Morgunblaðið - 16.10.1993, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 16.10.1993, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1993 47 URSLIT Selfoss - IBV 24:22 fþróttahúsið á Selfossi, Islandsmótið í hand- knattleik — 1. deild karla, föstudaginn 15. október 1993 Gangur leiksins: 1:0, 3:2, 4:4, 7:5, 9:7, 11:8, 13:10, 14:11, 14:13, 14:14, 15:15, 17:16, 17:17, 18:18, 20:18, 22:19, 22:22, 23:22, 24:22. Mörk Selfoss: Gústaf Bjamason 6, Jón Þórir Jónsson 6, Siguijón Bjamason 4, Sig- urður Sveinsson 4(2), Einar Guðmundsson 2, Einar Gunnar Sigurðsson 2. Varin skot: Hallgrímur Jónsasson 16/1. lltan vallar:10 mínútur Mörk ÍBV: Björgvin Rúnarsson 8, Zoltan Belany 5, Daði Pálsson 4, Guðfinnur Krist- mannsson 3, Amar Pétursson 1, Helgi Bragason 1. Varin skot: Hlynur Jóhannsson 16. Utan vallar: 0 min. Dómarar:Sigurgeir Sveinsson og Gunnar Viðarsson dæmdu vel og höfðu góð tök á leiknum. Áhorfendur: Um 400 Þór-ÍR 26:33 íþróttahöllin á Akureyri, íslandsmótið í handknattleik — 1. deild karla, föstudaginn 15. október 1993. Gangur leiksins: 1:0, 2:0, 3:2, 4:4, 4:7, 7:13, 11:17, 13:18, 16:19, 16:23, 18:24, 18:29, 20:30, 24:32, 26:33. Mörk Þórs: Jóhann Samúelsson 8, Sævar Ámason 7, Alexandrov Evgeni 3, Sigurður Pálsson 3, Geir Aðalsteinsson 3, Atli Rún- arsson 1, Samúel Ámason. Varin skot: Hermann Karlsson 7. Sævar Kristjánsson 1. Utan vallar: 8 mín. Mörk ÍR: Branislav Dimitrivich 7, Njörður Ámason 7, Jóhann Ásgeirsson 5/2, Sigfús Orri Bollason 4, Ólafur Gylfason 3, Ragnar P. Ólafsson 3, Róbert Þór Rafnsson 2, Magnús Ólafsson 2. Varin skot: Magnús Sigmundsson 15/2. Utan vallar: 6 mín. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Ólafur Haraldsson. Áhorfendur: Um 100. Fj. leikja U J T Mörk Stig HAUKAR 3 3 0 0 77: 63 6 (R 4 3 0 1 94: 89 6 VALUR 3 2 0 1 78: 69 4 UMFA 3 2 0 1 74: 69 4 STJARNAN 3 2 0 1 71: 68 4 FH 3 2 0 1 80: 83 4 KA 3 1 1 1 67: 62 3 SELFOSS 4 1 1 2 97: 100 3 VIKINGUR 3 1 0 2 75: 77 2 KR 3 1 0 2 64: 67 2 ÞOR 4 1 0 3 102: 117 2 IBV 4 0 0 4 94: 109 0 i. deild karla: Völsungur-Fjölnir.... 23:25 Fj. leikja U J T Mörk Stig UBK 3 2 1 0 76: 67 5 GROTTA 2 2 0 0 59: 43 4 HK 2 2 0 0 50: 39 4 IH 2 1 1 0 44: 37 3 VÖLSUNGUR 4 1 0 3 100: 100 2 FYLKIR 2 1 0 1 49: 54 2 armann 2 1 0 1 46: 51 2 FJÖLNIR 3 1 0 2 68: 74 2 IBK 2 0 0 2 47: 58 0 fram 2 0 0 2 37: 53 0 Körfuknattleikur Reynir S. - Höttur..............61:63 Breiðablik - Þór................87:82 Sveinn Steinsson 24 og Hörður Pétursson 18 voru stigahæstir Biika en Einar Val- bergsson 34 og Konráð Óskarsson 18 stig fyrir Þór. Knattspyrna Þýskaland Úrvalsdeild: Dynamo Dresden — Karlsruhe.........1:1 (Penksa 28.) - (Kiryakov 41.). 15.500. Wattenscheid — Köln................2:2 (Fink 69., Lesniak 77.) - (Baumann 31., Lehmann 44.). 10.000. Duisburg — Éintracht Frankfurt.....1:0 (Preetz 42.). 28.000. Staða efstu liða: Frankfurt..........12 9 2 1 30:11 20 Werder Bremen......11 7 3 1 24:12 17 Duisburg...........12 5 6 1 20:14 16 Hamburg............11 7 1 3 22:16 15 Bayern Miinchen....11 5 4 2 28:12 14 Kaiserslautem......11 6 2 3 24:15 14 BEintracht Frankfurt tapaði fyrsta leik sinum á tímabilinu fyrir Duisburg sem er með neðstu liðum deildarinnar. Michael Preetz, sem var settur inn í byrjunarliðið fyrir Uwe Weidemann sem var meiddur, gerði sigurmarkið með skalla. Frankfurt heldur þó enn þriggja stiga forskoti en Werder Bremen gæti minnkað forskotið niður eitt stig með sigri á Freiburg