Morgunblaðið - 13.09.1991, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.09.1991, Blaðsíða 26
16 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Láttu ekki tilfinningar gagn- vart hinu kynininu setja þig úr skorðum og varastu að slá slöku við á vinnustað. Hafðu allt þitt á hreinu. Naut (20. apríl - 20. maí) Iffft Varastu að særa ekki tilfinn- ingar náins vinar. Þér hættir til að bruðla er þú svalar skemmtanafíkn þinni. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Samstarfsmaður þinn er óvenju viðkvæmur og því skaltu ekki hafa þig mikið í frammi í dag. Ekki dreyfa kröftunum um of. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Eyddu ekki peningum í ónyt- samlega hluti í dag. Til smáá- rekstra kemur heima fyrir. Þú færð að líkindum launahækk- un. Einbeitningin er á uppleið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Vertu nærgætinn og tillits- samur við fjölskyldulim í dag. Taktu enga áhættu og efndu gefin loforð. Sjálfbirgings- háttur þinn verður að víkja fyrir þörfum annarra. Meyja (23. ágúst - 22. seplember) <T.-- Varastu að láta tilfinningam- ar hlaupa með þig í gönur í dag. Þegar á daginn líður gætir kæruleysis hjá þér og þú munt fresta til morguns því sem hægt er. Vog (23. sept. - 22. október) Þú leggur áherslu á gott útlit og góða framkomu í dag en varastu of mikla eyðslusemi þegar skemmtanir eru annars vegar. Börnin geta lært ýmis- legt af þér. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Siðprýði mun fleyta þeim upp á við sem hafa hana til að bera. Sýndu yfirboðurum þínum tilhlýðilega virðingu. Um miðjan dag sækir á þig minnisleysi. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) #3 Þú verður að losa þig við þá tilhneigingu að slá viðfangs- efnum þínum á frest. Glímdu við andlegar þrautir í kvöld, þá er einbeitnin í hámarki. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Best væri að geyma krítar- kortið heima er þú ferð út að skemmta þér. Vertu sam- kvæmur sjálfum þér og misstu ekki stjóm á fjármálunum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ffh Það gengur á ýmsu í dag og þú þarft að hjálpa ýmsum við að ná áttum. Sýndu um- hyggjusemi. Þér verður falin aukin ábyrgð innan félags- skapar sem þú tekur þátt í. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) fjm* Samstarfsmaður er auðsærð- ur þessa dagana. Letikasti þínu lýkur og atorkusemi tek- ur við. Láttu ekki afvegaleið- ast og ljúktu viðfangsefnum. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1991 |.j"|.j."j 1 p r p i.r ,n j -j.-, v‘ 1 1 i'P"1 1 1 f)~' M ' ! I' • 1 1 1' , ff- DÝRAGLENS LJÓSKA SMÁFÓLK ANPTWEN, LINU5,1 G0T 50 NERV0U5 TRYIN6 TO TEIL HER MV NAME, I 5AIP IT UJA5 ‘'BROWNIE CHARLE5'.' '^ZCgS IC HAHAHAHA!.' CWARLIE BROía)N,YOU ARE REALLY 50METHIN6! N0U) SWE CALL5 ME "BROWNIE CHARLE5" ALL THE TIME...BUT YOU KNOU) OUHAT? Og svo varð ég svo óstyrkur að ég sagðist heita „Bjarni Kalla“. HA HA HA HA !! Kalli Nú kallar hún mig alltaf Bjarna, þú ert óborganleg- „Bjarna Kalla“... en veistu ur! hvað? Mér líkar það nú eigin- lega bara vel... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson í bandaríska mánaðarritinu The Bridge World, er alltaf ein útspilsþraut, þar sem helstu bridsépekingar landsins færa rök fyrir því hvers vegna eitt útspil sé öðra fremra. Þér er boðið að taka þátt í leiknum. Þú ert í suður. Sveitakeppni; enginn á hættu. Suður ♦ 864 ♦ 5 ♦ KD4 ♦ K109432 Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta Pass 2 spaðar Pass 3 hjörtu Pass 5 lauf* Pass 5spaðar**Pass 7 spaðar * spurning um lauffyrirstöðu ** laufásinn Þú átt út! Af 32 spekingum vildu 28 koma út með lauf. Deilan sner- ist hins vegar aðallega um það, hvort væri betra, tían eða kóng- urinn. Heyrum í þeim hljóðið: Hardy: Laufkóngur. Við verð- um að ráðast strax á innkomu blinds áður en sagnhafi nær að fríspila hjartað. Kóngurinn er nauðsynlegur ef spilið er eitt- hvað þessu líkt: Vestur x ¥ÁKD10xx|||||| ♦ XXX ♦ Áxx Austur ♦ ÁKDGxxxx ♦ Áxx ♦ Dx Þeir voru þó fleiri sem töldu kónginn óþarflega „flott“ útspil, því blindur gæti hæglega komið upp með ÁD í litnum: Rubens: Lauftían. Það er eng- in ástæða til að spila kóngnum, sagnhafi svínar ekki nema hann sé á barmi örvæntingar. Og því skyldi hann vera það? Með öðram orðum: sagnhafi veit ekki að hjartað liggur illa. Martel teiknaði upp þessar hendur: Vestur Austur ÁKDGxxx Kx ♦ ÁD +Gx ÝÁDxxxx V ♦ Gxx ♦ Slemman vinnst alltaf er hjartað er 3-2 og því er fráleitt að svína. Stig: lauftía = 100, laufkóng- ur = 60, spaði = 40, tígulkóngur = 30. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á hollenska kvennameistarmót- inu í ár kom þessi staða upp í viðureign þeirra Jessicu Harm- sen (2.180) og Annemarie Benschop (2.180), sem hafði svart og átti leik. Báðar eru al- þjóðlegir meistarar kvenna. 41. - Rxf4!, 42. Df3 (42. Hxf4 er svarað með 42. - Hd2) 42. - Dxf3, 48. Hhxf3 - Hd2 og hvítur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.