Morgunblaðið - 23.06.1992, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 23.06.1992, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1992 41 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á GRAND CANYON OG STEFNU- MÓTVIÐVENUS. ■MaiLU ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 OSYNILEGIMAÐURINN NJOSNABRELLUR pHY BU.SJNEÍ" Sýnd kl. 5,7,9 og 11. sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 450. Aðalhlutverk: Ken Wahl, Matt Frewer, Roberrt Davi, Harley Jane Kozak. Framleiðandi: David Giler. Leikstjóri: Sidney Furie. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. MEL GIBSOIM t DAIMIMY GLOVER STJERSTA MYND SUMARSINS ER AD KOMA TIL LETHAL WEAPON 3 VERÐUR FORSÝND í TVEIMUR KVIK- MYNDAHÚSUM SAMTÍMIS (BÍÓHÖLUNNIOG BÍÓBORGINNI) LAUGARDAGINN 27. JÚNÍ 1992 KL 11.15. MIBASALA HAFIN. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 SPENIMUMYNDIN Á BLÁÞRÆÐI TOPPGRÍNMYND SUMARSINS1992 ALLT LÁTIÐ FLAKKA Aðalhlutverk: Mark Harmon, Mimi Rogers, Cliff DeYoung og M. Emmet Walsh. Framleiðandi: Frank Koningsberg (9'/2 Weeks). Leikstjóri: Ivan Passer. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. GRANDCANVON STEFNUMOTVIÐ VENUS ***MBL Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.20. Sýnd kl. 4.55,6.55, 9.05 og 11.15. DOLLY PARTON JAMES WOODS STRAIGHT TALK Aðalhlutverk: Dolly Parton, James Woods, Griffin Dunne, Michael Madsen. Framleiðandi: Robert Chartoff (The Right Stuff). Leikstjóri: Barnet Kellman. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Umferðarskóli fyr- ir 5 og 6 ára börn UMFERÐARFRÆÐSLA fyrir 5 og 6 ára börn í Reykjavík stendur nú yfir. Kennslan fer fram í grunn- skóluni borgarinnar. Nú eru liðin 25 ár frá því að þessi námskeið hófust, en forgöngu um fræðsluna hafði umferðarnefnd Reykjavíkur í náinni sam- vinnu við lögreglusfjóra- embættið í Reykjavík og umferðardeild borgar- verkfræðings. Fyrsta árið fór kennslan fram í gamla Víkingsheimilinu við Hæð-- argarð. Námskeiðin þóttu takast mjög vel og var ákveðið að halda fræðsl- unni áfram enda kom í ljós að veruleg fækkun hafði orðið á slysum á börnum í umferðinni. Vorið 1968 voru námskeiðin einnig haldin í Kópavogi, Hafnar- firði og á Suðurnesjum. Nú eru það Umferðarráð, umferðarnefnd Reykjavíkur og lögreglan í Reykjavík sem standa að fræðslunni. Hvert námskeið stendur yfir í tvo daga, klukkustund í senn. Börnin eru boðuð með bréfi og byggist kennslan á því að leiðbeina þeim um ákveð- in atriði er varða umferðina. Áhersla er lögð á að tengja umferðarreglunar við að- stæður barnanna hveiju sinni og ijallað er ítarlega um reglur fyrir gangandi fólk, hjólreiðar barna og nauðsyn þess að vera með hjólreiðahjálma. Til þess að ná sem best til barnanna eru notaðar margar leiðir. Spjallað er við þau, sýndar glærur, sögð leikbrúðusaga, sungið, sýnd- ar kvikmyndir og að sjálf- sögðu er mikið lagt upp úr því að börnin fái tækifæri til að tjá sig. Foreldrar og aðrir uppalendur fá fræðslu um þær grundavallarreglur sem börnin þurfa að kunna og um orsakir umferðarslysla á börnum. Þeir eru hvattir til að fylgja reglunum eftir úti í umferðinni svo börnin fái tækifæri til að tileinka sér þær. Ánægjulegt er að geta þess að fyrirtækið Hljómbær lán- aði búnað til að sýna mynd- bönd á sýningartjaldi sem auðveldar þær sýningar til muna. (Fréttatilkynning;) HONDIN SEM VÖGGUNNIRUGGAR | h!Snd j S1 Tí lAniOCKS "Cmdle Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 111111111.....■■■■■■■■■»■■ DAGBOK BARNADEILDIN, Heilsu- verndarstöðinni við Barón- stíg, hefur opið hús í dag fyr- ir foreldra ungra barna kl. 15-16. Rætt verður um þunglyndi eftir fæðingu. KIRKJUSTARF DÓMKIRKJAN: Mömmumorgunn í safnaðar- heimilinu, Lækjargötu 12a, kl. 10—12 í dag. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. NESKIRKJA: Mömmumorg- unn kl. 10—12 í dag. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12 í dag. ■ STJÓRN Alþýðubanda- Iagsins í Hafnarfirði harm- ar þau makalausu vinnu- brögð Ólafs G. Einarsson menntamálaráðherra að skipa Eggert Levy skóla- stjóra Víðistaðaskóla í Hafn- arfirði þvert á vilja heima- manna. Magnús Jón Árna- son, yfirkennari skólans, annar tveggja umsækjenda um starfíð, nýtur stuðnings kennararáðs Víðistaðaskóla, Fræðsluráðs Hafnarfjarðar og bæjarstjórnar Hafnar- fjarðar. Einnig hafa starfs- menn og nemendur skólans lýst yfír stuðningi sínum við Magnús Jón. Með ákvörðun sinni setur menntamálaráð- herra hagsmuni Sjálfstæðis- flokksins ofar vilja Hafnfirð- inga. Vinnubrögðum sem þessum má líkja við það sem tíðkaðist í Ráðstjómarríkjun- um svokölluðu þegar réttur litur flokksskírteinis réði frekar en heilbrigð skynsemi. (Fréttatilkynning) ÞRIÐJUDAGSTILBOD MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA STÓR- RÁN í BEVERLY HILLS OG LEITINA MIKLU. HIN FRABÆRA SPENNUMYND STÓRRÁN í BEVERLY HILLS ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á HÖNDINA SEM VÖGGUNNI RUGGAR SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.