Morgunblaðið - 01.03.1992, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 01.03.1992, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 1. MARZ 1992 45 SUNNUDAGUR 1. MARZ SJONVARP / MORGUNN Tf 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 b 0 13.00 ► Rakarinn í Sevilla. I óperunni er sögð saga ungrar konu. Fjárhaldsmaður hennarvill giftast henni en ungum hefðarmanni tekst með hjálp rakarans Fígarós að vinna hug hennar. STOD-2 9.00 ► Tannálfurinn. 9.45 ► Barnagælur. Fjallaö 10.35 ► Soffia og Virginía. 11.30 ► 12.00 ► Teimmynd um lítinn og um þekktarerlendarbarna- Teiknimynd. Naggarnir. Eðaltónar. skritinnálf. gælur. 11.00 ► Blaðasnáparnir. Leikbrúðu- Endurtekinn 9.20 ► Litla hafmeyj- 10.10 ► Sögurúr Lokaþáttur þessa framhalds- mynd með ís- tónlistarþáttur an. Teiknimynd byggð á Andabæ.Talsett teiknimynd flokks um krakkana á skólablað- lensku tali. frá í gær. ævintýri H.C. Andersen. um Andrés og félaga. inu. 12.30 ► Bláa byltingin (Blue Revolution)(4:8). Fræðsluþátturum lífkeðju hafsins. 13.25 ► Mörk vikunnar. Endurtekinn þátturfrá síðast- liðnu mánudagskvöldi. 13.55 ► Italski boltinn. Bein útsending frá leik í fyrstu deild ítölsku knattspyrnunnar. (Sjá næsta box). SJONVARP / SIÐDEGI 4\ Tf I4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 8.30 1 Rakarinn íSevilla. Framhald. Hinn 29. 15.35 ► Efaðergáð(8). Þvagfæravandamál, 16.50 ► Ræturrytmans(f :3). 17.50 ►- 18.30 ► 39 febrúar voru liðin 200 árfrá fæðingu þáttaröð um barnasjúkdóma. Aður sýnt 28.8.90. Fyrsti þáttur. í þessari bandarísku Sunnudags- systkini í Úg- tónskálsins Gioachinos Rossínis og af 15.50 ► Kontrapunktur(5:12). Spurningakeppni heimildamyndaröð fjallar söngvar- hugvekja. anda. (1:3) því tilefni er óperan sýnd í flutningi Norðurlandaþjóðanna um sígilda tónlist. Að þessu inn Harry Belafonte um uppruna 18.00 ►- 18.55 ►- Glyndebourne-óperuhússins. Sjá sinni eigast við islendingar og Finnar. og sögu suður-amerískrartónlistar. Stundin okk- Táknmáls- kynningu á forsíðu dagskrárbíaðs. Fyrsti þátturinn hefst i Afríku. ar. Grímuball. fréttir. 19.00 19.00 ►- Vistaskipti. (23:25) Banda- rískurgaman- myndaflokkur. 6 0 STOD-2 13.55 ► ítalski boltinn. Framhald. Bein útsend- ing frá leik í fyrstu deild ítölsku knattspyrnunnar. í dag spila Lazio og Roma, sem berjast um Evr- ópusætið. Þetta er svokallaður „Darby'‘-leikur, þar sem bæði liöin eru frá Róm. 15.50 ► NBA-körfuboltinn. Sýnt erfrá leik Indiana og Boston. 17.00 ► Afrískt popp (2:3). Saga afrískrar tónlistar og hljóðfæra er rakin. 18.00 ► 60 minútur. Bandarískur fréttaþáttur. 18.50 ► Kalli kanína og féiagar. Teikni- mynd. 19.00 ► Fúsifjör- kálfur. Teiknimynd. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 19.30 ► Fák- 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Leiðin til Avonlea 21.25 ► I askana 22.00 ► Frumburðurinn. (How ar(28). Fjöl- og veður. (9:13) (The Road to Avonlea). látið. Fjallað um Wonderful!) Áströlsk gamanmynd skylda rekur bú Kanadískur myndaflokkur ýmsa þætti sem frá 1990. í myndinni segirfrá raun- með íslensk fyrir alla fjölskylduna. eiga eftirað hafa um verðandi móðursem lætur hross í Þýska- áhrif á líffólks og imyndunaraflið hlaupa með sig í landi. neysluvenjur. gönur. 23.00 23.30 24.00 23.00 ► Líknarstörf á Landakoti. Þátturum störf St. Jósefssystra að heilbrigðismálum hérá landi. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. Áður á dagskrá 20. maí 1991. 23.40 ► Útvarpsfréttir i dagskrárlok. b í STOÐ-2 19.19 ► 19:19. Fréttir, veðurog fréttatengt efni. 20.00 ► Klassapíur(15:26)(GoldenGirls). Gamanþátt- ur um fjórar eldri konur. 