Morgunblaðið - 03.04.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.04.1990, Blaðsíða 6
6 vm ®X4Aia'WJflfif0,Kr MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP ÞRIÐJUDAGUR 3. APRIL 1990 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 jP> TF STOD2 SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 TF 19.50 ►- Bleiki pard- us- inn. STOD2 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- fjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 15.30 ► Of margir þjófar (Too manyThiefs). Spennu- mynd með úrvals leikurum. Aðalhlutverk: Peter Falk, Britt Ekland, David Carradine og Joanna Barnes. 17.05 ► Santa Barb- ara. 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Súsí litla (4). Dönsk barnamynd. 18.05 ►- Æskuástir (6). Norsk mynd um unglinga. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær. 19.20 ► BarðiHam- ar. Gamanmynda- flokkur. 17.50 ► Jógi (Yogi's Treasure Hunt). Teikni- mynd. 18.10 ► Dýralíf íAfríku (Animals of Africa). 18.35 ► Bylmingur. Rokkþátt- ur. 19.19 ► 19:19. 23:00 23:30 24:00 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Tónstofan. Magnús Einarsson spjallar við Braga Hlíðberg harmónikkuleikara. 21.00 ► Lýðræði íýmsum löndum(Struggle for Democracy). Fyrsti þáttur. Ný kanadísk þátta- röðí 10þáttum. Umsjónarmaður Patrick Watson. 21.55 ► Nýjasta tækni og vísindi. Sýnd mynd um jarðfræðikort af íslandi. 22.05 ► Mannaveiðar (The Contract). Fyrsti þáttur. Bresk njósna- og spennumynd í þremur þáttum, byggð á sögu Geralds Seymours. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► Umræðuþáttur — Streita. Fjórði apríl verður sérstakur heilbrigðisdagur undir kjörorðinu streitulaus dagur. 23.50 ► Dagskrár- lok. 20.30 ► Skíðastjörnur. Handrií og kennsla: Þor- geirDaníel Hjaltason. 20.40 ► A la Carte. Skúli Hansen kominn aft- uríeldhúsið. 21.15 ► Við erum sjö (We are seven) Framhaldsmyndaflokkur. 22.10 ► Hunter. Spennu- myndaflokkur:' 23.00 ► Tíska (Video- fashion). Ungir breskir hönn- uðir. 23.30 ► Algjörir byrjendur (Abs- olute Beginners). Mynd með vin- sælli tónlist. Aðalhl.: David Bowie, James Fox. 1.10 ► Dagskrárlok. UTVARP 6> RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurður Pálsson flytyr. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið — Baldur Már Arngrimsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Lítli barnatíminn: „Eyjan hans Múminpabba" eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les þýð- ingu Steinunnar Briem (22). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Bjórnsdóttur, 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. lEinnig útvarpað kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjóp; Hákón Leifsson. (Einn- ig útvarpað að loknum fréttum á miönætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðjudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Hver á fiskinn i sjónúm? Fyrsti þáttur af sex um kvótafrumvarpið: Verndun og nýting fiski- stofnanna. Umsjón: Guðrún Eyjólfsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Hvað finnst þroskaheftum? Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri.) 13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottning" eftir Helle Stangerup. Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu (3). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin! Svanhildur Jakobsdóttir spjall- ar við Jörund Guðmundsson sem velur eftirlaetis- lögin sin. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Vídalínspostilla sem aldarspegill. Umsjón: Gunnar Kristjánsson. (Endurtekinn frá fimmtu- dagskvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Ævintýraför til Grænlands. Umsjón: Verhharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Schubert og Beethoven. - Impromptu í As-dúr eftir Franz Schubert. Clif ford Curon leikur á píanó. - Sextett i Es-dúr eftir Ludwig van Beethoven, Félagartir Vínaroktettinum leika. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað i nætur- útvarpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarlregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Litli barnatiminn: „Eyjan hans Múminpabba" eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les þýð- ingu Steinunnar Briem (22). (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emilsson kynnir íslenska samtimatónlist. 21.00 Innhverf íhugun. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „í dagsins önn" frá 1. mars.) 21.30 Útvarpssagan: „Ljósið góöa" eftir Karl Bjarn- hof. Kristmann Guðmundsson þýddi. Arnhildur Jónsdóttir les (11). