Morgunblaðið - 03.04.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.04.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 1990 9 Breyttur afgreiðsiutími Frá aprílmánuði 1990 verður afgreiðsla vor í Tryggvagötu 28 opin frá kl. 8.15 til 15.00 daglega. ÍQ TRYGGINGASTOFN UN Sfl RIKISINS ELSTA TEPPAVERSLUN LANDSINS m*= VONDUÐ STOK TEPPI OG MOTTUR VÖNDUÐ STÖK TEPPI OG MOTTUR Glæsilegt úrval! FRIÐRIKS BERTELSEN FÁKAFENI 9 - SÍMI 686266 TOYOTA NOTAÐIR BILAR MMC LAIMCER 4 x 4 '88 Drapp. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn 52 þús. Verð kr. 900 þús. TOYOTA TERCEL 4 x 4 ’86 Tvíl./brúnn. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn 63 þús. Verð kr. 630 þús. TOYOTA COROLLA GTI ’88 Hvítur. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn 13 þús. Verð 1.090 þús. TOYOTA COROLLA LB '88 Hvítur. 5 gira. 5 dyra. Ekinn 17 þús. Verð 820 þús. TOYOTA LANDCRUISER II '88 Drapp/brúnn. 5 gíra. 3ja dyra. Rafmagn I rúðum. Centrallæsingar. Ekinn 44 þús. Verð kr. 1.600 þús. VOLVO 240 GL '86 Blár. 5 gíra. 4ra dyra. Leðurinnrétting. Ekinn 47 þús. Verð kr. 850 þús. TOYOTA g NYBYLAVEGI 6-8, KOPAVOGI Borgarstjórnarframboð Nýs vettvangs: Listinn borinn fram af Alþýðuflokknum I - segir formaður Fulltrúaráðs al- Iþýðuflokksfélaganna í Reykjavík Borgaraflokkur f brotum Miðað við fylgisleysi samkvæmt skoð- anakönnunum, þar sem Borgaraflokkur- inn mælist tæplega með nokkurt fylgi, kemur á óvart, hve oft þessi fiokkur, sem Albert Guðmundsson stofnaði fyrir síðustu alþingiskosningar vorið 1987, getur klofnað. Hann virðist hvorki þola aðild að ríkisstjórn né framboð til sveitar- stjórna. Nýjasta uppákoman er að einn þingmanna flokksins, Ásgeir Hannes Eiríksson, ætlar að taka þátt í prófkjöri á vegum nýrra samtaka vinstrisinna, Nýs vettvangs, sem áttu að sameina rjómann úr Alþýðuflokknum og Alþýðubandalag- inu. Auðvitað segist Ásgeir Hannes ætla að starfa áfram sem þingmaður Borgara- flokksins. Vettvímgxir „aronskunn- ar“? Á sinum tima hafði Ásgeir Hannes Eiríksson í heitingmn við forystu- meiui Sjálfstíeðisflokks- ins og sérstaklega Geir Hallgrimsson, þáverandi formann, vegna þess að Geir vildi ekki fallast á „aronskuna". Hefiir Ás- geir Hannes verið einn helsti talsmaður „aronsk- unnar“ svonefindu á stjómmálavettvangi, það er þeirra sjónarmiða að nota eigi fjárhagslega mælistiku í samskiptum við Bandaríkjamenn í vamarmálum. Nú hefur hami fundið nýjan vett- vang til að vinna að þess- um áliugamálum sínum. Ef rétt er munað ákváðu Samtök her- stöðvaandstæðinga fyrir nokkmm árum að gera 30. mars, daginn sem Alþingi samþykkti aðild Islands að Átlantshafis- bandalaginu undir grjót- kasti frá kommúnistum, að baráttudegi sínum. Síðastliðinn föstudag var þó engin slík samkoma á vegum hcrstöðvaand- stæðinga (nokkrir þeirra hittust síðan 31. mars) en Ásgeir Hannes Eiríksson efiidi þess í stað til fiindar á Hótel Borg með stuðn- ingsmöimum sinum og ákvað að ganga til sam- starfs við Nýjan vett- vang. Um svipað leyti lýsti Æskulýðsfylking Ál- þýðubandalagsins yfir stuðningi við Nýjan vett- vang en innan hans starfa menn eins og Svanur Kristjánsson slj ómmálafræðingur, sem á síoum tíma ritaði grein um það í Þjóðvi(j- ann, að barátta her- stöðvaandstæðinga væri komin í öngstræti, af því að þeir byðu ekki neinn raunhæfan kost með vamarleysisstefnu sinni. Hcfur lausnin fundist með því að hið vinstri- sinuaða menntafólk sem stendur að Nýjum vett- vangi sameinist