Morgunblaðið - 17.05.1992, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.05.1992, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM SUNNUÐAGUR 17. MAÍ 1992 C 23 en þar má nefna uppákomur í til- efni af 20 ára afmælisári og Olympíuleikar matreiðslumanna -sem haldnir verða í Marseilles. Sigurður Hall, fjölmiðlafull- trúi klúbbs- ins sagði í samtali við Morgunblað- ið, að meðal næstu mála á dagskrá væri hingað- koma ritara þýsku kokkasam- takanna sem að auki er fyrrverandi þjálfari keppnisliðs þýksra kokka. „Það er mikill fengur í komu hans hingað, hann fer með okkur í gegn um allt keppnisprógrammið og þetta er maður með víðtæka reynslu," sagði Sigurður og bætti við að æfíngar stæðu yfir og væri æft í tveimur hópum. Sigurður sagði enn fremur að Hátíðarkvöldverðurinn hefði te- kist vonum framar, nimlega 80 matargestir hefðu verið á staðnum og ekki ann- að að sjá en að góður andi hafi svifið yfir vötnunum. Heiðursgest- ur kvöldsins var Markús Örn Antons- son borgar- stjóri og frú hans, en meðal ann- arra gesta má nefna Jón Ár- mannsson vínbónda og frú. Veislu- stjóri var Hilmar B. Jónsson, sem sagði við þetta tæki- færi, að hann myndi ekki gefa kost á sér til endgrkjörs formanns Klúbbsins. Síðan hefur nýr for- maður verið kjörinn, Jakob Magn- ússon veitingamaður á Horninu. Eftirvænting í salnum. MYNDLIST Björgvin sýnir í Finnlandi Myndlistarmaður, Björgvin Björgvinsson hefur að und- anförnu verið með myndlistarsýn- ingu í fínnska bænum Kuusan- koski, sem er pappírsiðnaðarborg. Björgvin hefur verið búsettur í Finnlandi í hátt á þriðja ár, en flest verkin á sýningunni, sem eru tæplega 40 talsins, voru gerð á fjórum mánuðum er hann hafði til afnota gestavinnustofu Norrænu listamiðstöðvarinnar í Sveaborg siðast liðinn vetur, en Björgvin fékk styrk frá þeirri stofnun til að vinna að list sinni í alls fjóra mánuði. Sem fyrr segir, sýnir Björgvin tæplega 40 verk á sýningunni. Nokkur þeirra eru stór, 250 sinn- um 400 sentimetrar. Þetta eru aðallega olíumálverk, en einnig er nokkuð um grafík og skúlptúra. Þetta er þriðja einkasýning lista- mannsins í Finnlandi, áður hefur hann tvísýnt í borginni Lathi og ijórum sinnum hefur hann haldið einkasýningar á íslandi. Þess má geta, að á næstunni stendur til að Islendingafélagið í Finnlandi Björgvin t.h. tekur á móti gestum á opnun sýningar sinnar á dögunum. gangist fyrir hópferð á sýningu Björgvins, en hann segir að lslend- ingar búsettir f landinu fylgist vel með menningarviðburðum tengd- um föðurlandinu og láti ekki ferða- lög aftra sér frá því að láta sjá sig. EUA Máekkí missa af neinu Konur láta fátt aftra sér þegar þær bíta eitthvað í sig, svo sem kunnugt er. Þetta sannaðist eina ferðina enn, er tískuhönnuð- urinn Richard Tyler sýndi næstu haust- og vetrarlínu sína í Man- hattan á dögunum. Þessari uppá- komu vildi leikkonan Susan Saran- don ekki missa af þó svo að hún væri komin á steypirinn, raunar komin fáeina daga fram yfír áætl- aðan komutíma erfíngjans. Þá var ekkert annað að gera en að fá vinkonu með sér til að styðja sig og vera til taks ef það þyrfti að hringja á sjúkrabíl. Julia Roberts var boðin og búin og veitti ekki af stuðningi hennar, því Sarandon hrasaði í tvígang, en varð ekki meint af. Sarandon og Roberts. Það á ekki að missa af neinu... |Her inn á lang Jó flest heimili landsins! Ó BlefnS af sélái^komunni b^át*** Rohhihg fynr U^öfwkaÆla l/erö kr. stgr. 14" ITT Nokia TV3711 27.900,- 20" ITT Nokia TV5123 38.900,- 25" ITT Nokia TV6363 Nicam HiFi/Texi/BlackPlanigon 89.900,- =>)> 25“ Hitachi C25P445 Nicam HiFi/Texi/SQF 92.900,- < 5 □ 2 ■>v ->c va^dveifid mirvrvmgamar Verö kr. stgr. VMC-1 Hitachi veltivél 59.900,- VME10 Hitachi 8mm HiFi 69.800,- £> VME25 Hitachi 8mm HiFi 64xZoom! 89.900,- VMS83 Hitachi S-VHS HiFi meö öllu 109.900,- >/< fVelsi fil ad ujófa VTM728 Hitachi fjarst./sjálfhreins. ITT 3722 Nokia ASOplus háskerpa ITT 3742 Nokia AS0plus/3 hausa VTM860 Hitachi Nicam HiFi 4 hausa Veró kr. stgr. 34.900, - 38.900, - 47.900, - 69.900, - i > X >/< o^ 0 í #! sem kljc omap ve Hitachi TR640 kassettutæki Hitachi 3D88 feróatæki 80W MD-200 hljómtækjasamst. Verð kr. stgr. 5.900,- 15.900, - 49.900, - MD-300 meö 5 diska geislaspilara 69.900,- . > >/< mr RONNING SUNDABORG 15 simi 685868

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.