Morgunblaðið - 10.09.1991, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 10.09.1991, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1991 ÞRÆLGÓDUR HÁDEGISVERDUR ALLA VIRKA DAGA FRÁ MATSEDILL Grænmetissamloka m/eggi ocj tómat DC10 borgari m/slrinku, osti og bearnisesósu.......... Lambakótilettur m/sveppasósu............. Ristuó lúóa m/rækjum og möndlum. KL. 12.00-14.00 Kiddi í Hljómalind er með mikla hljómplötusölu i Kolaportinu. Kolaportið: Nú líka á sunnu- dögum Kolaportið verður líka opið á sunnudögum frá og með næstu helgi, en í sumar hefur það einungins verið opið á laugardögum. Sunnudagarnir verða fjölskyldudagar í Kolaportinu og þá verð- ur lögð sérstök áhersla á að hafa eitthvað skemmtilegt á boð- stólunum fyrir börn og unglinga. ina og náð þannig tveimur sölu- dögurn með lítilli fyrirhöfn." „Reynslan hefur sýnt, að við fáum aðra gesti á sunnudög- um,“ segir Helga. „Þetta er í raun ekkert undarlegt því eins og við vitum eru svo fjölmargir, sem eru í vinnu á laugardögum eða hafa ráðstafað þeim dögum til einhverra annara hluta og fínnst því kærkomið að fá tæki- færi að skreppa í Kolaportið á sunnudögum." Mikil gróska með haustinu „Kolaportið tékur alltaf mikinn fjörkipp í september. Þá kemur mikill fjöldi nýrra seljenda með skemmtilega hluti og salan er mjög góð. Vöruúrvalið er núna með því besta, sem ég hef séð, og alltaf eitthvað nýtt og spenn- andi að gerast.“ „í fyrra fengum við undanþágu hjá borgarráði til að hafa Kola- portið opið á sunnudögum í des- ember en síðan tóku nýjar regl- ur gildi um áramót, sem gefa okkur meira svigrúm með sunnudagsopnun," segir Helga Mogensen hjá Kolaportinu. „Yfir vetrarmánuðina er svo mikil aðsókn, bæði gesta og selj- enda, að full þörf er á fleiri markaðsdögum og reynslan af sunnudögunum var mjög góð í fyrravetur.“ Góð sala á sunnudögum „í fyrra voru seljendur hikandi við sunnudagana í fyrstu, en reynslan sýndi að salan var mjög góð og jafnvel betri en á laugar- dögum. Það er líka mikið hag- ræði af því að vera báða dag- ana, því seljendur geta geymt dót sitt í sölubásunum yfir nótt- Meirci en þú geturímyndaó þér! fclk í fréttum UPPVAKNINGUR Adams-fjölskyldan endur- vakin á hvíta tjaldinu Þeir sem glugguðu í herstöðvarsjón- varpið forðum daga muna trúlega eftir sérkennilegum framhaldsþætti sem hét “The Adams Family“ og fjallaði um daglegt líf fjölskyldu einnar sem vart gat talist hversdagsleg. Nánar tiltekið var fjölskyldan samansafn af ófreskjum og furðufuglum. Þjónninn Lurch gang- andi eftirmynd Frankensteins og hinn „Þjónninn“ „Thing“ krumla sem kom upp úr kössum um gervalla íbúð og benti og potaði í allar áttir. Þetta var haft í léttum dúr og sýndist sitt hveijum um ágæti þessara þátta. Þessir þættir runnu sitt skeið eins og flestir aðrir, en nú