Morgunblaðið - 02.11.1993, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 02.11.1993, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1993 4ar V.. l.' . i PRIEMSAR I L.A. Frábær grín- og ævintýramynd frá leikstjóranum INIeal Israel (Bachelor Party og Police Aca- demy). Hinn stór- hlægilegi Leslie IMi- elsen (Naked Gun) fer á kostum í hlutverki hins illa Colonel Chi. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. GETRAUNALEIKUR MeÖ hverjum bi'ómiða fylgir get- raunaseðiil og verða Nintendo- tölvuleikjaúr dregin út á hverjum virkum degi til 5. nóv. á Bylgj- unni. Aðalvinningurinn, Akai- hljómtaskjasamstæða frá Htjómco, verður dreginn út í beinni útsendingu á Bylgjunni 5. nóv. nk. (Ninrendo-) HUOMCO HF AKAI FAXAFENI11 SÍMI688005 HINIR OÆSKILEGU ★★★ GB DV ★ ★★’/2 SV MBL. ★ ★ ★ ÓHT Rás2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16. Tveir trufloðir og onnor verri Frábær grínmynd. Sýndkl. 5og7. SAtTfi'PfPA MOUSfOPPAlN ICí-T KkOSS JASON Fyrsta alvöru hrollvekj- an í langan tíma. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuðinnan16. cftir Árna Ibsen. Sýnt í isiensku Óperunni Miðasalan er opin daglega frá kl. 17 - 19 og sýningardaga 17 - 20:30. Miðapantanir í s: 11475 og 650190. Q ■ 6 LEIKHÓPURINN Fim. 4. nóv. kl. 20.30 Allra síð. sýn. í Rvík Vopnafjörður: 6. og 7. nóv. Egilsst“*ir: 8. nóv. kl. 17 og 21 Sjúkdomurinn STBO smitast ef Í5 maöur hefur mök H án þess aö elska. ' Claepaklíka skipu- gg leggur innbrot i l|f rannsóknarstofu -V þar sem lækningin II er geymd. Carax er efnilegasti aS leikstjóri Frakka m Sýnd kl.9 Mauvais Sang - Leos Carax IKLEMMU Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Rísandi sól („Rising Sun“). Sýnd í Bíóborginni. Leikstjóri: Philip Kauf- nian. Handrit: Kaufman, Michael Crichton og Michael Backes uppúr metsölubók Crictons. Að- alhlutverk: Sean Conn- ery, Wesley Snipes, Harv- ey Keitel, Ray Wise. Metsölubókin Rísandi sól eftir Michael Criehton er eitt ofsóknaræði. Samkvæmt Crichtonskenningunni eru Japanir á góðri leið með að leggja undir sig banda- rískt viðskiptalíf, menning- arlíf og þjóðlíf allt yfírleitt í krafti peningavalds og sérstakra þátta í þjóðarein- kennum þeirra sem gerir þá harðari í samkeppni en aðrar þjóðir. Að lesa bókina minnti á myndina „Invasi- on of the Body Snatchers“ eftir leikstjórann Philip Kaufman; Japanir líkt og verur utan úr geimnum voru búnir að heilaþvo Bandaríkjamenn og bijóta Einhverfir Sagt frá námsferð á félagsfundi Selfossi. UMSJÓNARFÉLAG ein- hverfra heldur félagsfund í dag, þriðjudaginn 2. nóv- ember, í húsnæði Þroska- hjálpar á Suðurlandsbraut 22 klukkan 20. Á fundinum segja Sabína Math, móðir einhverfs drengs, og Svanhildur Svav- arsdóttir frá námsferð sem þær fóru til Optioin Institute í Bandaríkjunum. Stofnun þessi er með sérstaka þjálfun fyrir einhverfa og er rekin af foreldrum einhverfs drengs sem náð hefur mikl- um árangri. Áhugafólk um þetta málefni er hvatt til að mæta á fundinn. - Sig. Jóns. niður alla andstöðu og beygja fólk undir sinn vilja. Ekkert til í þessu kannski en frábær lesning engu að síður. Því var það sérstaklega athyglis- vert þegar Kaufman tók að sér að kvikmynda Rísandi sól - hann þekkir ofsóknaræði. En alveg eins og metsölu- bókarmyndin Fyrirtækið með Tom Cruise víkur í alltof veigamiklum atriðum frá sögu John Grishams er lítið orðið eftir af hugsun Cric- htons í Rísandi sól Kauf- mans. Bókin var góður spennutryllir af þvi hún var hituð upp með reiði jafnt í garð hinna gallhörðu Japana og hinna dáðlausu og tæki- færissinnuðu Bandaríkja- manna og í henni var sá vondi, Japanarnir, mjög SÍMI: 19000 Þriðjudagstilboð á allar myndir nema Hin helgu vé Fjölskyldumynd fyrir börn á öllum aldri „Myndin er margt í senn, hrífandi, spéóhandi, erótísk og jafnvel fyndin." B.