Morgunblaðið - 27.06.1992, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 27.06.1992, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JUNI 1992 BUGSY STÓRMYND BARRYS LEVINSON WARREN BEATTY, ANNETTE BENING, HARVEY KEITEL, BEN KINGSLEY, ELLIOTT GODLD OG JOE MANTEGNA. MYNDIN, SEM VAR TILNEFND TIL 10 ÓSKARSVERÐLAUNA. MYNDIN, SEM AF MÖRGUM VAR TALIN BESTA MYND ÁRSINS. MYNDIN UM GOÐSÖGNINA BUGSY SIEGEL. MYNDEN, SEM ENGINN MÁ LÁTA FRAM HJÁ SÉR FARA. ★ ★ ★DV. ★ ★★★AI. MBL. ★ ★★BÍÓLÍNAN Sýndkl. 5,9 og 11.30. Bönnuð börnum i. 16 ára. Sýnd kl. 4.45. STRÁKARNIR í HVERFINU Sýnd kl. 11.35. Bönnuði. 16ára. BÖRN NÁTTÚRUNNAR Sýnd kl. 7.30 í A-sal. H.sýn.mán. ÓÐURTIL HAFSINS Sýnd kl. 7.05 og 9.15. Bönnuð i. 14ára. /' ' , ■ ' •: Forníþróttahátíð Árbæjarsafns Forníþróttahátíð verður á Árbæjarsafni sunnudag- inn 28. júní. Kappar frá glímudeild Ármanns sýna forna leiki og einnig munu aflraunamenn koma í heimsókn. Þeir ætla að reyna við aflraunasteina þá sem á safninu eru. Sá þyngsti vegur um 304 kg og stóð lengi við Laugaveg 70. Einnig ætla þeir félag- ar að fara í reiptog við gesti o.fl. Ýmislegt fleira verður til gamans gert á safninu þenn- an dag. Konur sinna tóvinnu og baka lummur í Árbænum. Einnig verða skósmiðir og prentari við vinnu sína. Þá mun Karl Jónatansson leika á harmoníku við Dillonshús. (Fréttatilkynning) Rafn við eitt verk sinna. Morgunblaðið/Hanna Hjartardóttir Kirkjubæjarklaustur: Málverkasýning Rafns Eiríkssonar Kirkjubæjarklaustri. RAFN Eiríksson opnaði Þar sýnir hann 38 akrýl- opin alla daga og verður 17. júní málverkasýningu verk en þetta er 8. einka- fram í júlí. í Hótel Eddu á Kirkjubæj- sýning hans. Sýningin er - H.S.H. arklaustri. Mtmm .ImtCA tV Rr.m m&m* MwHllMC Fahkkh mu Mary SW*Ht.MrtíW«*OÍ!! STÆRSTA BÍÓIÐ ÞAR SEM r • ALLIR SALIR ERU FYRSTA , FLOKKS HÁSKOLABÍO SIMI22140 FRUMSYIUIR GRINMVND SUMARSINS VERÖLDWAYNES VINSÆLASTA MYNDIN í BANDA- K.ÍKJUNUM | MYNDIN SLO I GE< í N í BRETLANDI FYRIR SKOMMll NU ERKOMIÐ AÐ ÍSLANDI SAMFELLDUR BRANDARI FRA UPPHAFI TIL ENDA. STÓRGRÍNMYND SEM Á ENGA SÉR LÍKA. ATH: GEGN FRAMVÍStlN BÍÓMIÐA AF „VERÖLD WAYNES“ ER VEITTUR 10% AFSLÁTTUR AF PIZZUM HJÁ PIZZA HUT í MJÓDDINNIOG HÓTEL ESJU. Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.10. STEIKTIRGRÆHTÓMATAR Umsögn bíógests: „Ég geri ekki mikið af því að fara í kvik- myndahús, en fór nýlega í Háskólabíó og sá myndina Steiktir grænir tómatar. í stuttu máli kom myndin mér þægilega á óvart. Hún er með því besta sem sést hefur á hvíta tjaldinu í langan tíma. Ég vil hvetja fólk til að sjá hana, því þarna er á ferðinni mjög áhrifarík og hugljúf mynd, án þess að geta talist væmin. Það er auranna virði að sjá Kathy Bates og Jessicu Tandy.“ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Fyrsta kvart- mílukeppnin FYRSTA kvartmílu- keppni sumarsins verður haldin á kvartmílubraut- inni við Straumsvík sunnudaginn 28. júní og hefst keppni kl. 14.00. Búist er við mörgum keppendum. Margir eru búnir að breyta og bæta tækin sín í vetur og búast má við góðum tímum ef allt gengur upp. LEIKFERÐ ÞJÓÐLEIKHÚSSINS UM NORÐUR- OG AUSTURLAND A JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju ÓLAFSFJÖRÐUR, SAMKOMUHÚSIÐ: í kvöld kl. 21.00. Miðapantanir i Félagsheimilinu daglega frá kl. 17-19 í sfma 62188. VARMAHLÍÐ, MIÐGARÐUR: Sunnudaginn 28. júní kl. 21.00. Miðasala við innganginn. BLÖNDUÓS, FÉLAGSHEIMILIÐ: Mánudaginn 29. júní kl. 21.00. Miðasala við innganginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.