Morgunblaðið - 22.04.1992, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.04.1992, Blaðsíða 2
2 6 MORGUNBLAÐIÐ IÞROI Í ÍRMIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1992 HANDKNATTLEIKUR / NOREGUR SELFYSSINGURINN Þórir Her- geirsson hefur getið sér gott orð sem handknattleiksþjálfari hér í Noregi. Á dögunum vann ÍÞRÚMR FOLK ■ GUNNAR Pettersen, lands- liðsþjálfari Noregs, er hættur sem þjálfari Sandefjörð, eftir að félagið komst ekki í fjögurra liða úrslita- keppnina. Félagið skuldar nú 5 millj. ísl. kr. Oddvar Jakobsen, sem hefur ieikið með félaginu, mun taka við þjálfun þess. ■ GUNNAR Pettersen hefur nóg að gera á næstunni. Norska lands- liðið mun vera við æfingar í 100 daga fyrir HM í Svíþjóð 1993, sem segir að landsliðið mun æfa þriðja hvern dag. ■ ÁRANGUR norska landsliðið í B-keppninni í Austurríki hefur orðið til þess að norska handknatt- leikssambandið hefur átt auðveld- ara með að fjármagna framhaldið. Árangurinn hefur orðið til þess að tekjur sambandsins í ár mun auk- ast um 50 millj. ísi. kr. í auglýsing- artekjum. ■ MARGIR forráðamenn liðanna í 1. deildarkeppninni í Noregi eru ekki yfirsighrifnir af því að Elver- um, liðið sem Þórir Hergeirsson þjálfar, sé komið í deildina. Það mun auka ferðakostnað félaga mik- ið þar sem Elverun er um 150 km fyrir norðan Osló. Flest liðin þurfa því að fljúga til Oslóar og fara tii Elverum með langferðabifreið, en ferðin tekur um þijár klukku- stundir. Geir lék allan leikinn í vöm, en sagðist hafa verift*með í 20 til 25 mínútur samtals í sókninni og gert eitt mark. „Við byijuðum vel og lékum ágætlega í fyrri hálf- leik, vorum þá yfirleitt yfir, en misstum tökin fljótlega eftir hlé. Þá náðu þeir fimm marka forystu og héldu fengnum hlut,“ sagði Geir. Hann bætti við að þýska liðið hefði ekki sigrað vegna þess að það hefði verið betra heldur öllu heldur vegna þess hve Avidesa hefði leikið illa í seinni hálfleik. „En sagt er að til að leika til úrslita verði merin fyrst að hafa tapað í undanúrslit- um!“ Geir sagði að það væri mikið áfall fyrir félagið að missa Stinga, sem hefði ráðgert að vera eitt tíma- bil til viðbótar á Spáni. Stinga væri að vonum niðurbrotinn, því ekki aðeins væri þátttaka á Ólympíuleik- unum með landsliði Rúmena að engu orðin heldur virtist ferillinn á enda, en Stinga er 35 ára. Þrír erlendir leikmenn eru hjá Stinga í landsleik gegn íslandi. Avidesa, en samningur þeirra renn- ur út í vor. Félagið greindi frá því um helgina að það hefði gert samn- ing við Rúmenann Marian Dumitru, fyrirliða rúmenska landsliðsins, en hann leikur nú með þýska liðinu Dormagen. Hins vegar vita Itúmen- inn Voinea og Geir ekki fyrr en eftir nokkrar vikur, hvort þeir verði áfram hjá spænska félaginu, en meiðsl Stinga gera það að verkum að forsvarsmenn félagsins verða að skipuleggja liðið á ný. Erlingur Jóhannsson skrifar frá Noregi lið hans Elverum 2. deildina með miklum yfirburðum og leikur þvi í 1. deild næsta vetur. Þórir, sem stundar nám við Norska íþróttaháskólann, tók við liðinu vorið 1989 en þá lék það í 3. deild. Á fyrsta keppnistímabilinu undir stjórn Þóris náði liðið að vinna sér sæti í 2. deild og eftir fyrsta veturinn þar hafnaði liðið í 2. sæti deildarinnar. í vetur sýndi svo Þórir að lið hans á fullt erindi í 1. deild, því þegar upp var staðið hafði Elverum hlotið 41 stig af 44 mögulegum. Svo sannarlega glæsilegur árangur það. Árangur Elverum hefur vakið mikla athygli hér í Noregi einkum sökum þess að leikmenn liðsins eru mjög ungir að árum, flestir á bilinu 18-20 ára. Tveir