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekínn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller les 43. sálm. 22.30 Leikrit vikunnar: „Ég heiti Lísa" eftir Erling . E. Halldórsson. Leikstjóri: Maria Kristjánsdottir. Leikendur: Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Sigurður Skúlason, Valdimar Örn Flygenring, Jón Gunnars- son, Margrét Ólafsdóttir, 'Oddný Arnardóttir, Baldvin Halldórsson, Þórarinn Eyfjörð, Jórunn Sigurðardóttir og Anna Sigríöur Einarsdóttir. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 16.03.) 23.15 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Einnig út- varpað aðfaranótt mánudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hákon Leifsson. (End- urtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Ur myrkrinu, inn í Ijósiö. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur. Með Jóhönnu eru Bryndis Schram og Ásta Ragn- heiður Jóhannesdóttir. Molar og mannlífsskot i bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun i erli dags- ins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Haf- síein, Guðrún Gunnarsdóttir, Kristín Ólafsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. — Kaffispjall og inn- lit upp úr kl. 16.00. — Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan, að þessu sinni „Betra en nokkuð annað" með Todmobile. 21.00 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Einnig. útvarpað aðfaranótt laugardags að lokn- um fréttum kl. 2.00.) 22.07 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Einars Kárasonar í kvöldspjall. 00.10 I háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnætur- lög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Listir & menning Glöggur lesandi benti á að það hefði ekki verið alveg rétt at- hugað hjá útvarpsfréttamanni sem undirritaður vitnaði í sl. föstudag að Rússar og Pólverjar teldu í kring- um 40-50% af íbúum Litháhens — hinir „aðfluttu“ væru þar í miklum minnihluta. Að þessu leyti væri ástandið mun verra í hinum Eystra- saltsríkjunum. Annars er út í hött að treysta hér opinberum tölum eins og útvarpsfréttamenn eiga að vita en hafa skal heldur ... Það er annars einkennilegt með alla þessa miklu umræðu um umsát- ursástandið í Litháen að það er varla minnst á þá staðreynd að enn á ný er einræðisherra tekinn við völdum í hinu víðlenda Sovétveldi. Ráðamenn Vesturveldanna vanda hverja yfírlýsingu og klæða hana í diplómatískan skrúðbúning svo ekki komi til þess að þessi nýi einvaldur hrökklist af valdastóli. Það virðist skipta meira máli að Gorbatsjov haldi sínum einræðisvöldum en að þjóð sem hefur verið svívirt og kúg- uð í fimm áratugi fái frelsi. Ekki voru menn svona sparir á stuðn- ingsyfirlýsingar þegar heimaríki Suður-Afríku kölluðu á frelsi. Hversu lengi ætla menn að halda hlíftskildi yfir einræðigstjórninni í Moskvu? Gorbatsjov er stórmenni en hann er fuiltrúi alræðisvalds sem getur ieitt hörmungar yfir gervallt mannkyn. Pissaro Það heyrist oft að Stöð 2 bjóði í síðdegisdagskrá einvörðungu uppá sápuóperur á borð við Santa Barb- ara. Þetta er ekki allskostar rétt því ýmsir menningarþættir eru gjarnan á dagskránni á þessum tíma og þó fyrst og fremst um helg- ar. Santa Barbara einkenrtir fremur hvunndagsdagskrána. Það er ann- ars skoðun ljósvakarýnisins að menningarþættirnir, einkum þætt- irnir Listir & menning sem eru á dagskránni uppúr hádegi á sunnu- dögum, eigi betur heima á besta útsendingartíma að kveldi. Það væri mikill munur að fá þessa þætti til dæmis á miðvikudögum í stað hinna ömurlegu þátta Af bæ í borg. Fleiri slíkir þættir úr Kaliforníueld- húsum mættu hverfa af dag- skránni. Það er fátt jafn dapurlegt og bandarískir eldhússframhalds- þættir þótt þar takist handritshöf- undum, leikstjórum og leikurum stundum vel upp eins og gengur. Glassúráferðin á þessum þáttum veldur samt oftast velgju því þetta gervifólk er einhvern veginn svo langt frá venjulegum Evrópubúa. En þessi hraðsoðni fímmaurabrand- araheimur er kannski það sem koma skal í hinni landamæralausu Evrópu? Nýjasti þátturinn um Listir & menningu var reyndar frá Holly- wood en þar sagði frá impressionist- unum í Frakklandi er festu á léreft þær dýrlegustu myndir af París og NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Átram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guðvarðarson. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur Irá fimmtudegi á Rás 1.) 3.00 „Blítt og létt...’ Endurtekinn sjómannaþátt- ur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, tærð og flugsamgöngum. 