Morgunblaðið - 04.11.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.11.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1993 9 Pelsfóðurskápur og jakkar PEISINN Kirkjuhvoli ■ sími 20160 Þar sem vandlátir versla. HF-210 85 X 69,5 X 72 HF-320 85 X 69,5 X 102 HF-234 85 X 69,5 X 80 HF-348 85 X 69,5 X 110 HF-462 85 X 69,5 X 140 210 1 stk. 38.990,- 320 1 stk. 43.990,- 234 2 stk. 42.990,- 348 3 stk. 48.990,- 462 4 stk. 56.990,- Hraðfrystihólf, hraðfrystistilling, körfur sem má stafla, barnaöryggi á hitastillihnappi, öryggisljós við of hátt hitastig, frárennslisloki fyrir affrystingu og hitamælir. <"ÍrtAJM FRYSTIKISTA - EIN MEÐ ÖLLU. O '2J 'U' VISA og EURO raðgreiðslur tiþallt að 18 mán. án útborgunar. MUNALÁN með 25% útb. og eftirstöovar 3.000 kr. á mánuði. iFOmx HÁTÚN 6A - SÍMI (91)24420 Skeifunni 8 - sími 81 35 00 Víkan 4111 -11/11 Margir litir - 387 kr. Itr. Tíminnj j Mannorðsmissir st innan EES ■ Enn og aftur er deilt í ríkisstjórninni um landbúnað og j I Ríkisstjómin enn $ ný ætja fslendingar að verða berir að því að virðal I vinnu- og efn ekki alþjóðlega samninga. Nú er ekki rifist um skinkul 1 vaxta. Hinar s ega kalkúna heldur meðlætið, grænmetið. 1 vaxtavoruísí Munurinn á þessu máli og innflutningnum á skinku, Eskiptaráðhem sem héraðsdómur dæmdi ólöglegan, er að nú liggur fyr- Stöðugleikinn styrktur „Ríkisstjómin markaði nýjan áfanga í auknum stöðugleika atvinnu- og efna- hagslífs með aðgerðum sínum til lækkun- ar vaxta,“ segir í forystugrein Alþýðu- blaðsins. Staksteinar staldra við leiðara þess og Tímans sl. þriðjudag. Þáttaskilí þjóðmálum Ur forystugreiii Al- þýðublaðs 2. nóvember sl.: „Yfirlýsing rikisstjóm- arinnar um samræmdar aðgerðir til lækkunar vaxta er eitt merkasta plagg sem komið hefur frá ríkissfjórn Davíðs Oddssonar ... Jafnframt lækkun vaxta á verð- tryggðum ríkisskulda- bréfum segir í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar að nafnvextir hljóti að lækka verulega í kjölfar aðgerð- anna, að ríkissjóður muni leita í auknum mæli á erlendan rnarkað og að Seðlabanki íslands beiti sér í áföngum á eft- irmarkaði fyrir spariskír- teini. Þá segir að í kjölfar almeimrar vaxtalækkun- ar verði horfið frá því skipulagi að lánveitendur geti einhliða ákveðið vaxtabreytingar.“ Þjóðarsáttin fastar knýtt „Mjög merk er sú ákvörðun Sighvatar Björgvinssonar viðskipta- ráðherra að skipa nefnd til að endurskoða Ólafs- lögin og vaxtalög. Því er beint sérstaklega til nefndarinnar að kanna hvort vænlegra sé að miða ávöxtun verð- tryggðra skuldbindinga við ávöxtun ríkisskulda- bréfa til lengri tíma með álagi ... Önnur athyglis- verð tillaga er endurskoð- un vaxtakjara innlána og útlána í húsnæðiskerfinu til lækkunar. Þá er einnig merk breyting að rikis- stjórnin hyggst gera sér- takar ráðstafanir til að jafna samkeppnisskilyrði banka og lánasjóða í eigu rikis og einkaaðila. Hið óvænta útspil rík- isstjómarinnar miðar ekki aðeins að umfangsm- iklum breytmgum til batnaðar fyrir íslenzkt þjóðarbú, heldur er þetta í raun pólitísk bylting. Aðgerðir ríkisstjómar- innar em ekki handafls- aðgerðir með gamla lag- inu, heldur markaðsað- gerðir þar sem ríkið hef- ur forystu um vaxtalækk- anh ásamt veigamiklum hliðaraðgerðum með og án lagasetninga í kjölfar- ið. Fyrstu viðbrögð stjórnarandstöðu og verkalýðshreyfingar era einnig jákvæð. Það er afar mikilvægt og bendir ótvírætt til þess að verka- lýðshreyfingin muni ekki segja upp kjanisamning- um enda em þeir for- senda þess að árangurinn verði iimsiglaður." Tíminngagn- rýnir ráðherra Halldór Blöndal land- búnaðarráðherra heldur því fram að breyta þurfi búvörulögum til þess að hægt sé að framfylgja nýlegum millirílqasamn- ingi um innflutning tiltek- inna grænmetistegunda á tímabilinu 1. nóvember til 15. marz ár hvert. Dag- blaðið Tíminn segir hins vegar í leiðara sl. þriöju- dag: „Þegar þjóðir gera með sér milliríkjasamn- inga öðlast samningsaðil- ar tiitekin réttindi og tek- ast einnig á hendur skyld- ur. Með EES-samningn- um fengu íslendingar umtalsverð tollfríðindi á mikilvægustu útflutn- ingsvöm þjóðarinnar, sjávarafurðum ... Full ástæða er til þess að hafa áhyggjur af af- leiöingum pólitískrar (og persónulegrar) stælu landbúnaðar- og utanrík- isráðherra, sem birtist í þessu grænmetismáli. Af- leiðingar deilunnar geta orðið mun alvíirlegri en hefðbundnar krytur á milli stjórnmálaflokka, því að erlendir samnings- aðilar, sem telja á sig hallað, geta gripið til gagnaðgerða af einhverj- um toga. í þessu sam- bandi er ekki úr vegi að benda á að hátt í 70% af vömútflutningi íslands fer til ríkja EB, þess aðila sem „grænmetissamning- urinn“ er brotimi á. Það er eimiig ljóst að samn- ingsbrot Islendinga á þessu sviði flýtir ekki fyr- ir því að EB felli niður tolla af saltfiski, en við Islendingar höfum óskað eftir því að þeirri tollanið- urfellingu verði flýtt um- fram samningsskyldu EB. — Enn verra væri þó ef samningsaðilar okkar ís- lendinga telja að við séum vísvitandi að reyna að komast undan samnings- skyldum. Slíkur mann- orðsmissir í samfélagi þjóðanna er mun alvar- legri en tæknileg forms- atriði sem deilt er um...“ Að fráreinar og aðreinar eru hafðar langar til þéss að greiða fyrir umferð og því ber ökumönn- um að nota sér lengd þeirra, sam- kvæmt 3. og 4. mgr. 17. gr. um- ferðarlaga. Þar sem -sérstakar aðreinar eru fyrir umferð sem ekur inn á aðal- braut, skal sá sem ekur eftir að- reininni aðlaga hraða ökutækis síns umferð á akrein þeirri, sem liann ætlar inn á og fara af afrein- inni strax og það er unnt án hættu eða óþarfa óþæginda. ökumaður á akrein, sem um- ferð af aðrein ætlar inn á, skal auðvelda þeirri umferð akstur inn á akreinina. Fráreinar skal nota strax og þær byrja. Tillitsscini í umferðiuni er allra mál. sjqváSSalmennar MetsÖlublad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.