erlendir leikmenn leika með liðinu og eru þeir einnig aldursfor- setar liðsins. Þeir eru fyrrverandi landsliðsmarkvörður Svía, Tomas Gustavsson, sem á að baki um 100 landsleiki en hann er 38 ára gam- all, og bróðir Þóris, Grímur Her- geirsson, sem er 22 ára að aldri. Grímur hefur leikið með Elverum í þijú keppnistímabil og hefur hann verið-einn flf máttarstólpum liðsins. Grímur, lék með Selfyssingum áður en hann hélt til Noregs. Bjartsýnn á framhaldið Þórir sagði í viðtali við Morgun- blaðið að hann væri mjög ánægður með árangur liðsins og nefndi að þó að flestir leikmenn liðsins væru ungir að árum þá hefðu þeir staðið sig mjög vel. „Eg er bjartsýnn á framhaldið. Það er mikill hugur í forráðamönnum félagsins og ætlun- in er að fylgja þessu eftir með því að fá tvo til þijá góða leikmenn til -segir Jakob Jónsson. Víkingur mætir nágrannaliðinu Stavang- er í undanúrslitum. Jakob fékk tilboð frá Alicante á Spáni Jakob Jónsson og félagar hans hjá Víkingi í Stavanger urðu í þriðja sæti í norsku 1. deildarkeppn- inni í handknattleik og tryggðu sér bronsverðlaun. Þeir leika gegn ná- grannaliðinu, SIF Stavanger, í und- anúrslitum. Urædd og Runar leika einnig í undanúrslitum, en sama fyrirkomulagið er á úrslitakeppn- inni og hér á íslandi. „Þetta verða miklir baráttuleikír, enda alltaf mikið um að vera þegar nágrannaliðin mætast," sagði Jak- ob Jónsson í viðtali við Morgunblað- ið. Jakob sagði að í deildarkeppn- inni hefði Víkingur fyrst unnið með átta mörkum, en síðan tapað með tíu mörkum. Fékk tilboð frá Alicante Þess má geta að spánska félagið Alicante bauð Jakobi að koma til sín í vetur. „Félagið hafði samband við mig í desember, en að sjálf- sögðu vildi Víkingur ekki gefa mig lausan á miðju keppnistímabili. Það voru góð laun í boði og forráða- menn Alicante sögðu að þeir myndu hafa samband við mig aftur,“ sagði Jakob. JakobJónsson. Morgunblaðið/Siguröur Jónsso’n Þórir Hergeirsson kom til íslands um páskana og að sjálfsögðu fór hann til heimahaganna á Selfossi. félagsins. Það eru miklar líkur líkur á því að það takist og þá er ég sannfærður um að við eigum eftir að standa okkur vel í 1. deildinni næsta vetur.“ Hvenær hefst undirbúningurinn fyrir næsta keppnistímabil? „Við hyijum af fullum krafti 11. maí en fyrst fara leikmennirnir í gegnum margskonar próf og mælingar. Til- gangurinn með því er fyrst og fremst að fá nægilega vitneskju um líkamlegt ástand leikmanna. Á þann hátt er auðveldara að und- irbúa hvern og einn sem best fyrir næsta keppnistímabil og þá um leið liðið sem heild." Þórir er samningsbundinn hjá Elverum næsta ár og ef sigurganga liðsins heldur áfram verða forráða- menn liðsins án efa ófúsir að láta hann fara. Þeir eru ekki margir þjálfararnir sem geta státað af slík- um árangri. Stinga endan legaúrleik? Geir Sveinsson og félagar töpuðu í Þýskalandi VASILE Stinga lék sennilega síðasta handknattleiksleik sinn á páskadag, þegar Avidesa sótti Wallau-Massenheim heim í undanúrslitum Evrópu- keppni bikarhafa (ekki úrslitum eins og ranghermt var í blaðinu í síðustu viku). Rúmeninn meiddist þegar á fimmtu mín- útu og er talið að hann hafi slitið krossbönd íhné. Þýska liðið, sem tapaði 25:22 í fyrri leiknum, vann 25:20 og leikur til úrslita gegn ZSKA Minsk, en Geir Sveinsson og samherj- ar eruúrleik. „Þetta verða miklir baráttuleikir“ HANDKNATTLEIKUR / SPANN íslenskur þjálfari á uppleid Þórir Hergeirsson tók við Elverum í 3. deild fyrir þremur árum og nú hefur félagið tryggt sér 1. deildarsæti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.