5.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldl á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dægurlög frá Norðurlöndum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland 7.00 Rósa Guöbjarlsdóttir og Haraldur Gíslason. Kíkt á þjóðmálin. 9.00 Páll Þorsteinsson með morgunþátt. Vinir oc vandamenn kl. 9.30. Veðurfréttir frá útlöndumj 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Listapopp milli kl. 13-14. 15.00 Ágúst Héðinsson. íþróttapistill dagsins kl. 15.30. Viðtal við mann vikunnar sem valinn var af hlustendum i gær. 17.00 Reykjavik siðdegis. Sigursteinn Másson. Dr. Hannes Hólmsteinn Gissuarsson flytur þriðju- dagspistil. 18.00 Kvöjdfréttir. 18.15 íslenskir tónar. 19.00 Hallur Helgason útbýr salat. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kíkt á bíósiðurn ar. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar á klukkutímafresti frá 8-18 á virkum dögum. franskri sveitasælu sem heimurinn hefur eignast. Þulurinn var hinn gamalkunni Hollywoodleikari Kirk Douglas en þessi ágæti listamaður lék á sínum tíma Vincent van Gogh í hinni ógleymanlegu mynd Lífsþorsti. Douglas, sem heitir réttu nafni Issur Denieiovitch Demsky, kom vel undirbúinn til leiks og sagði fjölmargar sögur af impressionist- unum og sýndi um leið í senn fyrir- myndir málverkanna og hin dýrlegu litahrif léreftsins. En hann sagði líka frá villimennsku fasistaaflanna er Prússar tóku herskildi í fransk- prússneska stríðinu í kringum 1870 hús Camille Pissarro upphafsmanns impressionistahreyfingarinnar og breyttu því í sláturhús. Þar þurrk- uðu slátrararnir blóðið af skósólun- um í dýrleg málverk og eyðilögðu ríflega þúsund verk Pissarros og snillingsins Claudes Monets. Ólafur M. Jóhannesson 7.00 Dýragarðurinn, Sigurður Helgi Hlööversson Upplýsingar um menn og málefni. 10.00 Snorri Sturluson. Tónlist, íþróttir kl. 11 og Gauks-leikurinn. 13.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Ný tónlist í bland við þessa eldri. íþróttafréttir, óskalög. 17.00 Á bakinu með Bjarna. Rætt við stúlku sem tekur þátt í Fegurðarsamkeppni íslands, boðið upp á góða og nýja tónlist. Milli 18 og 19 er spjallað við hlustendur I beinni útsendingu. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson. 19.00 Listapopp. Bandaríski vinsældarlistin og breski. Fréttir úr tónlistarheiminum. Umsjón: Snorri Sturluson. 22.00 Kristófer Helgason. 1.00 Björn Sigurðsson. Næturvaktin. Upplýsingar um færð og_ veður. FM 104,8 16.00 Menntaskólinn við Hamrahlíð. 18.00 MH. kynning á menningar-maraþoni sem verður laugard. 7. 20.00 FG. 22.00 Me. 1.00 Dagskrárlok. If AÐALSTOÐIN 7.00 Nýr dagur. Umsjón Eirikur Jónsson. Frétta- og viðtalsþáttur. Kl. 7.30 morgunandakt með sr. Cecil Haraldssyni. Kl. 8.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. 9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Umsjón Bjarni Dag- ur Jónsson. Ljúfir tónar í dagsins önn með fróð- leíksmólum um færð veöur og flug. 12.00 Dagbókin. Innlendar og erlendar fréttir. Frétt- ir af færð, flugi og samgöngum. Umsjónarmenn Ásgeir Tómasson, Eiríkur Jónsson og Margret Hrafns. 13.00 Lögin við vinnuna. Rifjuð upp lög fjórða, fimmta og sjötta áratugarins með aðstoð hlust- enda. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 í dag i kvöld með Ásgeiri Tómassyni. Fréttir og fréttatengt efni um málefni líðandi stundar með tönlistarívafi. 18.00 Á rökstólum. í þessum þætti er rætt um þau málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. Hlust- endur geta tekið þátt i umræðunni I síma 626060. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. Umsjón Halldór Backman. 22.00 Tehús Thorberg. Umsjón Helga Thorberg. Spjallþáttur á léttum nótum. Helga tekur á móti gestum. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Randver Jens- son. FM#9S7 7.00 Til i tuskið. Jón Axel Ólafsson. Fréttir, upplýs- ingar og fróðleikur. 10.30 Anna Björk Birgisdóttir. Gæðapopp á sinum stað ásamt simagetraunum og fleiru góðu. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Hvað er að gerast í poppheiminum? 17.00 Hvað stendur t'l? ivar Guðmundsson. 20.00 Bandariski listinn. Valgeir Vilhjálmsson kynn- ir vinsælustu dægurflugur Bandarikjanna. 22.00 Þrusugott á þriðjudegi: Jóhann Jóhannson snýr skifum fram á nótt. 106,8 Umrót. Tónlist fréttir. Samtök græningja. Mormónar. Af vettvangi baráttunnar. Endurt. hluti frá lau. Þaö erum við! Kalli og Kalli. Heitt kakó. Árni Kristinsson. Rótardraugar. Nætunrakt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.