Morgunblaðið - 18.10.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.10.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 1990 SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 éJi. tf 17.50 ► Syrpan (26). Teiknimyndir fyriryngstu áhorfendurna. 18.20 ► Ungmennafélagið (26). Endursýning frá sunnudegi. Um- sjón: Valgeir Guðjónsson. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær (165) (Sinha Moca). 19.20 ► Benny Hill (9). STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaldsmyndaflokkur um fólk eins og mig og Þig- 17.30 ► Með Afa. Endurtekinn þátturfrá síðasta laugardegi. 19.19 ► 19:19. Fréttir. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 •O. Tf 19.50 ► Dick Tracy. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Saga um lágmynd. Mynd sem Ásgeir Long gerði um tilurð lágmyndar Sigurjóns Ólafssonar. 20.50 ► Ógöngur. Lokaþáttur. Breskur sakamálamyndaflokkur. 21.40 ► Íþróttasyrpa. 22.00 ► Ferðabréf. Sjötti þáttur. Sjónvarpsmaðurinn Erik Diesen ferðaðist um Kína, Tæland og Sing- apúrsnemmaárs 1989. Bréf hans þaðan segja frá daglegu lífi fólks. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttatími ásamt veð- urfréttum. 20.10 ► Óráðnar gátur.. Sannsögulegur þáttur byggður á óleystum sakamálum. Gáturn- ar eru settar á svið í þeirri von að einhvers staðar sé einhver sem geti varpað Ijósi á málið. 21.05 ► Aftur til Eden (Re- 21.55 ► Nýja 22.25 ► Listamannaskálinn 23.20 ► John og Mary (John and Mary). turn to Eden). Framhalds- öldin. Andleg (Julian Lloyd Webber). Fyrir John og Mary eru ekki sérlega upplits- myndaflokkur. málefni. tæpu ári tókTony Palmer upp djörf þegar þau vakna hlið við hlið í rúmi tónleika íTékkóslóvakíu. Julian Johnsá laugardagsmorgni. Kvöldiðáður Lloyd Webber, sellóleikari, lék voru þau bæði stödd á krá. Lokasýning. af fingrumfram. 00.50 ► Dagskrárlok. ÚTVARP FM 92,4/93,5 Morgunútvarp 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þorvaldur K. Helga- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Tónlistarútvarp og málefni liðandi stundar. Soffia Karlsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 Segðu mér sögu „Anders á eyjunni" eftir Bo Carpelan Gunnar Stefánsson les þýðingu sina (14) 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10.Veðurfregn- ir kl. 8.15. 8.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Olafur Þórðarson. 9.45 Laufskálasagan „Frú Bovary" eftir Gustave Flauþert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (14). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigriður Arnar- dóttir og Hallur Magnússon. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar eftir Verdi. 11.53 Dagbókin. Hádcgisútvarp 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - SOS barnaþorpin Umsjón: Hallur Magnússon. (Einnig útvarpað i næturút- varpi kl. 3.00.) Miðdegisútvarp 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Ríki af þessum heimi" eftir Alejo Carþentier Guðbergur Bergsson les þýð- ingu sina (6) 14.30 Miðdegistónlist eftir Verdi. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Höfuð Hydru", spennuleik- rit eftir Cartos Fuentes Þriðji þáttur af fjórum: Siðdegisútvarp 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir lítur I gullakist- una. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi með Kristjáni Sigurjónssyni á Norðurlandi. 16.40 „Ég man þá tið" Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Tónlist á síðdegi eftir Verdi. Fréttaútvarp 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. Tónlistarútvarp 20.00 i tónleikasal Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar islands i Háskólabiói; eirileikari á selló Eriing Blöndal Bengtsson; stjórnandi, Petri Sak- ari. Kynnir: Jón Múli Arnason. Kvöldútvarp 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Móðurmynd islenskra bókmennta. Þriðji þátt- ur. Umsjón: Soffía Auður Birgisdóttir. Lesari: Þórá" Kristín Ásgeirsdóttir. (Endurtekinn þáttur úr Miðdegisútvarpi á mánudegi.) 