Morgunblaðið - 01.03.1992, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 01.03.1992, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 1. MARZ 1992 MÁNUDAGUR 2. MARZ Q 0 STOÐ2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► 18.00 ► Hetj- Ástralskurframhalds- Litlifolinn og ur himin- myndaflokkur um líf milli- félagar. Talsett geimsins. stéttarfjölskyldu. teiknimynd. Teiknimynd 17.40 ► um Garp og Besta bókin. félaga. 18.30 ► Kjallarinn. Þaðervíða komið við i þessum tónlistarþætti. 19.19 ► 19:19. Fréttirogveður. 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. 20.10 ► ítalski boltinn — Mörk vikunn- ar Góð markasúpa að hætti íþróttadeildar- innar. 20.30 ► SysturnarO 0:22). Framhalds- þáttur um fjórar systur sem kemur kannski ekki alltaf sem best saman. 21.20 ► Með oddi og egg (GBH) (2:7). Breskur myndafiokkur um skólastjórann Jim Nelson og stjórn- málamanninn Michael Murray. 22.45 ► Booker(21:22). Bandarískur spennumynda- flokkur. 23.35 ► Faðir minn heyrði mig aldrei syngja.(l NeverSang for My Father). Miðaldra ekkju- maður á í vandræðum með föð- ursinn þegar móðir hans deyr. 01.15 (► Dagskrárlok. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gylfi Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Guðrún Gunnarsdótt- ir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Heimsbyggð Jón Ormur Halldórsson. 7.45 Kritík. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Gestur á mánudegi. ARDEGISUTVARPKL. 9.00- 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Út i náttúruna. Steinunn Harðardóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Markús Árelíus hrökklast að heiman" eftir Helga Guðmundsson. Höfundur les, lokalestur (16) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Samfélagið. Félagsmál, baksvið frétta og atburða liðinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Bjarrii Sigtryggsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist frá klassíska timabilinu. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsíngar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 í dagsins önn. Hreyfingarleysi og agavanda- mál unglinga. Umsjón: Karl E. Pálsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin við vinnuna. ðrvar Kristjánsson og Alfreð Clausen. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Morgunn lifsins" eftir Krist- mann Guðmundss. Gunnar Stefánss. les (20). 14.30 Miðdegistónlist. — Engel Lund syngur islensk þjóðlög við undir- leik Ferdinands Rauter. - Þrjú verk eftir Hafliða Hallgrimsson, byggð á islenskum þjóðlögum. Gunnar Kvaran leikur á selló og Gisli Magnússon á píanó. - Midvinter eftir Wilhelm Stenhammar. Sin- fóníuhljómsveit sænska útvarpsins leikur; Esa Pekka Salonen stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Fréttamenn Öðins. Þáttur um orð, búkljóð, kvæðamenn og trúbadúra fyrr og nú. Annar þátturaf þremur. Umsjón: Tryggvi Hansen. (Einn- ig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 22.30.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kreisleriana, ópus 16, eftir Robert Schum- ann. Tzimon Barto leikur á pianó. 17.00 Fréttir. 17.03 Byggðalínan. LandsúWarp svæðisstöðva i umsjá Jón Guðna Kristinssonar. Stjórnandi um- ræðna auk umsjónarmanns er Inga Rósa Þórðar- dóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Sigurður Jónsson. 19.50 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðalsteinn Jóns- son. (Áður útvarpað laugardag.) 20.00 Hljóðritasafniö. - Divertimento militare eftir Leopold Mozart Sinfóniuhljómsveit islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. - Litil sinfónía fyrir blásara eftir Charles Gounod - Serenaða í Es-dúr K375 fyrir blásarasveit eftir Wolfgang Amadeus Mozart blásarasveitin í Budapest leikur; Kalmán Berkes stjórnar. 21.00 Kvöldvaka. Gengið á fund ráðherra. Frásögn Hallgrims Jónassonarfrá 1953. Fuglaþáttur: séra Sigurður Ægisson fjallar um hettumáfinn. Þjóð- sögur i þjóðbraut, Jón R. Hjálmarsson. Umsjón: Pétur Bjarnason (Frá ísafirði.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 13. sálm. 22.30 Jón Þorláksson og aðrir aldamótamenn. Lokaþáttur. Umsjón; Hannes Hólmsteinn Gissur- arson. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur). 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Fjármálapistill Péturs Blöndals. 