Þ. Alþýðublaðið, 27. okt. '93 „Laðar fram frábæran leik hjá hinum unga Steinþóri í aðalhlutverkinu sem er bæði stórt og krefjandi. Blandar hugvitssamlega saman sagnahefðinni, þjóðtrúnni og tölvu- leikjum samtímans en tilfinningamálin eru vitaskuld efst á baugi“ S.V. Morgunblaðið, 30. okt. '93 „„Hin helgu vé“ brýtur nýjan jarðveg í ferli Hrafns Gunnlaugssonar í íslenskri kvik- myndagerð. Hún er mjög djörf í að sýna viðhorf tveggja krakka til kynlífs fullorðna fólksins, en hún er aldrei gróf. Tilfinningar Gests til Helgu eru flóknar, en atburðarásin er einföld og söguþráður skýr.“ M.R. Pressan, 28. okt. '93 „Falleg, hrífandi mynd með talsverðri spennu." E.P. Morgunblaðið, 30. okt. '932 Aðalhlutverk: Sleinþór Matthíosson, Alda Sigurðardóttir, Tinno Finnbogadóttir, Helgi Skúlason, Vnldintar Örn Flygenring. Leikstjóri: Hrafn Gunnlnugsson. Handrit: Hrafn Gunnlaugsson og Bo Jonsson. Kvikmyndataka: Per Köllberg. Framleiðendur: Hrofn Gunnlaugsson og Bo Jonsson. ÁREITNI rvlKlNG Sýndkl. 5,7,9 0911. |F|LM PÍANÓ - Sigurvegori Cannes-hótíóarinnar 1993 „Píanó, f imm stjörnur af fjórum mögulegum.11 ★ ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan „Píanó er einstaklega vel heppnuð kvikmynd, falleg, heillandi og frumleg.11 ★ ★ ★ % H.K. DV. „Einn af gimsteinum kvikmyndasögunnar" ★ ★ ★ ★ Ó.T. Rás 2 „Píanó er mögnuð mynd.“ ★ ★ ★ ★ B.J. Alþýðublaðið. Aðalhlutverk: Holly Hunter, Sam Neill og Harvey Keitel. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10. ÞRÍHYRNINGURINN RED ROCKWEST Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B. i. 12. Sfðustu sýningar Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B. i. 12. Síðustu sýningar Sýnd kl.5,7,9og11.B.i.16. Síðustu sýningar greinilegur, máttugur og als- ráðandi. Kaufman hefur slævt bitið svo lítið er orðið eftir af því en í staðin er komin lýsing á því hvemig ólík menningarsamfélög eins og austrið og vestrið vinna á ólíkan hátt en geta lifað í sátt og samlyndi og geð- þekkri samvinnu. Morðing- inn hefur skipt um þjóðerni og önnur löggan sem leitar hann uppi er orðin svört. Þannig er myndin klemmd á milli Crichtons- og Kauf- mannkenninganna og kemst í rauninni hvergi. Wesley Snipes leikur svörtu lögguna á móti Sean Connery sem kemur honum til aðstoðar, virðulegur og vís þulur sem þekkir menningu Japananna og virkar eins og Obi Van Kenobi. Hann er meistarinn sempai en Snipes ek. lærling- ur, kohai, sem eru fínni heiti yfir þessa venjulegu löggufé- laga bíómyndanna. Ung og glæsileg stúlka hefur verið rnyrt í stjórnarherbergi Nakamoto-samsteypunnar í Los Angeles og böndin ber- ast fljótlega að ungum Jap- ana. En sempai þykir málið nokkuð gruggugra en svo og neitar að trúa full augljósum sönnunargögnutn heldur kaf- ar dýpra í „skuggaveröld“ Japananna. Nema það sem var skuggaveröld í bókinni er hreinasta Disneyland í mynd- inni og enginn særist áður en Kaufman hnýtir snyrtileg- ar slaufur í lokin. Myndin er í sjálfu sér glettilega vel gerð og Kaufman bytjar mjög vel með lýsingu á fullkominni eftirlitstækni og samsæris- kenndu andrúmslofti en þeg- ar bitið í sögunni er horfið stendur berstrípuð saka- málamynd eftir og það aldrei mjög spennandi. Connery er fínn sem greindarlegur Sherlock Holmes sem alltaf er skrefi á undan öllum öðr- um og Snipes er líka góður lærlingur sem sífellt er að undrast á sempai og tekur vísindi hans mátulega alvar- lega. Aukaleikarar eins og Ray Wise og Harvey Keitel eru góðir líka. En Rísandi sól og Fyrirtækið er báðar myndir sem hefðu betur haldið sig við bókina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.