Morgunblaðið - 02.11.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.11.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1993 ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 bJCTT|D PSPK Spurninga- og rH.1 IIII þrautaleikur fyrir krakka sem eru fljótir að hugsa og skjóta á körfu. Umsjón: Jón Gústafs- son. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.30 pNýjasta tækni og vísindi í þættin- um er fjallað um hreinsun kransæða, sótthreinsun á drykkjai’vatni, djúp- sjávarboranir og hormóna og vöðv- avöxt. Umsjón: Sigvrður H. Richter. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Veruleikinn - Svona gerum við Fimmti þáttur af sjö um það starf sem unnið er í leikskólum, ólíkar kenningar og aðferðir sem lagðar eru til grundvallar. í þessum þætti verð- ur litið inn á leikskólann Marbakka í Kópavogi þar sem byggt er á kenn- ingum sem kenndar eru við Reggio Emilia. Umsjón: Sonja B. Jónsdóttir. 19.15 ►Dagsljós 2Q.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Morgunblaðið, kjarni málsins í 80 ár (auglýsing) 21.00 hlCTTIR ^Enga hálfvelgju rlL I IIII (Drop the Dead Donkey III) Breskur myndaflokkur sem ger- ist á fréttastofu lítillar, einkarekinnar sjónvarpsstöðvar. Aðalhlutverk: Rob- ert Duncan, Hayden Gwynn, Jeff Rawley og Neil Pearson. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (1:13) 21.30 ►Stofustríð (Civil Wars) Bandarísk- ur myndaflokkur um ungt fólk sem rekur lögfræðistofu í New York. Aðalhlutverk: Maríel Hemingway, Peter Onorati og Debi Mazar. Þýð- andi: Reynir Harðarson. (17:18) 22.20 ►Óhefðbundnar leiðir til kjara- bóta Er hefðbundin kjarabarátta verkalýðsfélaga hætt að skila laun- þegum raunverulegum árangri? Væri hugsanlega nærtækara fyrir launa- fólk að snúa sér að baráttumálum á borð við lækkun matvælaverðs og skatta, vaxtamálum og öðru slíku? Um þessar spurningar og fleiri þeim tengdar verður fjaliað í þessum um- ræðuþætti sem er á vegum skrifstofu framkvæmdastjóra. Þátttakendur eru Erna Hauksdóttir, framkvæmda- stjóri Sambands veitinga- og gisti- húsa, Jóhannes Jónsson, kaupmaður, Svanhildur Kaaber, formaður Kenna- rasambands íslands og Þröstur Ólafsson, aðstoðarmaður utanríkis- ráðherra. Umræðum stýrir Birgir Ármannsson og Viðar Víkingsson stjómar upptöku. 23.00 ►Ellefufréttir 23.10 ►Óhefðbundnar leiðir ti! kjara- bóta - framhald 23.40 ►Dagskrárlok. Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápu- ópera fyrir alla fjölskylduna. 17.30 BARNAEFNI ►Baddi og Biddi Prakkararnir Baddi og Biddi gera örugglega eitt- hvað sniðugt í dag. 17.35 ►Litla hafmeyjan Teiknimynd sem byggð er á samnefndu ævintýri. 18.00 ►Lögregluhundurinn Kellý Leikinn framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga um lögregluhundinn snjalla, Kellý. (4:13) 18.20 ►Gosi (Pinocchio) Teiknimynd um litla spýtustrákinn Gosa. 18.40 ►Eerie Indiana Bandarískur myndaflokkur fyrir alla flölskylduna um undarleg ævintýri Marshalls Tell- er og vin hans, Simons Holmes. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 20.40 bfCTTip ► Eiríkur Viðtalsþáttur rfLl IIII í beinni útsendingu. íhDÍÍTTID ►visasP°rt íþótta- lr IIUI IIII þáttur. Stjórn upp- töku: Pia Hansson. 21.20 inriifiiviin ►9-bí°: Meir> gu- HVIHlTlI RU sugangur (Splash Too) Allan Bauer og kona hans, Madison, eru eins og fiskar á þurru landi. Madison fínnur að bóndi henn- ar saknar ofurlítið gamla lífsins þeg- ar hann vann við eigið fyrirtæki, Bauer ávaxta- og grænmetissöluna. Þau komast að því að Freddy, bróðir hans, er næstum því búinn að setja það á hausinn og bregðast skjótt við til að bjarga honum og fyrirtækinu. Allan nær stórum samningi við kiwi- kónginn Karl Hooten en sá samning- ur bjargar fyrirtækinu. Aðalhlutverk: Todd Waríng, Amy Yasbeck, Dono- van Scott og Rita Taggart. Leik- stjóri: Greg Antonacci. 1988. 