Morgunblaðið - 18.10.1990, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.10.1990, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 1990 11 ur það bráðlifandi upp úr pokanum og segist heita Grámann. Hann segir karli og kerlingu að hafa eng- ar áhyggjur - nú fari allt að snú- ast til betri vegar. Það lítur þó ekki gæfulega út, þegar uppvíst verður að Grámann hafi stolið sauðum frá kóngi og drottningu. Til að bjarga höfði sínu verður hann að leysa þrautir, sem virðast óyfirstíganleg- ar. Honum tekst það þó og að end- ingu fær hann kóngsdóttur og hálft kóngsríkið - karl og kerling flytja í höllina og eyða þar síðustu ævi- dögum sínum. Þau höfðu fundið gæfuna, ein sóknarbarna prestsins, þar sem karlinn var sá eini sem trúði ræðu hans. Hér virðist vera fremur flókin saga á ferðinni fyrir yngstu áhorf- endurna, en á frumsýningu voru áhorfendur allt frá tveggja ára aldri og sýningin virtistekkert síður halda athygli þeirra en eldri barn- anna. Það er ekki undarlegt, þar sem þetta ævintýralega brúðuleik- hús er ekki aðeins saga, heldur ein- hveijar fallegustu brúður sem litið getur í íslensku brúðuleikhúsi. Jón notar aðeins útskornar trébrúður í sýningunni og það er löngu orðið ljóst að hann er ótvíræður meistari í þeirri brúðugerð. Þær eru farðaðar og með augu, sem undirstrika per- sónuleika þeirra og verða því æði lifandi. Önnur persónueinkenni eru undirstrikuð með látbragði, svo sem eins og það að kerlingin er sípijón- andi og karlinn tekur í nefið. Hér er á ferðinni yndisleg sýn- ing, sem hefur fegurðina að leiðar- ljósi, sem kristallast í þeim boðskap að aldrei skuli það illa sigra hið góða og að trúin flytji íjöll. Kostir myndlistarmannsins eru áberandi í sýningunni og ef eitthvað mætti að henni finna, væri það helst að í handritinu mætti vera meira svig- rúm fyrir brúðurnar til að tala við áhorfendur og hrífa þá með, sem þátttakendur í leiknum. Myndabækur frá Fíladelfíu FÍLADELFÍA-Forlag hefur gef- ið út fjórar myndabækur fyrir yngstu lesendurna. Bækurnar heita í upphafi, Nói og flóðið, Drengurinn Jóhannes og Bernska Jesú. Bækur þessar eru hinar fyrstu í nýrri bókaröð, sem nefnist Sagna- biblían. í bókaflokknum verða 52 bækur. 30 frásagnir Gamla testa- mentisins og 22 frásagnir Nýjatest- amentisins, fyrir börn og skreyttar litmyndum. Hin árlega Amnesty-vika íran: Mariam Firouz. Þann 6. apríl 1983 var rithöfund- urinn og þýðandinn Mariam Firouz handtekin vegna stjórnmálaþátt- töku sinnar og hefur setið í fang- elsi síðan þá. Hún er á áttræðisaldri. Mariam Firouz ' var handtekin ásamt tugum annarra sem stóðu í fararbroddi íranska kommúni- staflokksins. Flokk- U urinn var bannaður skömmu eftir handtökumar. Kommúnistaflokkurinn var sak- aður um að hafa í hyggju, í sam- vinnu við Sovétríkin, að steypa af stóli hinni islömsku ríkisstjóm ír- ans. Leiðtogar flokksins voru pynt- aðir og neyddir til að játa á sig njósnir og aðra ólöglega starfsemi. Ríkisstjórn írans hafði þá stefnu að þagga niður í öllum skoðana- skiptum utan klerkastéttarinnar og var íranski kommúnistaflokkurinn leystur upp. Þúsundir pólitískra fanga, þar á meðal mörg hundruð samviskufangar, vom teknir af lífi í kjölfar byltingarinnar í íran. Nokkrir hópar gripu til vopna gegn klerkastéttinni, en