um „ar- onskuna"? Nýr kloftiing- ur? Ragnhciður Davíðs- dóttir, formaður í Nýjum vettvangi, fagnaði Ásgeir Hannesi Eiríkssyni sér- staklega. Hins vegar var fögnuður formannsins minni yfir framtaki Birg- is Dýrfjörðs, guðföður Nýs vettvangs, sem er formaður Fulltrúaráðs alþýðuflokksfélaganna í Reykjavík. Birgir Dýrfiörð lítur vafalaust þannig á, að hann liafi nokkuð um það að segja, hvemig staðið skuli að framboði Nýs vettvangs. Hann scndi flokksfélögum sínum í Alþýðuflokknum þvi bréf, þar sem hann segir að samstarfsaðilar Al- þýðuflokksins í fyrirhug- uðu próflgöri fyrir borg- arstj ómarkosninganiar hafi undirritað sam- komulag um að fram- boðslisthm skuli borinn fram af Alþýðuflokknum og síðan verði taldir upp aðrir aðila sem með verði. Ragnheiður Dav- íðsdóttir segir að þetta sé rangt þjá Birgi Dýr- (jörð. I Morgunblaðsfrétt á laugardag kom fram í máli Ragnheiðar, að ágreiningur hefði verið um það með hvaða hætti ætti að kynna prófkjörið og framboðið. Gaf hún til kynna að úr þeim ágrein- ingi hefði verið leysL Birgir Dýrfjörð er greini- lega ekki á sama máli. Vegna þess hvemig að söfiiun manna til stuðn- ings við Nýjan vettvang hefur verið háttað, þar sem leitað hefúr verið hófanna innan starfandi stjómmálaflokka, hafa samtökin gengið undir nafiiinu „gamall afgang- ur“ þjá mörgum. Ef svo fer sem horfir í deilum formannsins og guðföð- I urins um það, hvemig staðið skuli að framboð- inu, kann heitíð „nýr klofiúngnr" að lýsa þess- um stjóramálasamtökum best að loknu prófkjöri þeirra. Hvaða bók- stafiir? I gær hófst kosning utankjörstaðar vegna sveitarsfjómakosning- anna, sem fram fara laugardaginn 26. maí. Nú geta þeir sem verða fjarverandi þann dag greitt atkvæði hjá bæjar- fógetum og sýslumönn- um hér á landi og í sendi- ráðum og I\já ræðis- mönnum erlendis. Þessi frestur til kosninga utan- kjörstaðar hefur nýlega verið lengdur til þess að auðvelda borgumnum að hafa áhrif á stjórn sveit- arfelags síns og landsins alls í þingkosningum. Þeir sem starfa að stjóm- málum þurfa að sjálf- sögðu að taka mið af þessum reglum í starfi sínu vilji þeir standa þannig að málum að sam- ræmist lögum og reglum; hljóta þeir að taka afleið- ingum þess að hafa ekki ákveðið framboð og lista áður en þetta tækiferi til að kjósa hefst. Enn er óljóst undir hvaða listabókstaf Nýr vettvangur ætlar að bjóða fram í Reykjavík og hið sama á vafalau.st við um ýmis framboð ut- an Reykjavíkur. Iiafa verið uppi vangaveltur hjá þcim sem að þessum óljósu framboðum standa um það, að ráðleysi þeirra í þessu éftii eigi að bitna á kjósendum og stytta eigi frestínn tíl að kjósa utankjörstaðar. Á þau ósanngjömu sjónar- mið var ekki fallisL En hvers vegna getur Nýr vettvangur ekki ákveðið bókstaf sinn? Vill Birgir Dýrfjörð kannski að hann verði A eins og hjá Alþýðuflokknum og aðrir geta ekki sætt sig við það? LAN GTÍMAÁV ÖXTUN VÍB Hálf milljón getur orðið ao 1.380 þúsundum Hjón á 55. aldursári leggja fyrir hálfa milljón króna og ávaxta til sjötugsaldurs í verðtryggðum skulda- bréfum sem bera 7% vexti. Fjárhæðin ásamt vöxtum og vaxtavöxtum nemur þá 1.380 þúsund krónum. Og þá á eftir að bæta verðbótunum við. Upphaflega fjárhæðin hefur með öðrum orðum 2,7-faldast að raunvirði á 15 árum. Verið velkomin í VIB. VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐURÍSLANDSBANKA HF Ármúla 13a, 108 Reykjavik. Simi 68 15 30. Póstfax 68 15 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.