20.25 ► Heima er best (1:13). Þessi nýja þáttaröð er framleidd af David Jacobs sem elnnig framleiddi mynda- flokkinn Dallas. Þáttaröðin gerist í lok seinni heimsstyrj- aldarinnar og segir frá þremur ólikum fjölskyldum. 21.30 ► Saga Ann Jillian. Söngkonan Ann Jiilian fer með 23.05 ► Arsenio Hall. hlutverk sjálfrar sín i þessari sannsögulegu bandarísku sjón- Gamanleikarinn og spjall- varpsmynd sem byggð er á lífi hennar og segir frá hjóna- þáttastjórnandinn Ars- bandi hennarog baráttunni við brjóstakrabbamein. Maltins enio Hall tekurá móti gefur meðaleikunn af þremur mögulegum. Sjá kynningu Ginu Davis, Manute Bol fdagskrárblaði. og Roxette. 23.50 ► Frum- byggjar. Mynd um eldri konu sem býr mjög afskekkt og fæst ekki til að flytja. 1.30 ► Dagskrárlok. 1: Tónlistarstund bamanna 903 í dag hefst á Rás 1 nýr tónlistarþáttur fyrir börn í umsjá ! 03 Þórunnar Guðmundsdóttur. í þættinum, sem heitir Tónleikur, verður leikin og sungin tónlist af ýmsu tagi. Gestir koma úr tónlistarskólum landsins og leika verk, bæði f stórum og litlum hóp- um og á margvísleg hljóðfæri. í tilefni Árs söngsins verður töluverð áhersla lögð á sönglög og hefst hver þáttur á einu slíku. Lögin syngja átta börn, sem verða jafnframt fastir gestir þáttanna, og spjalla þau við umsjónarmann milli atriða. Þá verður leikin tónlist af ýmsu tagi, bæði klassísk, gömul og ný og einnig tónlist á léttum nótum. Inn á milli laga verður fjallað um ýmislegt sem tengist tón- listinni eða söngtextum, til dæmis form, tónlistarsögu, höfund verk- anna og merkingu textanna. 4.30 Veflurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar hljómar áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 9.00 Llr bókahillunni. Umsjón Guðriður Haralds- dóttir. Epdurtekinn þáttur frá sl. sunnudegi. 10.00 Reykjavíkurrúnturinn. Umsjón Pétur Péturs- son. Endurtekinn þáttur frá 22. febrúar. 12.00 Á óperusviðinu. Umsjón Islenska óperan. Endurtekinn þáttur frá sl. miðvikudegi. 13.00 Heimshornaflakk. Ólafur Þórðarson. 15.00 jdægurlandi.UmsjónGarðarGuðmundsson. 17.00 i lifsins ólgu sjó. Umsjón Inger Anna Aik- man. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum mið- vikudag. 19.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttír. Endurtekinn þáttur frá sl. þriðju- degi. 21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðriður Haralds- dóttir. 22.00 Tveir eins. Umsjón Ólafur Þórðarson og Ólaf- ur Stephensen. Endurtekinn þátturfrá sl. fimmtu- dagskvöldi. ALFA FM 102,9 9.00 Lofgjörðartónlist. 11.00 Samkoma frá Veginum. 13.00 Guðrún Glsladóttir. 14.00 Samkoma frá Orði lífsins. 15.00 Þráinn Skúlason. 16.30 Samkoma frá Krossinum. 18.00 Lofgjörðartónlist. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 13.30 og 17.30. Bænalinan s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 8.00 i býtið á sunnudegi. Bjöm Þór Sigurðsson. 11.00 Fréttavikan með Hallgrími Thorsteinssyni. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. 16.00 María Ólafsdóttír. 18.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 21.00 Ingibjörg Gréta Gisladóttir. 24.00 Næturvaktin. Ágúst Magnússon. EFFEMM FM 95,7 9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist. 13.00 Ryksugan á fullu. Umsjón Jóhann Jóhanns- son. 16.00 Vinsældalisti íslands. Endurtekið frá sl. föstu- degi. 19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Óskalagasíminn 670957. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns. 1.00 Inn i nóttina. Haraldur Jóhannsson. 6.00 Náttfari. SÓLIN FM 100,6 10.00 Jóhann Ágúst. 14.00 Kari Lúðviksson. 17.00 6 x 12=72. Sex tólf ára krakkar sjá um dag- skrána. 19.00 Jóna De Groot. 22.00 Guðjón Bergmann. 1.00 Nippon Gakki. