Morgunblaðið - 16.10.1993, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.10.1993, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1993 43 STÆRSTA TJALDIÐMEÐ SIMI3207S JASOIXI FER I VITI - SÍÐASTI FÖSTU- DAGURINN The Creator Of The First Returns To Bring Vou The Last. JASON ''GOESTO HELL THE FINAI FRIDAV Búðu þlg undir endurkomu Jasons; búðu þlg undir að deyja... Fyrsta alvöru hrollvekjan í langan tíma. Mættu ef þú þorir, haltu þig annars heima! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. HINIR ÓÆSKILEGU ★ ★★ GB DV ★ ★★y2 SV MBL. ★ ★ ★ ÓHT Rás2 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B. i. 16. Tveir trufloðir og onnor verri Frábær grin- mynd fyrir unglinga á öll- um aldri. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. eftir Árna Ibsen. Leikstj. Andrés Sig. Sun. 17. okt. kl. 20.30 Lau. 23. okt. kl. 20.30 - fáein sæti laus. Fim. 28. okt. kl. 2030 Synt í íslensku Ópcrunni Miðasalan er opin daglega frá kl. 17 * 19 og sýningardaga 17 - 20:30. Miðapantanir í s: 11475 og 650190. D; ■ 6 LEIKHÓPURiNN- BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKIJR Stóra svið kl. 20: • SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach I kvöld uppselt, sun. 17/10 uppselt, lau. 23/10, uppselt, mið. 27/10, fim. 28/10, lau. 30/10 uppselt, fös. 5/11. Litla svið kl. 20: • ELÍN HELENA e. Árna Ibsen ( kvöld uppselt, sun. 17/10 uppselt, miö 20/10, uppselt, fim. 21/10 uppselt, lau. 23/10 uppselt, sun. 24/10 uppselt, mið. 27/10 uppselt, fim. 28/10 uppselt. Fös. 29/10 uppselt. Lau. 30/10 uppselt. Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn f salinn eftir að sýn- ing er hafin. Kortagestir vinsamlegast athugið dagsetningu á aðgöngumiöum á Litla svlöi. • ENGLAR í AMERÍKU eftir Tony Kushner Frumsýning fös. 22/10, fáein sæti iaus, 2. sýn. sun. 24/10, grá kort gilda, fáein sæti laus. 3. sýn. föstud. 29/10, rauð kort gilda. Stóra svið kl. 14: ® RONJA RÆNINGJADÓTTIR e. Astrid Lindgren Sýn. sun. 17/10 uppselt, lau. 23/10, sun. 24/10, lau. 30/10, 50. sýning. Ath.: Aðeins 10 sýningar! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Tekið á móti miðapöntunum í sima 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasimi 680383. - Greiðsiukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar - tilvalin tækifærisgjöf. NEMENDALEIKHUSIÐ LINDARBÆ - SÍMI 21971 Draumur ó Jónsmessunótt eftir William Shakespeare. Sýningar hefjast kl. 20. 4. sýn. sun. 17/10. Miðasala í símsvara 21971 allan sólarhringinn. Ferðafélag Islands um helgina Þingvellir og Vífilsfell FERÐAFÉLAG íslands efnir til Þingvallaferðar í dag, laugar- daginn 16. október. Gengið verður á milli göjnlu eyðibýlanna í fylgd Guðrúnar Kristinsdóttur frá Stíflisdal en hún mun fræða fólk um sögu þessarar byggðar og fólksins sem þar bjó. I- Gengið verður frá Sleðaás um Hrauntún, Skógarkot og Vallar- stíg í Vallakrók. Heimleiðis verð- ur ekið um Nesjavallaveginn nýja. Brottför er W. 13. Kl. 10.30 á sunnudaginn verður farin fjallgönguferð kringum Jósepsdal. Gengið verður um Ólafsskarðshnúka og á Vífílsfell. Kl. 13 á sunnu- daginn verður einnig gengið á Vífilsfell og á sama degi er farin gönguferð um Ólafs- skarð og Jósepsdal. Brottför í ferðimar er frá BSÍ, austan- megin, og Mörkinni 6. SÍMI: 19000 Á toppnum um alla Evrópu PIAN0 Sigurvegari Cannes-hótíÖarinnar 1993 „Píanó, fimm stjörnur af fjórum mögulegum." ★ ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan „Píanó er einstaklega vel heppnuð kvikmynd, falleg, heillandi og frumleg." ★ ★ ★ 1/2 H.K. DV. „Einkar vel gerð og leikin verðlaunamynd." ★ ★ ★ A.I. Mbl. „Einn af gimsteinum kvikmyndasögunnar" ★ ★ ★ ★ Ó.T. Rás 2 „Nú er kominn tími til að hrista af sér slenið og bregða sér í bíó. Píanó er mögnuð mynd.“ ★ ★ ★ ★ B.J. Alþýðublaðið. „ Viljir þú sjá stórkostlegan leik, magnaðan söguþráö, stórbrotna kvikmyndatöku og upplifa þá bestu tónlist sem heyrst hefur í kvikmynd lengi, skalt þú drifa þig og sjá Pianó.“ G.l. Bíómyndir & myndbönd. Aðalhlutverk: Holly Hunter, Sam Neill og Harvey Keitel. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Áreitni Alicia Silverstone, Cary Elwes. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. B. i. 12ára. ÞRIHYRNINGURINN Red Rock Wesf Aöalhlutv.: NicolasCage * * * Pressan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Strangl. b. i. 16 Super MarioBros. Sýnd kl. 5 og 7 Englasetrið House of Angels Vegna fjölda áskorana sýnum við þessa frábæru mynd í nokkra daga. Sýnd kl. 9 og 11 Samkomu- vika með kristniboða SAMKOMUVIKA hefst sunnudaginn 17. október kl. 17 þar sem Haraldur Ólafsson, kristniboði, verður aðalræðumaður- inn. Fyrsta samkoman verður í Breiðholtskirkju en frá þriðjudegi til sunnu- dagsins 24. október verða samkomur hvert kvöld vik- unnar í Kristniboðssaln- um, Háaleitisbraut 58-60, norðurenda, og hefjast þær kl. 20.30. Auk Harald- ar munu ýmsir vitna um trú sína og mikið verður sungið. Samkomuvikan er sam- starfsverkefni KFUM og KFUK í Reykjavík, Kristni- boðssambandsins og Kristi- legu skólahreyfingarinnar. Haraldur Olafsson hefur verið kristniboði í Eþíópíu í áraraðir, einkum meðal Bor- ana-þjóðflokksins í suður- hluta landsins, en er nú bú- settur í Noregi. Á samkom- unum mun hann leitast við að svara spurningum eins og: Hver er ég og hvers vegna - og hvert fer ég? Samkom- urnar eru einnig hugsaðar til kynningar á því starfi sem aðstandendur þeirra reka og eru öllum opnar sem áhuga hafa, segir í fréttatilkynn- ingu. ISLENSKA L E I K H 0 $ I 0 TJllllllRBlðl, TJIRRIRGÖTU 12, SlMI G192I1 , „BÝR ISLENDINGUR HÉR“ Leikgerð Þórarins Eyfjörð eftir samnefndri bók Garðars Sverrissonar. 4. sýning laugardag 16. okt. kl. 20. 5. sýning sunnudag 17. okt. kl. 20. 6. sýning fimmtudag 21. okt. kl. 20. 7. sýning laugardag 23. okt. kl. 20. Miðaslan er opin frá kl. 17-19 alla daga. Sfmi 610280, símsvari allan sólarhringinn. iÁ LEIKFEL. AKUREYRARs. 96-24073 • AFTURGONGUR eftir Henrik ibsen. 2. sýn. f kvöld 16/10 kl. 20.30 - fös. 22/10 kl. 20.30 - lau. 23/10 kl. 20.30. • FERÐIN TIL PANAMA eftir Janosch. Sun. 17/10 kl. 16 - sun. 24/10 kl. 14 og 16. Sala aðgangskorta stendur yfir! Miðasalan opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Á sunnudögum kl. 13 til 16. Miöasölusími 96-24073. Greiðslukortaþjónusta. > Frjálsi leikhópurinn Tjarnarbíói, Tjarnargötu 12, simi 610280. ,Standandi pína' . // rr^ „Kraftmikil, fjörug og skemmtil." Mbl. Súsanna S. Aukasýningar eru að seljast upp. Pantið strax. Sýn. sun. 24. okt. kl. 20.00, örfá sæti laus, mán. I. nóv. og þrið. 2. nóv. kl. 20.00. Miðasala frá kl. 17-19. Símsvari allan sólarhringinn. Pantanir óskast sóttar sem fyrst Héðinsbúsinu, Seljaveoi 2, S. 12233 • AFTURGÖNGUR eftir Henrik Ibsen 3. sýn. í kvöld 16/10 kl. 20. AUGNABLIK sýnir: • JÚLÍA OG MÁNAFÓLKIÐ nýtt íslenskt barna- og fjölskylduleikrit. Sýn. ídag kl. 11 f.h. Sun. 17/10 kl. 11 f.h. Þri. 19/10 kl. 14.30. Miðaverð 700 krónur. Systkini greiða eitt gjald. Miðasalan er opin frá kl. 17-19 alla vlrka daga og klukkustund fyrir sýningu. Sfmi 12233. ISLENSKIDANSFLOKKURINN s:679188/l 1475 GoPPEblfl í ÍSLENSKU ÓPERUNNI Fös. 22. okt., kl. 20 - sun. 24. okt. kl. 20 - lau. 30. okt. kl. 20 - sun. 31. okt. kl. 17. '' Miöasala í íslensku óperunni daglega milli kl. 16 og 19. Miðapantanir í síma 679188 frá kl. 9-13 alla virka daga. Aðeins örfáar sýningar í haust. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Stóra sviðið: • ÞRETTÁNDA KROSSFERÖIN eftir Odd Björnsson. 6. sýn. lau. 23. okt. - 7. sýn. fös. 29. okt. sími ll 200 Litla sviðið kl. 20.30: • ÁSTARBRÉF eftir A.R. Gurney. í kvöld, fácin sæti laus, - fös. 22. okt, uppsclt - lau. 23. okt. - fös. 29. okt. - lau. 30. okt., fáein sæti laus. Smiðaverkstæðið kl. 20.30: • FERÐALOK eftir Steinunni ióhannesdóttur. Á morgun, nokknr sæti laus, - fim. 21. okt. - sun. 24. okt. - fim. 28. okt. - sun. 31. okt. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta Græna línan 996160 - Leikhúslínan 991015. • KJAFTACiANGUR eftir Neil Simon. í kvöld lau., uppselt, - fös. 22. okt. fáein sæti laus, - lau. 30. okt., fáein sacti laus. • DÝRIN f HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Á morgun sun. kl. 14.00 60. sýn., fáein sæti laus - á morgun kl. 17.00, fáein sœti laus, - sun. 24. okt. kl. 14.00 - sun. 24. okt. kl. 17.00 næstsíðasta sýn., - sun. 31. okt., síðasta sýn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.