i dag. Holland Roda JC — Vitesse Amhem...........2:1 Asíuriðill HM Qiitur: Norður-Kórea - írak...............3:2 Ryu Song-gun (67.), Kim Gyong-il (77.), Choe Won-nam (82.) - Alaa Jebur (7., 46.) Japan - Saudi-Arabía...........0:0 HANDKNATTLEIKUR/1. DEILD KARLA Mikil spenna á lokamínútunum á Selfossi ÍR-ingar komnir í annað sæti „ÞETTA var ágætur leikur en reynsluleysi okkar kom okkur í koll. Það hefði verið gott að klára þetta. Annars er barátta í liðinu og við vinnum bara næsta leik,“ sagði Björgvin Rúnars- son leikmaður ÍBV eftir leikinn við Selfoss sem heimamenn unnu 24:22. Björgvin átti stórleik og var áberandi bestur í liði ÍBV. Sigurður Jónsson skrifar frá Selfossi Leikurinn var jafn allan tímann og Eyjamönnum tókst alltaf að vinna aftur upp þriggja og fjög- urra marka mun sem Selfyssingar náðu. Leikurinn var mjög líflegur og hraður á köflum þar sem skemmtileg tilþrif komu fyrir einkum þegar hraðaupphlaup Sel- fyssinga gengu upp. Þeir Gústaf Bjamason og Jón þórir Jónsson áttu mjög góðan leik og skoruðu úr erfiðum færum. „Við vissum að þeir myndu berj- ast til að ná stigi og það var virki- lega erfitt að eiga við þá. Við vor- um klaufar að keyra ekki yfír þá og lentum í vandræðum í lokin,“ sagði Gústaf Bjamason, einn besti leikmaður Selfoss. Mikil spenna var á lokamínútun- um en staðan var jöfn 22:22 þegar 5 mínútur voru eftir og mikil bar- átta á vellinum. Upp úr sauð þegar tveir leikmanna IBV fengu rautt spjald fyrir þriðju brottvísun og Oliver Pálmason fyrir áflog og á yfir höfði sér leikbann. Einar Guð- mundsson gat ekki leikið allan leik- inn vegna meiðsla og óvíst er að hann verði með í næstu leikjum. I ÍR-ingar burstuöu Þórsara R-ingar fóra létt með slakt lið Þórsara í 1. deild karla á Akur- Pálmi Óskarsson skrífarfrá Akureyrí eyri í gærkvöldi. Úrslitin urðu 33:26 fyrir ÍR og þar með skaust Reykj avíkurliðið upp að hlið Hauka í efsta sæti deildar- innar, í bili að minnsta kosti. í byijun var jafnræði með liðun- um en síðan kom getumunurinn berlega í ljós og skref fyrir skerf færðust ÍR-ingar framúr. í hálfleik var staðan 11:17 fyrir ÍR og allt annað en bjart útlitið fyrir heima- menn. Þórsarar hófu síðari hálfleikinn af miklum móð og minnkuðu mun- inn í þijú mörk, 16:19, en þá átt- uðu ÍR-ingar sig og fóra að taka á í vörninni — afleiðingin var sægur hraðaupphlaupa og munurinn. óx jafnt og þétt og varð mestur ellefu mörk, 19:30 er skammt var til leiksloka. ÍR skipti því sem næst öllu byijunarliði sínu útaf í lokin og Þór náði þá að minnka forskot- ið, en aðeins niður í sjö mörk áður en flautað var af. Lið Þórsara á ekkert fyrir hönd- um nema fallbaráttu í vetur ef það sýnir ekki meira en það gerði f þessum leik. Sóknarleikur liðsins byggðist mest upp á einstaklings- framtaki. Vömin var döpur og gátu ÍR-ingar skorað nánast að vild. Sævar Ámason og Jóhann Samúelsson vora skástu leikmenn Þórs. Gústaf Bjarnason var einn besti leikmaður Selfoss í gærkvöldi. Hann gerði sex mörk er Selfyssingar unnu fyrsta leik sinn í deildinni, gegn Eyjamönnum 24:22. ÍR-ingar spiluðu þokkalega, sér- staklega í sókninni en vamar- leikurinn var ekki sannfærandi lengst af fram í síðari hálfleik. Magnús markvörður varði 15 skot og var besti leikmaður vallarins. Branislav, Jóhann og Njörður léku einnig vel fyrir ÍR. KNATTSPYRNA Ólafur eftirsóttur Teitur Þórðarson tekur ekki við Öster, en Lilleström í biðstöðu ÓLAFUR Þórðarson, lands- liðsmaður