Morgunblaðið - 17.05.1992, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 17.05.1992, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. MAI 1992 C 27 : I I i (j Eldfjörug músík-gamanmynd með frábærum leikurum og tónlistarmönnum eins og Christopher Reid, Christoplier Martin og Tisha Campell (Little Shop of Horrors). Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. MITT EIGIÐIDAHO ★ ★ ★ ★ L.A. TIMES - ★ ★ ★ ★ PRESSAN - ★ ★ ★ MBL. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð i. 16 ára. VÍGHÖFÐI Stórmynd með Ro- bert DeNiro og Nick Nolte. ★ ★ ★ y*Mbl. Sýnd í C-sal kl. 5, 8.50 og 11.10. Bönnuð i. 16 ára. MIÐAVERÐ KR. 300 Á 5 OG 7 SÝNINGAR ALLA DAGA STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: • ÞRÚGUR REIÐINNAR byggt á sögu John Steinbeck. Leikgeró: l’rank Galati. í kvöld, uppselt. Fös. 29. maí uppselt. Þri. 19. mai, uppselt. Lau. 30. maí, uppselt. Fim. 21. maí, uppselt. Sun. 31. mai. Fös. 22. maí, uppselt. Þri. 2. júní. Lau. 23. maí, uppselt. Mið. 3. júní. Sun. 24. maí, fáein sæti laus. Fös. 5. júní, fáein sæti. Þri. 26. maí, fáein sæti. Lau. 6. júní, uppselt. Mið. 27. maí. Mið. 10. júní. Fim. 28. maí, uppselt. Fim. 11. júní. ATH. Sýningum lýkur 21. júní. Miðar óskast sóttir fjórum dögum fyrir sýningu, annars seldir öðrum. ÓPERUSMIÐJAN sýnir í samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur: 9 LA BOHÉME e. Giacomo Puccini STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 Aukasýning mið. 20. maí, uppselt. LITLA SVIÐIÐ: • SIGRÚN ÁSTRÓS e. Willy Russel Fös. 22. maí, lau. 23. maí. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. Myndsendir 680383 NÝTT! Leikhúslínan, sími 99-1015. Greiðslukortaþjónusta. REGNBOGINN SÍMI: 19000 SSSEhIi L0STÆTI Ekki missa af þessari! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. LETTLYNDA RÓSA FREEJACK KOLSTAKKUR Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð i. 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HOMOFABER HR.OGFRUBRIDGE Sýnd kl. 5,9 og 11.16, ★ ★ ★ ★ Helgarbl Sýnd kl. 5 og 11. Synd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð i. 16. Samstarf um umhverfis- áhrif jarðhitanýtingar ORKU STOFNUN Hita- veita Reykjavíkur, Lands- virkjun og Hitaveitu Suð- urnesja eru að hefja sam- vinnuverkefni um rann- sóknir á umhverfisáhrif- um jarðhitavinnslu. Um- hverfisráðuneytið tengist einnig verkefninu og á fulltrúa í samstarfsnefnd aðilanna. Þótt jarðhitanýt- ing sé talin lítt mengandi og valda óverulegum um- hverfisspjöllum saman- borið við flesta aðra orku- vinnslu er ljóst, að nokkur unihverfisspjöll eru óumf- lýjanleg, einkum á háhita- svæðum. Náttúruleg virkni jarðhitasvæða hef- ur og álirif á umhverfið, en rannsóknunum á þeim þætti hefur Iítið verið sinnt til þessa, segir í frétt frá Orkustofnun. Helstu umhverfisspjöll, sem jarðhitanýting getur valdið, eru varmamengun, efnamengun, eðlisbreyting- ar umhverfis, útlitsbreyting- ar á yfirborði og hávaða- mengun. Þau áhrif og þær breytingar, sem verða vegna vinnslunnar eru mismunandi á hveijum stað. Á virkjuðum svæðum eru yfirleitt til þær grunnupplýsingar, sem þarf til að meta umhverfisáhrif virkjananna, en mjög skortir á túlkun og úrvinnslu. Gögn um umhverfisáhrif óvirkj- aðra jarðhitasvæða eru á flestum stöðum takmörkuð og ósamfelld. Lítið er vitað um magn á útstreymis frá hverum og gufuaugum á svæðunum og gífurlegur munur hefur verið á þeim tölum, sem birtar hafa verið um náttúrulegt útstreymi efna frá jarðhitasvæðum. Vinna við mat á umhverf- isáhrifum jarðhitavinnslu hófst á Orkustofnun 1991 og