8.00 Morgunfrétlir. Morgunútvarpið heldur áfram. Illugi Jökulsson i starfi og leik. 9.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak víð lagið. Furðufregnir ulan úr hinum stóra ■ heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Baldurs- dóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritarai heima og erlendis rekja stór og smá mál. Krist- inn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annart með máli dagsins og landshornafréttum. Mein- hornið: Óðurinn tíl gremjunnar Þjóðin kvartar oc kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf stein sitja við símann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekui fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig út varpað aðfaranótt laugardags kl. 2.00.) 21.00 Smiðjan. Bræöslupottur. Ýmsar tegundir brasilískrar tónlistar. Fyrsti þáttur af þremur Umsjón: Yngvi Þór Kormáksson. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarspn spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikurIjúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. Umsjón: Karl E. Pálsson. (End- urtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpimánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 7.00 Útvarp Reykjavík. Fulltrúar stjórnmálaflokk- anna stjórna morgunútvarpi. 9.00 Stundargaman. Umsjón Þuríður Sigurðar- dóttir. Kl, 9.15. Guðni Kolbeinsson flytur þátt um íslenskt mál. 10.00 Við vinnuna með Guðmundi Benediktssyni. Opin lína í síma 626060. 12.00 Fréttir og réttir. Jón Ásgeirsson og Þuriður Sigurðardóttir. 13.00 Viðvinnuna. Umsjón Guðmundur Benedikts- son. 14.00 Svæðisútvarp. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. Norðurland/Akureyri/Sauðárkrókur. 15.00 i kaffi með Ólafi Þórðarsyni. 16.00 Á útleið. Erla Friðgeirsdóttir. 17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. 19.00 Lunga unga fólksins. Umsjón Jóhannes Krist- jánsson. 21.00 Undir yfirboröinu. 22.00 Blármánudagur. Umsjón PéturTyrfingsson. ALFA FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. Tónlist, fréttir, veður. 9.00 Jódis Konráðsdóttir. Fréttasþjall kl. 9.50 og 11.50. 13.00 Ólafur Haukur. 18.00 Eva Sigþórsdóttir. 19.05 Ævintýraferð í Odyssey. 19.35 Vinsældalisti, 20 efstu sætin. 20.35 Richard Perinchief prédikar. 21.05 Vínsældalistinn... framhald. 22.05 Fræðsluþáttur um fjölskylduna. Umsjón: dr. James Dobson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30,13.30 og 17.30. Bænalínan s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra og Steinunn ráðagóða. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalína er 671111. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki i umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiriks Jónsson- ar. Kl. 11.30 Kvikmyndapistill. Páll Óskar Hjálm- týsson. Fréttir kl. 12.00. Kl. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 13.05 Sigurður Ragnarsson. (þróttafréttir kl. 13.00. ■, Mannamál kl, 14. ilL.LI linusilép po lett'”:T liftoh'osnni.'D nibleV Ot.St SCIMARJÐ 1992 ÓDÝRA LEIGOFLGGIÐ OKKAR OPNAR PÉR AFMIÓTAL FERÐAMÖGOLEIKA LONDON frá kr. 13.900 Alla þriðjudaga og föstudaga frá 1. maí til 24. september. GLASGOW frá kr. 11.900 Alla miðvikudaga frá 20. maí til 30. september. KAGPMANNAHOFN frá kr. 15.900 Alla þriðjudaga og föstudaga frá 1. maí til 30. sept. Alla miðvikudaga frá 24. júní til 30. sept. AMBTHRDAM frá kr. 15.800 Allasunnudaga frá 3. maí til 27. september. Frjálst val um gististaði eftir efnum og ástæðum, allt frá svefnpokaplássi upp í Hilton Hótel. Bílaleigur og hótel á ótrúlega hagstæðu samningsverði með allt að 50% afslætti. Framhaldsferðir með dönskum, enskum og hollenskum ferðaskrifstofum. íslenskt starfsfólk okkar er til þjónustu á öllum áfangastöðum. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið, pantið strax, því að á síðasta ári áttum við ekki pláss fyrir alla þá sem vildu notfæra sér ódýra leiguflugið okkar. Ódýru flugferðirnar okkar eru kærkomin kjarabót á tímum lífskjararýrnunar og gefa mörgum möguleika til utanlandsferða, sem annars ættu þess ekki kost. SPANN - ITALIA - KYPIJR GRIKKLAND - PORTÚGAL Frábærir gististaðir á eftirsóttum stöðum ÓTRÖLEGA HAGSTÆTTVERD FLUGFEROIR SDLRRFLUG Vesturgata 17, Sími 620066 Staðgreiðsluverð miðast við gengi 03.01.92 Flugvallagjöld og forfallagjald ekki innifalið í verði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.