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 MS. 14.00 MH. 16.00 Breski listinn. Arnar Helgason. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FB. Örvar Stones. 20.00 Kvennaskólinn. 22.00 Úr iðrum. Umsjón: Halldór Harðarson. Krist- ján Eggertsson og Kristján Guy Burgess. 1.00 Dagskrárlok. Sjónvarpið: Systkini í Úganda ■■■■ Nýr myndaflokkur fyrir börn hefur nú göngu sína frá 1 O 30 frændum okkar Dönum og er hann í þremur þáttum. Þetta Aö er framandi saga frá Úganda þar sem fólk verður að þjarga sér sjálft, því ekki er hægt að búast við utanaðkomandi að- stoð. Myndaflokkurinn gerist á heimili fyrir munaðariaus börn sem er í umsjón Caroline. Mikill fjárskortur er á heimilinu en Caroline er annt um að börnin fái almennilegan mat, föt utan á sig og jafnvel einhverja skólagöngu. Börnin taka virkan þátt í lífsbaráttunni og eru meðvituð um fjárhagskröggur heimilisins. { fyrsta þættinum finnur aðalsöguhetjan, Sharon litla, yfirgeflnn dreng á víðavangi. Hún beitir brögðum til að fá Caroline til að taka hann inn á heimilið þó svo að hún viti að plássið sé lítið og kjörin kröpp. Þegar litli drengurinn vejkist og heimilið þarf að leggja út fyrir sjúkrahúskostnaði fær Sharon samviskubit og ákveður að reyna að bæta heimilinu það upp. Þar' með hefst ævintýri hennar sem hún heldur leyndu fyrir Caroline og hinum börnunum. Sjónvarpið; Líknarstörf f Landakoti ■■■■ Miklar umræður hafa verið að undanförnu um sameiningu 9Q 00 Landakots við aðra spítala í Reykjavík. Inn í þær umræð- “■ ur hafa Sankti Jósepssystur á Landakoti einnig dregist vegna andstöðu sinnar við að breyta hlutverki spitalans, en þær áttu veg og vanda að stofnun hans. I kvöld verður endursýndur þáttur, sem tekinn var upp í fyrra og sendur var út um hvítasunnuna. „Syst- urnar lýsa lífi sínu og starfl á íslandi og meðal annars fjalla þær um afskipti sín við ríkisvaldið,“ sagði Sigrún Stefánsdóttir í samtali við Morgunbiaðið. „Þær telja sig alla tíð hafa átt erfltt uppdráttar og undir það hafa læknar tekið. Systurnar segja frá því hvað hafí orðið til þess að þær völdu þessa leið í lífinu. Eins er talað við fjölda manns sem hefur starfað með þeim. Rætt er um hlutdeild þeirra í Landakotsskólanum, en þær komu mikið inn í uppbyggingstarf skól- ans.“ Hluti myndarinnar er tekinn upp í Garðabæ þar sem systumar búa, en einnig er brugðið upp svipmyndum frá Landakoti og Sankti Jósepsspítalanum í Hafnarfirði, þar sem þær störfuðu. Bjarkamál í Gerðubergi Eitt helsta félag áhugamanna um skóg- og trjárækt, Skógræktarfélag Reylqavíkur, kemur saman á fræðslu- fund í menningarmiðstöðinni í Gerðubergi fimmtudaginn 5. mars kl. 20.30. Þorvaldur S. Þorvaldsson, formaður, setur samkomuna með dálitlum ræðustúf, ef að líkum lætur, en síðan verður flutt dagskrá sem ofin er ýmsum listrænum og vísindalegum þáttum. Dagskrá þessi snýst öll um hið bjarta tré, hún er helguð íslensku björkinni. Vísindaþættina sjá þau um, dr. Árni Bragason, for- stöðumaður á Mógilsá, Þuríður Yngvadóttir, náttúrufræðingur og dr. Snorri Baldursson, líffræðingur. Ung en lítt þekkt söngkona kemur fram, Hrönn Hrafnsdóttir, en þær Hjördís Ýrr Skúladóttir og Jónína Gísladóttir annast hljóðfæraslátt. Þá mun Herdís Þorvaldsdóttir, leikkona koma fram í hinum listræna þætti. Skemmtiatriðin vekja dálitla for- vitni, því hér er á ferðinni ný- breytni. Fræðslufundur þessi er opinn öllum almenningi og er fólki bent á að mæta stundvís- lega til að tryggja sér sæti, því ekki er víst að fundurinn verði endurtekinn. .. .. . . (Auglysing) POTTAPLONTUUTSALA 30-50% afsláttur Laugavegi 53, sími 20266.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.