Morgunblaðið - 19.06.1992, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 19.06.1992, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1992 47 ■ ■ . DOLLY PARTON JAMES woods STRAIGHT TALK y* kl HÖNDIN SEM VOGGUNNIRUGGAR HAND THÁCRQCKS ""LMDLE Sýndkl. 5,7,9 og 11. Sj ómannadagur inn í ljómandi veðri Stykkishólmi. Aðalhlutverk: Ken Wahl, Matt Frewer, Roberrt Davi, Harley Jane Kozak. Framlelðandi: David Giler. Leikstjóri: Didney Furie. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Memoirs ofan InvisibleMan Aðalhlutverk: Mark Harmon, Mimi Rogers, Cliff DeYoung og M. Emmet Walsh. Framleiðandi: Frank Koningsberg (972 Weeks). Leikstjóri: Ivan Passer. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. GRANDCANYON STEFNUMÓTVIÐ VENUS NJÓSNABRELLUR ★ ★★MBL ★★★MBL Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.20. Sýnd kl. 4.55,6.55,9.05 og 11.15. mmn Dolly Parton og James Woods gera það aldeilis gott í þessari stór- kostlegu grínmynd sem komið hefur skemmtilega á óvart. Það er hinn þekkti og dáði f ramleiðandi Robert Chartoff sem vinnur hér enneinn sigurinn. „STRAIGHT TALK“ - TOPPGRfNMYND SUMARSINS! Aðalhlutverk: Dolly Parton, James Woods, Griffin Dunne, Michael Madsen. Framleiðandi: Robert Chartoff (The Right Stuff). Leikstjóri: Barnet Kellman. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Sigrún Steinþórsdóttir og Steinþór Marinó Gunnars- son. Sigrún og Steinþór FRUMSÝIMIR NÝJU KEN WAHL MYNDINA STÓRRÁN í BEVERLY HILLS ■ ÍÍ M I SNORRABRAUT 37, SÍMi 11 384 ÁLFABAKKA 8. SÍMi 78 900 SPENNUMYNDIN ÁBLÁÞRÆÐI TOPPGRÍNMYND SUMARSINS 1992 ALLT LÁTIÐ FLAKKA Aðalhlutverk: Hene Hackman og Mikhail Barysnikov. Framleið: Steven Charles Jaffe. Leikstj: Nicholas Meyer. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. rrg'Tirn m 11 iimnLijmiJH ÓSÝNILEGl MAÐURINN Sýnd kl. 5,7,9og11. MAMRn KnmfíARIMIR LEITIN MIKLA kl.5. Miðaverð kr. 450. uuuuuu Handritasýning opn- uð í Arnagarði 17. júní STOFNUN Árna Magnússonar opnaði handritasýningu í Árnagarði við Suðurgötu miðvikudaginn 17. júní 1992 kl. 14.00 og verður sýningin opin kl. 14.00-16.00 alla virka daga í sumar fram til 1. september. Á sýningunni er úrval handrita sem afhent hafa verið hingað heim frá Danmörku ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 Marinó sýna á Flateyri á undanfömum ámm. Nú í ár hefur verið sett upp ný sýning og gefín út myndskreytt sýningarskrá. Árna Magnússyni og starf- semi hans eru gerð skil. Einnig eru sýnd m.a. hand- rit Njálu og Gunnlaugs sögu, fögur rímna- og kvæðahandrit, Landnáma, Sturlunga og galdrakver. í TILEFNI 70 ára afmælis- hátíðar Flateyrarhrepps verður opnuð myndlistar- sýning í sýningarsölum Hjálms hf. á Flateyri sunnu- daginn 21. júní kl. 14.00. Það eru feðginin Sigrún Steinþórsdóttir veflista- kona og Steinþór Marinó Gunnarsson listmálari sem sýna. Á sýningunni verða list- vefnaður úr íslenskri ull og ullargarni eftir Sigrúnu og olíumálverk ,og vatnsljta- myndir eftir Steinþór Marinó. Þetta er sjöunda samsýning þeirra en síðast sýndu þau í Hafnarborg, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar 1990. Sigrún og Steinþór Marinó hafa haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum hér heima og erlendis. Verk þeirra eru í mörgum opinberum söfnum og stofnunum. Sigrún er búsett í Noregi og starfrækir eigin vefstofu í Stavem. Sýningin stendur til 28. júní. ... (Fréttatilkynning) LISTAHÁTÍÐIN LOFTÁRÁS Á SEYÐISFJÖRÐ: Dagskráin í dag Héðinshúsið:Reggie on Ice, T-World, Hilmar Örn Hilm- arsson, Not Correct, Tónskrattar, Fressmenn, Crossroads. Djúpið: Jasstónleikar kl. 21.30. Móeiður Júníusdóttir og hljómsveit. Sjómannadagurinn í Stykkishólmi hefur verið haldinn í yfir 50 ár og nú var hann haldinn 14. þessa mánaðar í ljómandi veðri, sólarlitlu en mildu. Dagurinn hófst með því að safnast var saman við Hólmgarð og þaðan var gengið í skrúðgöngu til kirkju með Lúðrasveit Stykkishólms í broddi fylk- ingar. Sjómannamessan var haldin og predikaði sóknar- presturinn, Eiríkur Gunnar Hauksson, og eftir predikun heiðraði sr. Gísli H. Kol- beins tvo sjómenn, þá óíaf Sighvatsson og Jóhannes Þórðarson, sem um lengri tíma hafa verið sjómenn og báðir eru nú búsettir í Stykkishólmi. Þá voru íþróttir á vegum sjómannadagsráðs á íþróttavellinum í Hólminum og fjörugt mjög, en síðan voru hlaup og sund við höfnina og auk þess svo- nefndur koddaslagur. Um kvöldið var svo mat- ur í Knútsen sem er veit- ingahús hér í bæ og svo á Hótelinu. Verðlaun voru af- hent o.fl. Þar á eftir var dansleikur. - Árni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.