Morgunblaðið - 22.04.1992, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.04.1992, Blaðsíða 1
B L A Ð Á L L R A L Á N D S M A N N Á 1992 FRJALSAR Guðbjörg bætti 10 áramet - kastaði kúlunni 15,75míAlabama Guðbjörg Gylfadóttir frá Skága- strönd setti nýtt glæsilegt íslandsmet í kúluvarpi um páskana þegar hún kastaði kúlunni 15,75 m á móti í Alabama. Þar með bætti hún met Guðrúnu Ingólfsdóttur um 30 cm. Guðrún kastaði kúlunni 15,40 m í Reykjavík 15. júní 1982. HANDBOLTI Þorbjöm áfram meðVal Þorbjöm Jensson mun þjálfa Valsmenn næsta keppnistíma- bil. Frá þessu var gengið um pásk- ana. Þá var gengið frá samningi við Jón Kristjánsson um að hann leiki með liðinu næsta keppnistíma- bil en hann lék í Þýskalandi í vetur og kom síðan heim og lék með Val síðustu leikina í vor. Valsmenn ætla að gera samninga við allt að 25 leikmenn fyrir næsta tímabil. JUDO Svíi slas- aöist illa | attias Johansson, nítján ára gamall júdómaður frá Svíþjóð slasaðist illa í fyrstu glímu sinni á laugardag. Johans- son sem keppti í -71 kg. flokki hugðist skella Finnanum Mika Makela í gólfið en lenti hins vegar illa á hálsinum með þeim afleiðingum að bijósk losnaði og gekk inn í mænuna. Johansson lamaðist fyrir neð- an bijóst en það kemur í Ijós á næstu dögum hvort lömunin er varanleg. Foreldrar Svíans komu hingað til lands um helg- ina og dvelja hjá honum. MIÐVIKUDAGUR 22. APRIL HANDKNATTLEIKUR BLAÐ B adidas • •• annaö ekki Magnús til Altjurden Morggnblaðið/Skapti Hallgrímsson Komnir I undanúrslit! Vestmanneyingar fagna ógurlega eftir sigur á KA í þriðja leik lið- anna í fjórðungsúrslitum Islandsmótsins í handknattleik. Eyja- menn mæta FH-ingum í undanúrslítum sem hefjast í kvöld. Á myndinni eru frá vinstri: Zoltan Belany, Sigurður Gunnarsson, þjálfari, Sigbjörn Óskarsson og Gylfi Birgisson. ■ Nánar um úrslitakeppnina/B3, B5 og B6 Magnús [agnús Sigurðsson, öivhenta skyttan í Stjörn- unni, undirritar á næstu dögum tveggja ára samning við þýska liðið Altjúrden, sem er í 2. deild. Magnús, sem er 22 ára, gekk til liðs við Stjörn- una í fyrra eftir að hafa leikið eitt ár með HK, en áður var hann með Selfyssingum. „Það má sjálf- sagt deila um hvort ég sé að gera rétt, en ég tel að með þessu eigi ég meiri möguleika á að bæta mig sem handknattleiksmaður heldur en að vera áfram heima,“ sagði Magnús við Morgunblaðið. Stjarnan fór í æfingaferð til Þýskalands s.l. haust og lék þá meðal annars gegn Altjurden, en Magnús sagði að það hefði verið byijunin á sam- skiptunum. Félagið væri að byggja upp framtíðarl- ið og því setti hann ekki fyrir sig, þó það væri í 2. deild. Hins vegar væri ljóst að til að ná lengra þyrfti að leggja meira á sig en fastar æfingar og til þess væri leikurinn gerður. „Það er enginn ágreiningur um samninginn og mér líst vel á hann, en svo er bara að sjá hvern- ing gengur,“ sagði Magnús. JUDO Freyr Gauti náði ÓL-iágmarkinu Freyr Gauti Sigmundsson náði lágmarki því sem ólympíunefnd ís- lands setti fyrir Ólympíuleikana í Barcelona í sutnar. Freyr Gauti varð þar með þriðji júdómaðurinn til að ná lágmarkinu en áður höfðu þeir Bjarni Friðriksson og Sigurður Bergmann náð tilskildum árangri á mótum erlendis. Annað sæti í þyngdarflokki á Norðurlandamóti.er eitt af þeim lág- mörkum sem duga og Gauti komst í úrslitin í - 78 kg flokknum þar sem hann mætti Rami Myllymáki frá Finnlandi en mátti þola tap í spennandi viðureign. JÚDÓ: TVÖFALDUR SIGUR HJÁ BJARNA Á. FRIÐRIKSSYNI / B4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.