22.55 ►Lög og regla (Law and Order) Bandarískur sakamálamyndaflokkur um rannsóknarlögreglumennina, Max og Mike, og löfræðingana, Ben og Paul. (7:22) 23.40 lílfllfIIVMII ► Lufthansa-ránið HVmiYllRU (The 10 MHlion Dollar Getaway) Sþennumyndin Lufthansa-ránið er byggð á raun- verulegum atburðum. Árið 1978 frömdu sjö menn stærsta rán í sögu Bandaríkjanna. Þeir stálu tíu milljón- um dala úr vöruskemmum Lufthansa á Kennedy flugvelli. Hver og einn maður var sérfræðingur á sínu sviði og allir höfðu þeir ákveðnu hlutverki að gegna. Aðalhlutverk: John Ma- honey, Karcn Young, Tony Lo- Bianco, Gerry Bamman og Joseph Carberry. Leikstjóri: James A. Contner. 1991. Lokasýning. Strang- lega bönnuð börnum. 1.10 ►MTV - Kynningarútsending Gruflað í fortíðinni - Cerreta og Logan leita víða að morðingja piltsins. Jarðneskar leifar látins pilts finnast Pilturinn hvarf fyrir 31 ári og þurfa lögreglu- mennirnir að takast á við torráðna gátu STÖÐ 2 Þátturinn Lög og regla er á dagskrá í kvöld. Jarðneskar leifar pilts sem hvarf fyrir 31 ári finnast þegar verið er að gera upp gamalt fjölbýlishús. Af áverkum á höfuð- kúpu má ljóst vera að pilturinn hefur verið myrtur og grunur bein- ist strax að þeim sem bjuggu í húsinu forðum. Lögreglumennirnir Cerreta og Logan eru kvaddir á vettvang og þeirra bíður torráðin gáta. Þeir glugga í lögregluskýrslur frá 1962 og komast að því að á sínum tíma voru tveir hommar sterklega grunaðir um að hafa kom- ið piltinum fyrir kattarnef en þá var ekkert hægt að sanna. Cerreta og Logan leita víðar og hafa upp á Julie Atkinson sem var jafnaldra piltsins og leikfélagi. Óhefðbundnar leiðir til kjarabóta Er hefðbundin kjarabarátta verkalýðsfé- laga hætt að skila launþegum raunverulegum árangri? SÓNVARPIÐ KL. 22.20 Er hefð- bundin kjarabarátta verkalýðsfé- laga hætt að skila launþegum raun- verulegum árangri? Væri hugsan- lega nærtækara fyrir launafólk að snúa sér að baráttumálum á borð við lækkun matvælaverðs og skatta, vaxtamálum og öðru slíku? Um þessar spurningar og fleiri þeim tengdar verður fjallað í þessum umræðuþætti. Þáttakendur eru Erna Hauksdóttir, formaður Sam- bands veitinga- og gistihúsa, Jó- hannes Jónsson, kaupmaður, Svan- hildur Kaaber, formaður Kennara- sambands íslands og Þröstur Ólafs- son, aðstoðarmaður utanríkisráð- herra. Umræðum stýrir Birgir Ár- mannsson. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Victory; þáttaröð með Morris Cerullo 7.30 Belivers voice of victory; þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00 Gospeltónleikar, dagskrárkynning, til- kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord; heimsþekkt þáttaröð með blönduðu efni. Fréttir, spjall, söngur, lofgjörð, prédikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp hefst. SKY MOVIES PLIIS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Bom To Ride, 1991, John Stamos 12.00 Big Man On Campus G 1990, 14.00 Contínental Divide Á,G 1981, John Belsuhi, Blair Brown 16.00 Finders Keepers M 1966, Cliff Richard 18.00 Bom To Ride, 1991, John Stamos 20.00 Mustronics: The Movie 1991, Mark Hamil 21.30 Special Feature: Stephen King 22.00 The Hitman, 1991, Chuck Norris, Michael Parks 23.35 The Best Of Martial Arts 1.05 Deadly Surveillance, 1991 2.35 Do- uble Edge S 1992 4.05 Armed Re- sponse, 1986, Lee Van Cleef, David Carradine, Michaél Berryman SKY ONE 6.00 The D.J. Kat Show 8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.00 Teiknimynd- ir 9.30 The Pyramid Game 10.00 Card Sharks 10.30 Concentration 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00The Urban Peasant 12.30 Paradise Beach 13.00 Bamaby Jones 14.00 An Evn- ing In Byzantium 15.00 Another World 15.