kommúnista- flokkurinn studdi Ayatollah Khom- eini sem leiðtoga þar til flokkurinn var leystur upp. Mariam Firouz var forseti Lýð- veldissamtaka íranskra kvenna. Hún skrifaði greinar um bókmennt- ir og málefni kvenna í flokksblöð og þýddi fjölda franskra bók- menntaverka. Hún sat þijú ár í varðhaldi, oft í einangrun, áður en hún var leidd fyrir islamskan byltingarherrétt. Málareksturinn féll ekki að alþjóð- legum reglum um sanngjörn réttar- höld og var Miriam dæmd til dauða árið 1986. Dómurinn var síðar mild- aður. Ekki er vitað til fullnustu fyrir hvað hún var ákærð. Hún hafði engan rétt til að áfrýja dóms-- úrskurði og hún hefur ekki haft aðgang að lögfræðingi allan þann tíma sem hún hefur verið í haldi. Mariam Firouz er í Evin-fangelsinu í Teheran. Hún er við slæma heilsu, þjáist af gigt og er hjartveik. Vinsamlegast skrifið kurteislegt bréf og farið fram á að hún verði tafarlaust látin laus. Skrifið til: His Excellency Hojatoleslam Ali Akbar Hashemi Rafsanjani President of the Islamic Republic og Iran The Presidency. Palestine Avenue Azerbaijan Intersection Tehran Iran Súdan: Ali Fadul. Dr. AIi Fadul var læknir sem pyntaður var til dauða í fangelsi. Hann nam við háskólann í Khart- oum og lauk prófi frá háskólanum i Kaíró. Hann vann við háskóla- sjúkrahúsið í Khartoum og í al- Fasher á svæðinu Darfur. Hánn sérhæfði sig í heilsugæslu og lauk sérfræðiprófi 1989. Dr. Fadul sinnti störfum fyrir Súdanska læknafélagið, sem var bannað í kjölfar valdaráns hersins í júní 1989. Þegar-, læknar mót- mæltu því í vikulöngu verkfalli í nóvember sama ár, voru margir virkir meðlimir læknafélagsins fangelsaðir. Ali Fadul fór í felur til að komast hjá handtöku. í hans stað var bróðir hans, Mukhtar Fadul handtekinn, en hann er einn- ig læknir. Þann 13. mars í ár gaf Ali Fadul sig fram við öryggislög- regluna í þeirri von að bróðir hans yrði leystur úr haldi. 21. apríl sl. var tilkynnt að AIi Fadul hafði látist úr malaríu í fang- elsinu. Síðar kom í ljós að dánaror- sökin var af völdum innvortis blæð- inga og áverka á höfuðkúpu. Ör- yggislögreglan hafði pyntað hann til dauða. Bróðir hans situr enn í Kober-fangelsinu. Síðan í nóvember 1989 finnast dæmi um pyntingar á a.m.k. 60 föngum í haldi hinnar nýju öryggis- lögreglu. Svo vitað sé hefur engin rannsókn farið fram í kjölfar dauða Ali Fadul, en yfírvöld í Súdan stað- festu Sáttmála SÞ gegn pyntingum árið 1986. Vinsamlegast skrifið kurteislegt bréf og farið fram á að hlutlaus rannsókn fari fram á dauða Ali Fadul og þeir sem sekir eru látnir sæta ábyrgð. Skrifið til: His Excellency Lieutenant-Gen- eral Omar Hassan al-Bahir Head of State, Minister of Defence and Commander in Chief of the Armed Forces People’s Palace PO Box 281 Khartoum Sudan Brávallagata. 2ja herb. íb. á 2. hæð, rúmg. og björt íb. í góðu ástandi. Verð 4,9 millj. Keilugrandi. 2ja herb. íb. á 1. hæð m. bílskýli. Laus strax. Logafold. 3ja herb. rúmg. íb. Sérþvottah. Glæsil. útsýni. Nýtt lán f. veðdeild. Alftamýri. 3ja herb. endaíb. á 4. j hæð. Suðursv. Lítið áhv. Verð 6,2 millj. Hvassaleiti. 4ra herb. íb. á efstu hæð. m. bílskúr. Laus fljótl. Eignask. hugsanl. Verð 7,5 millj. Miðborgin. 