23.10 Til skilningsauka Jón Ormur Halldórsson ræðir við Svan Kristjánsson um rannsóknir hans á íslenskum stómmálum. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist úrÁrdeg- isútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Ítfo FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend- um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Níu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðar- dóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2. Um- sjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu, sími 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hiynur Hallsson. 20.30 Gullskifan. 21.00 Spilverk þjóðanna Bolli Valgarðsson ræðir við félaga spilverksins og leikur lögin þeirra. Annar þáttur af sex. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 22.07 Landið og miðin Sigurður Pétur Harðarson Sþjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 00.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrét- ar Blöndal frá laugardagskvöldi. 3.00 í dagsins önn - SOS barnaþorpin Umsjón: Hallur Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá degin- um áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Vélmennið. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. FMT909 AÐALSTOÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Helgi Pétursson. Fyrri klukkutíminn er helgað- ur því sem er að gerast á líðandi stundu. Kl. 7.00 Morgunandakt. 7.10 Orð dagsins. 7.15 Veðrið. 7.30 Litið yfir morgunblöðin. 7.40 Fyrra morgunviðtal. 8.15 Heiðar, heilsan og hamingj- an. 8.30 Sportstúfar. 8.40 Viðtal dagsins. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Olafsson og Eirikur Hjálmarsson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.30 Gluggað í síðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Leggðu höluðið i bleyti. 1 b.30 Efst á baugi vest- anhafs. 16.00 Mál til meðferðar. Umsjón Eirikur Hjálmars- son. 16.30 Málið kynnt. 16.50 Málpípan opnuð. 17.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekið frá morgni. 17.40 Heimspressan. 18.00 Hver er (alþingis)maðurinn. 18.30 Dalaprinsinn. Edda Björgvinsdóttir les. 19.00 Eðaltónar. Umsjón Kolbeinn Gíslason. Spjall og tónlist. Nýja Gufan Ríkisútvarpið á 60 ára afmæli. í tilefni af afmælinu hafa menn meðal annars gefið út plötur með söng Guðmundar Jónssonar óperusöngvara. Og þeir ríkisút- varpsmenn hafa líka endurskipu- lagt dagskrá Rásar 1. Ljósvakarýn- ir hélt ekki að hann ætti eftir að lifa þá stund að dagskrá gömlu Gufunnar haggaðist. Reyndar er lögð áhersla á trygglyndið við gaml- ar hefðir í sjónvarpsauglýsingum. Laufskálar Það er alltof snemmt að dæma um hvemig til hefur tekist með breytingar á gömlu Gufunni. En ljósvakarýnir fylgist náið með þess- ari dagskrá eins og öðru ljósvaka- fári. Rás 1 rís annars oftastnær ofar fárinu þrátt fyrir að hún stefni í svipaða átt og aðrar rásir. Hér er átt við að hverskyns spjallþættir eru boðorð.dagsins. Laufskálinn er einn slíkur þáttur á dagskrá í Ár- degisútvarpi. Þau Ólafur Þórðarson og Sigrún Bjömsdóttir sjá um Lauf- skálann og kalla á gesti í spjall. Síðan taka við innan Árdegisút- varps laufskálasagan, morgunleik- fimin og tónleikar og þau Bergljót Baldursdóttir, Hallur Magnússon og Sigríður Arnardóttir sjá um neytenda- og fjölskyldumál. Spjallið er bara hluti af dagskránni og greinir Rás 1 frá öðrum útvarpsrás- um. Það er meira borið í dag- skrána. En spjallþættirnir sækja fram. í Miðdegisútvarpi setjast menn í enn einn laufskálann í þætti er kallast Homsófinn. Þessum þætti stýra Friðrikka Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. Frá laufskála miðdeg- isútvarps hverfum við í Síðdegisút- varpi í þáttinn Á fömum vegi sem þau Ásdís Skúladóttir, Fínnbogi Hermannsson, Haraldur Bjarnason