfossi og í nærsveitum verða sennilega mest varir við útvarpið Þrymi FM 105,2, þar sem flutt verður lífleg dagskrá af ýmsu tagi. Af námskeiðum, fyrir- lestrum og klúbbastarfsemi má nefna skylminganám- skeið, fyrirlestur stjörnu- spekings, miðilsfund, blús- kvöld sem var á miðviku- dagskvöld, kvöldvöku í gær- kvöldi og íþróttakeppni við Akureyringa og tónleika í dag. Þá heimsækir menning- arklúbbur aðra skóla til að kynnast þeirra starfí. Starfsemi af ýmsu öðru tagi verður í boði fyrir nem- endur til fróðleiks og ánægjuauka. Þar má nefna brids, skák, skíðaferðir, skemmtigöngu, íþróttaiðk- un, umferðarfræðslu, kyn- fræðslu og fleira. Nemendur skráðu sig í klúbba og annað starf áður en þessi dagskrá hófst, en skyldumæting er í skólanum þessa daga og þurfa nem- endur að skrá sig hjá um- sjónarkennara sínum er þeir mæta. — Sig. Jóns. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Forsvarsmenn Kátra daga og stjórnendur útvarpsstöðv- arinnar Þrymis með allt klárt. i Rtovgpm&l ib Metsölublaó á hverjum degi! CÍCCCLC' ___SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA: MUNDU MIG “Mly Crystai ís FUNNY AlanK.ng,. HILARIOUS JoBtth Willíams is LOVELY” Ch»to Ch,*.. KTvt' VOPA' jPAJUr MESt'ö BILLY AIAN JOBETH CBYSTAL KÍNG ’ WILLIAMS 'We Það eru þeir BDLLY CRYSTAL (WHEN HARRY MET SALLY) og ALAN KJNG sem eru komnir í hinni stór- góðu grínmynd „Memories of Me", en myndin er gerð af hinum frábæra leikstjóra HENRY WINKLER. Myndin hefur allsstaðar hlotið frábærar viðtökur enda með úrvals- leikaranum BILLY CRYSTAL í aðalhlutverki. Aðalhl.: Billy Crystal, Alan King, JoBeth Williams. Leikstjóri. Henry Winkler. Sýnd kl. 4.55,7, 9 og 11.10. ÞEGAR HARRY HITTISALLY „Wlll'll Harry ""Sally... Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. ★ ★★Vt SV.MBL.- ★★★1/2 SV. MBL. BEKKJARFELAGIÐ DEAD POETS SOCIETY ★ ★★★ AI Mbl. - ★ ★★★ AI Mbl. ★ ★ ★ >/2 HK. DV. - ★★ ★>/2 HK. DV. Sýnd kl. 5og 9. FORSYNING A TOPPMYNDINNI SYLVESTER STALLONE KURT RUSSELI Tango& í KVÖLD KL. 11.15 VERÐUR FORSYNING A GRIN SPENNUMYNDINNI TANGO OG CASH í BÍÓBORG INNI. HÉR FARA ÞEIR Á KOSTUM ÞEIR SYLVESTER STALLONE OG KURT RUSSEL í MYND SEM GEFUR „LETHAL WEAPON" EKKERT EFTIR. SPENNA OG GRÍN FRÁ UPPHAFI TIL ENDA. GÓÐA SKEMMTUN! Forsýning kl. 11.15. — Bönnuð innan 16 ára.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.