3ja-4ra herb. nýl. íb. í lyftuh. Bílskýli. Eignask. Langholtsvegur. Hæð og ris, (timburh.) Mjög mikið endurn. Hagstæð lán áhv. Verð 9,2 millj. Vesturbær. Raðhús á 2 hæðum, ca. 140 fm. Laust strax. Áhv. 2,6 millj. Verð 9,4 millj. Tungubakki Endaraðhús ca. 200 fm m. innb. bílsk. Húsið er allt viðg. að utan m. nýju þaki. Til afh. strax. Verð 13 millj. Asbúð Gbæ. Einbýli (Viðlaga- sjóðshús) á einni hæð ásamt bílsk. Stór lóð. Góð eign. Vantar - vantar. f austbæ Kópavogs, helst Fossvogsmegin, ósk- ast stórt hús m. tveimur 100-130 fm íb. Leitum einnig að 4-5 herb. íb. m. bílsk. á 1. hæð v. Álfatún í Kópavogi. Raðhús í Seljahverfi. höí- um kaupanda að raðhúsi í Seljahv. í skipum f. 4ra herb. íb. í Seljahverfi. S: 685009-685988 ÁRMÚLA21 DAN V. S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR, ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJ., DAVÍÐ SIGURÐSSON, SÖLUMAÐUR HÝTT SÍNAANÚNAER auglýsmgadbldar^ Norðurbær - Hf. Falleg 4ra-5 herb. íbúð á 3. hæð ásamt bílskúr. Gott fjölbhús. Góður útsýnisstaður. Upplýsingar gefur: <0||n Valhús - fasteignasala, sími 651122. Opið sunnudaga 1 -3 og 9-18 virka daga. VITASTÍG I3 26020-26065 Arahólar. 2ja herb. íb. 55 fm á 7. hæð í lyftuh. Nýtt gler. Byggt yfir svalir. Krummahólar. 2ja herb. tb. ca 45 fm auk bilskýlis. Sér- garður. Verð 4,3 millj. Æsufell. 2ja herb. íb. ca 55 fm. Suðursvalir. Laus. Verð 4,3 millj. Gott húsnlán áhv. Vallarás. 3ja herb. ib. 83 fm. Nýtt húsnæðisl. 4,5 millj. áhv. Fallegar innr. Verð 7,4 millj. Stóragerði. 3ja-4ra herb. ib. 110 fm auk herb. í kj. Bílskúrsr. Suðursv. Verð 7,8 millj. Ljósheimar. 4ra herb. íb. 103 fm á 5. hæð. Fallegt útsýni. Góð lán áhv. Verð 6,8 millj. Kaplaskjólsvegur. 4ra herb. íb. 95 fm á 1. hæð. Park- et. Verð 7,5 millj. Melabraut. 4ra herb. sérh. ca 100 fm auk bílsk. Frábært útsýni. Verð 8 millj. Miðhús. Efri sérhæð 160 fm með innb. bílsk. íb. selst fokh. að innan en húsið fullb. að utan. Teikn. á skrifst. Hátún. Einbhús á þremur hæðum 195 fm auk bílsk. Húsið er mikið endurn. Skemmtil. stof- ur. Góðar innr. Mögul. á sérib. á jarðh. Verð 12,5 mijlj. Álfhólsvegur. Raðbús á tveimur hæðum, 166 fm auk 40 fm bílsk. Fallegt útsýni. Suður- garður. Verð 9,7 millj. Logaland. Raðhús á tveim- ur hæðum 218 fm auk bílsk. Suðurgarður. Hjallasel. Endaraðhús 244 fm með innb. bíisk. Mögul. á séríb. á jarðhæð, einnig á garð- stofu. Verð 12,5 millj. Miöhús. Einbhús á tveimur hæðum, ca 180 fm auk 50 fm bílsk. Húsið skilast múrað utan, en fokh. innan. Teikn. á skrifst. Blátún — Álftanes. Einbhús á tveimur hæðum, 180 I fmauk44fmbílsk.Góðlánáhv. Seljendur ath! Vantar eignir á sölskrá. Gunnar Gunnarsson, lögg. fasteignasali, hs. 77410. it* Svavar Jónsson hs. 657596. II FRYSTIKISTUR SPAÐU I VERÐIÐ SPÁÐU í VERÐIÐ SPÁÐU í VERÐIÐ Öll verð miðast við staðgreiðsluverð. 152 lítra kr. 31.950,- 191 lítra kr. 34.990,- 230 lxtra kr. 38.730,- 295 lítrakr. 41.195,- 342 lítra kr. 43.360,- 399 lxtra kr. 45.870,- 489 lxtra kr. 49.710,- 587 lxtra kr. 62.460,- HEIMILISKA U P H F • HEIMILISTÆKJADEILD FÁLKANS • SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670. Innrabyrði úr hömruðu áli Lok með ljósi, læsingu, jafn- vægisgormum og plastklætt Djúpfrystihólf Viðvörunarljós Kælistilling Körfur Botninn er auðvitað frysti flötur ásamt veggjum \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.