og Kristján Siguijónsson annast. Skömmu síðar hefst svo þátturinn Vita skaltu sem Ari Trausti Guð- mundsson ber ábyrgð á ásamt 111- uga Jökulssyni og Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur. Og ekki má gleyma Morgunútvarpi Soffíu Karlsdóttur og Þorgeirs Ólafssonar. Við hlið þessara föstu laufskálaþátta eru svo ótal aðrir þættir líkt og lýst var í greinargerð um Árdegisútvarpið. Sömu raddir Sérstaða Rásar 1 markaðist af ákveðinni óreglu innan mikillar reglufestu. Þannig komu gestir og fóm í stað þess að sömu þáttarstjór- amir sætu stöðugt við hljóðnema. Þulir og veðurfræðingar vom einu raunveralegu fastagestimir. Nú er búið að festa þáttagerðarmenn í sessi svipað og á léttfleygu rásun- um. Áheyrendur geta þannig geng- ið að ákveðnum útvarpsröddum vísum í laufskálum. Nafnið ber með sér ilm og leiðir hugann til litskrúð- ugra lystigarða er þrífast vart á okkar.kalda landi. Hugmyndin er vafalítið sú að hlustendur kynnist gestgjöfunum í laufskálunum. Ferðin um lystigarðinn verður þannig í senn heimilisleg og ævin- týraleg. Svona eins og í ævintýra- sögu þar sem við þekkjum vondu tengdamóðurina og prinsinn en ekki leyndarmál skógarins. Og þá er líka tilbreyting að hitta marga gestgjafa í laufskálum. í laufskálum hinna fátæku einkastöðva er gjarnan bara einn gestgjafi. Sá þarf jafnvel að sinna allri dagskrárgerð. í laufskál- um nýju Gufunnar eru gestgjafar studdir tæknimönnum og tónlist- arsérfræðingum. Slíkir skálar eru annars ósköp áþekkir. Lystigarðar em hins vegar afar fjölbreyttir og ræðst fjölbreytnin af hugmynda- flugi, verksviti og fjárráðum um- sjónarmanna. Ólafur M. Jóhannesson 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna. 24.00 Næturtónar Aðalstöövarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. 7.00 Eiríkur Jónsson, morgunþáttur. 9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vandamenn kl. 9.30. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Búbót Bylgjunnar i hádeginu. Hádegisfréttir kl. 12.00. 14.00 Snorri Sturluson. Iþróttafréttir kl. 15, Valtýr Bjöm. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson. Málefni líðandi stundar í brennidepli. 18.30 Listapopp með Kristófer Helgasyni. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Hafþór Freyr. 2.00 Þráinn Brjánsson. FM#957 FM 95,7 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug- ur Helgason eru morgunmenn. 7.45 Út um gluggann. Farið yfir veðurskeyti. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað í morgunblööin. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotiö. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit með þvi helsta frá fréttastofu. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.45 Oskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu í Ijós. 13.00 Klemens Arnarson. 14.00 Fréttir. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 Ivar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 18.00 Fréttafyrirsaqnir dagsins. 18.30 „Kikt í bió". Ivar Guðmundsson. 19.00 Kvölddagskrá hefst. Páll Sævar Guðjónsson. » M 103 rn. 104 FM102 7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Pizzuleikur Stjörnunn- ar og Pizzahússins. 11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig- urður Hlöðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Leikir og uppákomur. 20.00 Dani Ólason. Vinsældarpopp é fimmtudags kvöldi. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 2.00 Næturpopp. 106,8 9.00 Tónlist. 13.00 Milli eítt og tvö. Kántrýtónlist. 14.00 Tónlist. 19.00 í góðu lagi. Tónlistarþáttur í umsjá Sæunnai Kjartansdóttur. 20.00 Rokkþáttur Garöars Guðmundssonar. '21.00 í Kántribæ með Sæunni. 22.00 Magnamín. Ágúst Magnússon á rólegu nót- unum. 24.00 Náttróbót. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 MH 20-00 MR 18.00 KV 22'00 MS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.