Morgunblaðið - 19.06.1992, Page 47

Morgunblaðið - 19.06.1992, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1992 47 ■ ■ . DOLLY PARTON JAMES woods STRAIGHT TALK y* kl HÖNDIN SEM VOGGUNNIRUGGAR HAND THÁCRQCKS ""LMDLE Sýndkl. 5,7,9 og 11. Sj ómannadagur inn í ljómandi veðri Stykkishólmi. Aðalhlutverk: Ken Wahl, Matt Frewer, Roberrt Davi, Harley Jane Kozak. Framlelðandi: David Giler. Leikstjóri: Didney Furie. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Memoirs ofan InvisibleMan Aðalhlutverk: Mark Harmon, Mimi Rogers, Cliff DeYoung og M. Emmet Walsh. Framleiðandi: Frank Koningsberg (972 Weeks). Leikstjóri: Ivan Passer. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. GRANDCANYON STEFNUMÓTVIÐ VENUS NJÓSNABRELLUR ★ ★★MBL ★★★MBL Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.20. Sýnd kl. 4.55,6.55,9.05 og 11.15. mmn Dolly Parton og James Woods gera það aldeilis gott í þessari stór- kostlegu grínmynd sem komið hefur skemmtilega á óvart. Það er hinn þekkti og dáði f ramleiðandi Robert Chartoff sem vinnur hér enneinn sigurinn. „STRAIGHT TALK“ - TOPPGRfNMYND SUMARSINS! Aðalhlutverk: Dolly Parton, James Woods, Griffin Dunne, Michael Madsen. Framleiðandi: Robert Chartoff (The Right Stuff). Leikstjóri: Barnet Kellman. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Sigrún Steinþórsdóttir og Steinþór Marinó Gunnars- son. Sigrún og Steinþór FRUMSÝIMIR NÝJU KEN WAHL MYNDINA STÓRRÁN í BEVERLY HILLS ■ ÍÍ M I SNORRABRAUT 37, SÍMi 11 384 ÁLFABAKKA 8. SÍMi 78 900 SPENNUMYNDIN ÁBLÁÞRÆÐI TOPPGRÍNMYND SUMARSINS 1992 ALLT LÁTIÐ FLAKKA Aðalhlutverk: Hene Hackman og Mikhail Barysnikov. Framleið: Steven Charles Jaffe. Leikstj: Nicholas Meyer. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. rrg'Tirn m 11 iimnLijmiJH ÓSÝNILEGl MAÐURINN Sýnd kl. 5,7,9og11. MAMRn KnmfíARIMIR LEITIN MIKLA kl.5. Miðaverð kr. 450. uuuuuu Handritasýning opn- uð í Arnagarði 17. júní STOFNUN Árna Magnússonar opnaði handritasýningu í Árnagarði við Suðurgötu miðvikudaginn 17. júní 1992 kl. 14.00 og verður sýningin opin kl. 14.00-16.00 alla virka daga í sumar fram til 1. september. Á sýningunni er úrval handrita sem afhent hafa verið hingað heim frá Danmörku ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 Marinó sýna á Flateyri á undanfömum ámm. Nú í ár hefur verið sett upp ný sýning og gefín út myndskreytt sýningarskrá. Árna Magnússyni og starf- semi hans eru gerð skil. Einnig eru sýnd m.a. hand- rit Njálu og Gunnlaugs sögu, fögur rímna- og kvæðahandrit, Landnáma, Sturlunga og galdrakver. í TILEFNI 70 ára afmælis- hátíðar Flateyrarhrepps verður opnuð myndlistar- sýning í sýningarsölum Hjálms hf. á Flateyri sunnu- daginn 21. júní kl. 14.00. Það eru feðginin Sigrún Steinþórsdóttir veflista- kona og Steinþór Marinó Gunnarsson listmálari sem sýna. Á sýningunni verða list- vefnaður úr íslenskri ull og ullargarni eftir Sigrúnu og olíumálverk ,og vatnsljta- myndir eftir Steinþór Marinó. Þetta er sjöunda samsýning þeirra en síðast sýndu þau í Hafnarborg, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar 1990. Sigrún og Steinþór Marinó hafa haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum hér heima og erlendis. Verk þeirra eru í mörgum opinberum söfnum og stofnunum. Sigrún er búsett í Noregi og starfrækir eigin vefstofu í Stavem. Sýningin stendur til 28. júní. ... (Fréttatilkynning) LISTAHÁTÍÐIN LOFTÁRÁS Á SEYÐISFJÖRÐ: Dagskráin í dag Héðinshúsið:Reggie on Ice, T-World, Hilmar Örn Hilm- arsson, Not Correct, Tónskrattar, Fressmenn, Crossroads. Djúpið: Jasstónleikar kl. 21.30. Móeiður Júníusdóttir og hljómsveit. Sjómannadagurinn í Stykkishólmi hefur verið haldinn í yfir 50 ár og nú var hann haldinn 14. þessa mánaðar í ljómandi veðri, sólarlitlu en mildu. Dagurinn hófst með því að safnast var saman við Hólmgarð og þaðan var gengið í skrúðgöngu til kirkju með Lúðrasveit Stykkishólms í broddi fylk- ingar. Sjómannamessan var haldin og predikaði sóknar- presturinn, Eiríkur Gunnar Hauksson, og eftir predikun heiðraði sr. Gísli H. Kol- beins tvo sjómenn, þá óíaf Sighvatsson og Jóhannes Þórðarson, sem um lengri tíma hafa verið sjómenn og báðir eru nú búsettir í Stykkishólmi. Þá voru íþróttir á vegum sjómannadagsráðs á íþróttavellinum í Hólminum og fjörugt mjög, en síðan voru hlaup og sund við höfnina og auk þess svo- nefndur koddaslagur. Um kvöldið var svo mat- ur í Knútsen sem er veit- ingahús hér í bæ og svo á Hótelinu. Verðlaun voru af- hent o.fl. Þar á eftir var dansleikur. - Árni

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.