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 Paradise Beach 19.00 Rescue 19.30 Growing Pains 20.00 Anything But Love 20.30 Designing Women, fjórar stöllur reka tískufyrirtæki 21.00 Civil Wars 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Unto- uchables 24.00The Streets Of San Francisco 1.00 Night Court 1.30 Maniac Mansion 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 8.00 Golf: Evrópums- meistarakeppnin 10.00 Listskauta- dans 11.00 Skíði: Alpagreinar. Heims- bikarkeppni kvenna 12.00 Knatt- spyma: Evrópumörkin Maraþon 14.00 Nsscar 16.00 Ameríski fótbolt- inn: NFL season 17.30 Knattspyma: Evrópumörkin 18.30 Eurosport fréttir 1 19.00 Evróputennis 21.00 Hnefa- leikar: Evrópu- og heimsmeistara- keppnin 22.00 Snóken The World Classics 24.00 Eurosport fréttir 2 24.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Morgunþóttur. Hanna G. Sigurðor- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. Veður- fregnir. 7.45 Doglegt mól, Gísli Sigurðs- son flytur þóttinn. 8.10 Pólitisko hornið 8.20 Að uton. 8.30 Úr menningorlífinu: Tíðindi. 8.40 Gognrýni. 9.03 Loufskólinn. Horaldur Bjarnoson. 9.45 Segðu mér sögu, „Gvendur Jóns og ég" eftir Hendrik Ottósson. Boldvin Halldórsson les (7) 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Byggðolinon. Arnor Póll Houksson og Ingo Rósa Þórðordóttir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit ó hódegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dónarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússíns, „Hvoð nú, lilli moðut?" eftir Hons Follodo. 2. þóttur of 10. Þýðing og leikgerð: Bergljót Kristjónsdótlir. Leikstjóri: Hollmar Sigurðsson. Leikendur: Björn Ingi Hilmors- son, Halidóra Björnsdóttir, Morgrét Ólofs- dóttir, Jóhonno Jónos og Arnor Jónsson. 13.20 Stefnumót. Holldóro Friðjónsdóttir. 14.03 Útvarpssog on, „Spor" eftir Louise Erdrich. Þýðendur Sigurlín Dovíðsdóllir og Rognor Ingi Aðolsteinsson. Þýðendur 1 ,leso-.(J5)_____________________________ 14.30 Vinsældasókn fjölmiðla. (5) Stefón Jón Hofstein flytur. 15.03 Kynning ó tónlistorkvöldum Ríkisút- vorpsins. - El amor brujo eftir Manuel de Fallo. Tereso Bergcnza, messósópran, syngur með Frönsku þjóðarhljómsveitinni; Ataulfo Argento stjórnar. - Teresa Berganzo og fleiri flytja zarzuelo- tónlist eftir Serrano, Chapi og Chueca. 16.05 Skimo. Umsjón: Ásgeír Eggerlsson og Steinunn Horðordóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Umsjón: Jðhonno Horðor- dóttir. 17.03 í tónstiganum. Umsjðn: Þorkell Sig- urbjörnsson. 18.03 Þjóðnrbel. Umsjón: Rnqnheiður Gyða Jónsdóttir. 18.25 Doglegt mól. Gisli Sigursson flytur þóttinn. 18.30 Kvika. Tiðindi úr menningarlífinu. 18.48 Dónarfregnir. Auglýsingnr. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Smugan. Umsjón: Elisnbet Brekkan og Þórdís Arnljótsdóttir. 20.00 Af lifi og sól. Átthagokórar. Vern- harður Linnet. (Endurtekinn). 20.55 Leikinn fléttuþóttur: Roddir úr Kat- ynskógi eftir Woldemar Modestowicz og Ryszard. Wologiewicz. Þýðandi: Elfsabet Snorradóttír. Leikstjóri: Mario Kristjóns- dóttir. Leikendur: Hjolti Rögnvaldsson, Sigurður Skúlason, Hjólmot Hjólmorsson, Þröstur Guðbjortsson, Þorsteinn Guð- mundsson, Boldvin Holldórsson, Iheodór Júliusson, Ólofur Guðmundsson, Kristbjörg Kjeld, Guðrún Gíslodóttir, logvor E. Sig- Utðsson,. Viðar Eggertsson. og . Broddi Broddoson. 22.07 Pólitísko hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Forvilni. Skynjun og skilningur manno 6 veruleikonum. Ásgeir Beinteins- son og Soffío Vognsdóttir. 23.15 Öjassþóttur Jóns Múlo Árnosonor. 0.10 i lónstigonum. Þorkell Sigurbjörns- son. 1.00 Somtengdor rósir til morguns. Fréttir 6 RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30,9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpið. Kristín Ólofsdóttir og Leifur Houksson, Margrét Rún Guðmundsdótt- ir. Veðurspó kl. 7.30. 9.03 Gyðo Dröfn Tryggvadóttir og Morgrét Blöndol. Veðurspó kl. 10.45. 12.45 Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snorri Sturluson. 