gengur þessi draugur aftur nema að þessu sinni hefur verið gerð kvikmynd fyrir breiðtjaldið um hina óborganlegu Adams-fjölskyldu. Það eru engir aukvisar í aðalhlutverkunum, Anjelica Houston fer með hlutverk hús- freyjunnar Morticiu og er hlutverkið sem sniðið fyrir hana. Raul Julia leikur bónda hennar, en minni spámenn fara með minni hlutverk. Enn er gert út á kímpi og léttleika. Þjónninn „Thing“, krumlan fyrrgreinda fer til dæmis í ferðalag í myndinni. Og hvernig skyldi hún ferð- ast? Auðvitað á puttanum.... Adamsfjölskyldan hin nýja... DÆMI (IM VERÐ OG VORUURVAL STEINAR • Myndbönd frá.........kr. 300,- 0 Geisladiskarfrá.......kr.200,- 0 Kassetturfrá..........kr.100,- 0 Hljómplöturfrá.........kr.100,- 0 0 0 0 Bolirfrá..................kr. 590,- Ullarjakkarfrá..........kr. 4.900,- Kjólarfrá...............kr. 4.900,- Hljómsveitabolirfrá.......kr. 890,- 0 0 0 SAUMALIST Vindgallaefni frá..kr. 390,-pr. m. Vattefni frá.......kr. 990, - pr. m. Gluggatjaldaefni f...kr. 230,-pr. m. KARNABÆR BOMBEY 0 Fullorðins úlpur frá kr. 3.900, - 0 Gallabuxurfrá. kr. 1.990,- 0 Barnaúlpurfrá kr. 3.500,- 0 Barnabuxurfrá kr. 1.490,- 0 Kuldabuxur frá kr. 500, - 0 Gallabuxurfrá kr. 2.500,- 0 Jólakjólarfrá kr. 1.500,- 0 Jakkarfrá kr. 2.000,- SONJA STRIKIÐ 0 Blússur, bolir, peysur... kr. 1.000,- 0 Gallajakkar............kr. 1.000,- 0 Úlpur..................kr. 3.900,- 0 Gallabuxur.............kr. 1.990,- rm mn Iþróttaskór barna m/frönskum rennilásfrá............kr. 700,- Dömuskórfrá.................kr. 2.000,- Kuldaskórfrá................kr. 1.500,- Herraskórfrá................kr. 3.500,- 0 Allarúlpur kr. 2.900,- 1 KÓKÓ/KJALLARINN 0 Hermannajakkar kr. 1.900,- 0 Herrajakkarfrá .-. kr. 2.000,- 0 Buxurfrá kr. 500,- • Bolirfrá kr. 500,- 0 Vinnuskyrturfrá kr. 500,- 0 Pilsfrá kr. 800,- [finsnfii I 0 Dömujakkarfrá kr. 2.900,- Gallabuxurfrá..........kr. 1.500,- Bolirfrá.................kr. 500, Gallajakkarfrá.........kr. 2.900, 0 Gallabuxurfrá .kr. 1.900,- • Peysurfrá .kr. 2.000,- 0 Bolirfrá ....kr. 590,- • Úlpurfrá .kr. 2.900,- ■m 0 Coral bómullarp. frá HS5 BLOMALIST 0 Kubbakerti frá kr. 70,- 0 Járnkransarfrá .kr. 1.200,- 0 Grófirleirpottarfrá ....kr. 500,- KAREN 0 Nærfötfrá ....kr. 190,- 0 Náttserkirfrá .kr. 1.490,- 0 Slopparfrá .kr. 1.980,- 0 Barnaslopparfrá ,kr. 1.290,- MADAM 0 Sundfatnaðurfrá ,kr. 1.000,- 0 Náttfatnaðurfrá ,...kr. 500,- 0 Nærfatnaðurfrá ....kr. 100,- 0 Skyrturfrá........kr. 1.500,- 0 Bolir’ Pils’buxurfrá.kr-500’- Fjöldi fyrírtækja - gífuríegt vöruúrvat Með/águ verði, mik/u vöruúrva/iogþátttöku fjö/da fyrirtækjahefurstór- útsö/umarkarðurinn svo sannar/ega s/egið ígegn og stendurundirnafni. Opnunartími: Föstudaga kl. 13-19. Laugardaga kl. 10-16. Aúra daga kl. 13-18

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.