voru fyrstu niðurstöður kynntar á ársfundi Orku- stofnunar 1991. í framhaldi af því var hafin undirbúning- ur á samstarfsverkefni milli Orkustofnunar og helstu nýtingaraðila háhitasvæða um frekari rannsóknir á þessu sviði. Gerð verður út- tekt á stöðu umhverfismála á þeim svæðum, sem þegar eru virkjuð, og settar fram tillögur um eftirlit og rann- sóknirtengdarþeim. Prófað- ar verða aðferðir til að draga úr mengun og umhverfis- spjöllum við jarðhitanýtingu og má í því sambandi nefna hönnun búnaðar til gas- brennslu, varmaskipta til að nýta kísilríkt vatn og aðferð- ir til niðurdælingar á gasi. Kostnaður við verið er á árinu 1992 er 15,8 m kr. Sérstök fjárveiting á fjárlög- um er 2,2 m kr., en afgang- urinn er fjármagnaður af almennri fjárveitingu Orku- stofnunar (5,5 m kr.) og framlögum hinna þriggja samstarfsaðilanna (8,1 m kr.). Áætlað er að heilda- rumfang verksins á árinu 1993 og 1994 verði svipað og árið 1992, eða heldur meira. (Fréttatilkynning) Símstöð gefin að Sólheimum Á SUMARDAGINN fyrsta var mikið um að vera á Sólheimum í Grímsnesi. Þetta er sá dagur þegar haft er opið hús fyrir alla vini og velunnara heimilis- ins. Þrátt fyrir strekkings- vind þennan dag voru fleiri komnir en oft áður eða nær 150 manns, segir í frétt frá Sólheimum. Að lokinni frumsýningu Leikfélags Sólheima á Risan- um eigingjarna eftir sögu Oscars Wilde, en sýningunni var frábærlega vel tekið, var öllum boðið til kaffisamsætis með ijómatertum og öðru meðlæti. Við það tækifæri afhenti Kristján Óskarsson fram- kvæmdastjóri Glitnis hf. í Reykjavík einkasímstöð af Fox gerd til fullrar eignar. Símstöð þessi var sannarlega kærkomin gjöf því að gamla símakerfið var löngu orðið allt of Iítið en uppbyggingar- starf hefur verið mjög mikið á staðnum undanfarin ár. eftir Þórunni Siguróardóttur. Fös. 22. maí kl. 20, fös. 29. maí kl. 20, tvær sýningar eftir, lau. 30. maí kl. 20, næst síóasta sýning, mán. 8. júní kl. 20, síðasta sýning. eftir Astrid Lindgren í dag kl. 14, örfá sæti laus og kl. 17, örfá sæti laus, lau. 23. maí kl. 14 og kl. 17, sun. 24. maí kl. 14 og kl. 17, fim. 28. maí kl. 14, tvær sýning- ar eftir, sun. 31. maí kl. 14, næst síðasta sýning og kl. 17 síðasta sýning. Miöar á Emil í Kattholti sækist viku fyrir sýn- ingu, eila seidir öðrum. LITLA SVIÐIÐ: í Húsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7 KÆRA JELENA cftir Ljudmilu Razumovskaju í kvöld 20.30, uppselt, þri. 19. maí kl. 20.30, uppselt. Uppselt erá allar sýn. til og með sun. 31. maí. Sala er hafm á sýningar mið 3. júní kl. 20.30, lau. 13. júni kl. 20.30 og sun. 14. júní ki. 20.30, síðustu sýningar. Ekki cr unnt aö hleypa gcstum í satinn eftir að sýning hefst. MiAar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, elln scldir öðrum. SM ÍÐ AVERKST ÆÐIÐ: Gengiö inn frá Lindargötu ÉG HEITI ÍSBJÖRG, ÉG ER UÓN eftir Vigdísi Grímsdóttur í kvöld kl. 20.30, mið. 20. maí kl. 20.30, lau. 23. maí kl. 20.30, mið. 27. maí kl. 20.30, tvær sýningar eftir, sun. 31. maí kl. 20.30, næst síóasta sýning. Sýningum lýkur 6. júní. Verkið verður ekki tekið aftur til sýninga í haust. Ekki cr unnt aö hleypa gcstum í salinn eftir aö sýning hefst. Miöar á Isbjörgu sækist viku fyrir sýningu ella seldir öörum. Miöasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram aö sýningu sýningardagana. Auk þess er tekió viö pöntunum í síma frá kl. 10 alla virka daga. Greióslukortaþjónusta - Græna línan 996160. llópar, 30 nianns eóa fleiri, hafí samband í síma 11204. LEIKHUgGESTIR ATIIUGIÐ: ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.