16.03 Dægur- móloútvorp. Veðurspó kl. 18.03 Þjóðotsól- in. Sigurður G. Tómosson og Kristjón Þor- voldsson. 19.30 Ekki fréttir. Houkur Houks- son. 19.32 Ræman. Björn Ingi Rofnsson. 20.30 Upphitun. Andreo Jónsdóttir. 21.00 Á hljómleikum með Robyn Hitchcock og The block velvet-bond. 22.10 Kveldúlfur. Guð- rútt Gunnorsdóttir. 24.10 Evo Ástrún Al- bertsdóttir. 1.00 Næturúlvorp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.00 Næturlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur ór dægurmóloútvorpi 2.00 Fréttir. 2.05 Kvöldgestir Jónosor Jónossonor. 3.00 Blús. Pétur Tyrfingsson. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Frétt- ir. 5.05 Stund með Anethu Franklin. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsomgöngum. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma ófrom. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Úlvorp Norðurlond. 18.35-19.00 Útvarp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vesf- fjorðo. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Jóhonnes Ágúst Stefónsson. Útvorp umferðorróð o.fl. 9.00 Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 12.00 íslensk óskolög. 13.00 Póll Qí.kpr Hjólmtýsson. 16.00 Hjðrtur Howser og Jónolon Motzfell. 18.30 Tónlist. 19.00 Sigvoldi Búi Þórorinsson. 22.00 Guóríður Haraldsdóttir. 24.00 Tón- list til morguns. Radíusflugur dugsins kl. 11.30, 14.30 og 18.00. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvnldsson og Eirikur Hjólm- arsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. 10.30 Tveir með sultu og onnor ó elliheimili. 12.15 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dogur Jónsson. 17.55 Hollgrimur Thorsteinsson. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Kristófer Helgoson. 23.00 Þórhollur Guð- mundsson og Ólalur Árnason. 24.00 Nætur- vokt. Fréttir ó heilu tímonum frú kl. 7-18 og kl. 19.30, frittoyfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRDI FM 97,9 6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnor Atli Jónsson. 19.00 Somtengt Bylgj- unni FM 98,9. BROSID FM 96,7 7.00 Böðvor Jónsson og Holldór Leví. 9.00 Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Viti og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Röbertsson. 17.00 Jenný Johonsen. 19.00 Ókynnl tónlist. 20.00 Friðrik K. Jónsson. 22.00 Alli Jónotons. 00.00 Nælurtónlist. FIW 957 FM 95,7 7.00 Horaldur Gísloson. 8.10 Umferðor- fréttir. 9.05 Móri. 12.00 Rognor Mór. 15.00 Árni Mognússon. 15.15 Veður og færð. 15.20 Bióumfjöllun. 15.25 Dogbðk- □rbrot. 15.30 Fyrsto viðtol dogsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dogsins. 16.30 Steinor Viktorsson. 17.10 Umferðorróð. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðtol. 18.20 íslenskir tónor. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson ó kvöldvokt. 22.00 Nú er iog. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. Íþr6M- ofréttir kl. 11 og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyrí FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Fréttir fró fréttostofu Bylgjunnor/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðni Mór Henningsson. 10.00 Pét- ur Ámoson. 13.00 Birgir Örn Tryggvoson. 16.00 Maggi Mogg. 19.00 Þór Bæring. 22.00 Hons Steinor Bjnrnoson. 1.00 End- urtekin dogskró. 4.00 Moggi Mugg. STJARNAN FM 102,2 og 104 7.00 9.00 Fréltir. 9.00 Signý Guð bjortsdðtlur. 9.30 Bænostund. 10.00 Bornoþóttur. 13.00 Siggu Lund. 15.00 Frelsisogon. 16.00 Lífið og lilveron. 19.00 islenskir tónor. 20.00 Sæunn Þór- isdóttir. 21.00 Ólofur Jóhonnsson. 22.00 Erlingur Nielsson. 24.00 Dogskrórlok. Bænastundir kl. 9.30, 14.00 og 23.15. FréHir kl. 12, 17 og 19.30. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 12.15 Fréttir kl. 12.15, 15 30 og 21.00.]

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.