í knattspyrnu frá Akranesi, hefur fengið tilboð frá þremur félögum á síðustu dögum. Oslóarliðin Válering- en og Lyn hafa boðið honum samning og danska úrvals- deildariiðið AaB vill fá hann til Álaborgar til viðræðna. Olafur hefur verið í fríi í Noregi að undanförnu, en fór með landsiiðinu til í gær. „Ég reikna með að fara til Álaborgar fljótlega eftir landsleikinn við Túnis og skoða aðstæður. Þeir vilja helst fá mig strax því þá vantar miðju- mann,“ sagði Ólafur. Hann sagðist lítið þekkja til hjá danska liðinu, nema markvörðinn sem lék með honum hjá Brann á sínum tima, en hann benti forráðamönnum AaB á Ólaf. AaB er nú í 4. sæti dönsku úrvalsdeiidarinnar eftir sex um- ferðir. Ólafur sagðist einnig vera með tilboð frá Lyn sem hann iék með fyrir einu ári. En liðið er nú nán- ast fallið úr úrvalsdeildinni. Eins hefur Váleringen sett sig í samband við Ólaf. Váleringen er frá Osló eins og Lyn og vann sér rétt til að leika í úrvalsdeildinni næsta ár. „Þetta era allt spennandi dæmi sem Bræöumir Ólafur og Teitur Þórðarsynir eru báðir með tilboð sem þeir eru að skoða. vert er að skoða,“ sagði Ólafur. Te'rtur í biAstödu Teitur Þórðarson, bróðir Ólafs, er með tilboð um að gerast þjálfari hjá tveimur norskum liðum; Lil- leström sem leikur í úrvalsdeildinni og Berum sem leikur í 1. deild. Teitur sagðist í samtali við Morgun- blaðið vera í biðstöðu með þessi mái vegna þess að norska þjálfara- sambandið, sem hann er meðlimur í, hefur bannað þjálfuram að ræða við Liileström því félagið á enn eftir óuppgerða skuld við fyrrver- andi þjálfara félagsins. Teitur sagð- ist vera búinn að gefa frá sér tiiboð frá Öster í Svíþjóð og Lyn, sem þegar hefur ráðið til sín þjálfara fyrir næsta tímabil. FOLK DIEGO Maradona verður fyr- irliði Argentínu í tveimur leikjum gegn Ástralíu um sæti í úrslita- keppni HM í Bandaríkjunum. Alfío Basile, landsliðsþjálfari Argentínu, skýrði frá þessu í gær. Fyrri leikurinn verður í Sydn- ey 31. október og síðari í Buenos Aires 17. nóvember. V MARADONA hefur létt sig um 12 kfló á síðUstu vikum og er sagður í góðri æfíngu. Hann hefur þegar spilað leik með nýja félag- inu, Newells Old Boys, og skoraðf*" í sínum fyrsta leik. Hann á nú að bjarga Árgentínu fyrir hom og koma liðinu til Bandaríkjanna. ■ ALFIO Basile, landsliðsþjálf- ari Argentínu, hefur verið gagn- rýndur fyrir slakt gengi liðsins að undanförnu og eftir 5:0 tapið gegn Kólombíu varð hann að gera breytingar. Hann hefur kallaði inn fímm nýja leikmenn fyrir utan Maradona. Þeir era: Victor Hugo Sotomayor, Carlos Javier Mac Allister, Jose Chamot, Hugo Leonardo, Perez og Abel Balbo. ■ BOBBY Gould, framkvæmda- stjóri Coventry, hefur ákveðið að sonur hans, Jonathan, standi i markinu í dag í stað Steve Ogrizovic. Coventry leikur gegn Southampton. ■ OSSIE Ardiles, framkvæmda- stjóri Tottenham, setti skoska framheijann Gordon Durie á sölu- lista í gær. Hann hefur verið til vandræða hjá félaginu og Ardiles sagðist ekki vilja hafa leikmann sem leggur sig ekki 100 prósent fram fyrir félagið. Durie var keyptur frá Chelsea á 2,2 milljónir punda fyrir tveimur áram. ■ LIERSE sem leikur í 1. deild- inni í Belgíu hefur gert samning við norska leikmanninn Jahn Jak- obsen, sem var hjá þýska liðinu MSV Duisburg. Hann var síðasta keppnistímabil hjá Young Boys í Sviss og gerði þá 22 mörk, en náði ekki að festa sig í sessi hjá Duisburg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.