Morgunblaðið - 14.12.1993, Síða 65

Morgunblaðið - 14.12.1993, Síða 65
ooi.'r •rp.wa-.-'íí'f rt 'JMDAnMiniqff atnA im/'TriíToi/ MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1993 LÍI 65 RKÍ#HlllL1 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 BICECE^ SNORRABRAUT 37, S(MI 26211 OG 11384 5/CC/C ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 ÁVALLT I FARARBRODDI MEÐ AÐAL MYNDIRNAR JÓLAMYNDIN 1993 AFTUR A VAKTINNI Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Emilio Estevez, Rosie O’Donnell og Dennis carina. Framleiðandi og handrit: Jim Kouf. Leikstjóri: John Badham. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i, 12 ára. FYRIRTÆKIÐ Sýnd kl. 9. FLOTTAMAÐURINN Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LIKAMS- ÞJOFAR JÓLAMYNDIN 1993 AFTUR A VAKTINNI JÓLAMYNDIN 1993 Ein fyndnasta, skrýtnasta og skemmtilegasta fjölskylda hvfta tjalds- ins er komin aftur. Hjá Addams fjölskyldunni eiga uppátækin sér engin takmörk. Myndin er nú ein aðal jólamyndin í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Anjelica Huston, Raul Julia, Christopher Lloyd og Joan Cusack. Framleiðandi: Scott Rudin. joiuwwQiijiin ST^v%3 □nDOLBYSTEREO D 1 6 1 T A L —L-i,.) „i Sýnd 5, 7, 9 og 11 í THX. MYND SEM NYTUR SIN FRABÆRLEGAITHX ■ DIGITAL Hver man ekki eftir þeim félögum Richard Dreyfuss og Emilio Estevez í jólamyndinni „Stakeout" fyrir nokkrum árum. Nú eru þeir mættir aftur og enn eru þeir á vaktinni og í banastuði. „Another Stakeout" er grín-spennumynd eins og þær gerast bestar. „ANOTHER STAKEOUT" - EIN ALVEG ÓTRÚLEGA GÓÐ! Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Emiiio Estevez, Rosie O'Donnell og Dennis Farina. Framleiðandi og handrit: Jim Kouf. Leikstjóri: John Badham. D AVE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. IIIIIIIIIIIIIIIIIII III II II III □JUILL RISANDISOL C8HNERY SHIPES ,4" Sýnd kl. 4.45,9 og 11.15. 1 v j lll tlll WÍlll i1 ' - * * Al MBL. ★ * * AI. MBL. Sýnd kl. 7. Bönnuð i. 12 ára. Siðustu sýningar. iii iiii ii iiiiiiirrmTi mn ■ FYRIRLESTUR á vegum Minja og sögu verður haldinn í Norræna húsinu þriðjudaginn 14. desember og hefst kl. 17. Fyrirlesarar eru Arni Björnsson þjóðháttafræð- ingur og Símon Jón Jó- hannsson þjóðfræðing- ur. ■ DREGW hefur verið í Raymond Weil-getraun- inni. Rétt svar er að Raym- onds Weirl-úrin eru ódýrust á íslandi. Á myndinni sést vinningshafínn Guðbrandur Kjartansson taka við RW- úri af Garðari Ólafssyni, úrsmið, Lækjartorgi. ÚR ffflBBftK LÖGREGLUNNAR í REYKJAVÍK: 10. -13. desember Athvarfið var opið um helgina, en unglingar sáust ekki í eða í ná- lægð miðborgarinnar. Þeir voru ekki heldur á ferli í hverfunum að nætur- lagi. Vonandi er að svo verði áfram. Athvarfíð verður opið áfram um helgar eftir því sem ástæða þykir til. Þá virtist lítið sem ekkeri brugg vera í umferð á starfssvæði lögregl- unnar í Reykjavík, en af fréttum að dæma virðist vera mun meira um það í nágrannasveitarfélögun- um. Lögreglan lagði hald á afkasta- mikil bruggtæki í fullri vinnslu í nágrenni borgarinnar á laugardag. Á staðnum voru um 1.200 lítrar af framleiðslunni. Möguleikar voru á að leggja í 4.000 lítra. Þá var þama talsvert af ónotuðum plastumbúð- um, stæður af sykri og tvöhundruð lítra eimingart'æki. Talið er að fram- leitt hafí verið í verksmiðjunni um 500 lítrar af landa í viku hverri. Um næstu helgi má búast við því að reynt verði að koma talsverðu magni af bruggi á unglingamarkað- inn. Það er full ástæða fyrir for- eldra og böm þeirra að vera sérstak- lega á varðbergi næstu daga. Sumt af þessari vöru er þess eðlis að hún er í meira lagi varasöm og dæmi eru um að einstaklingar hafi veikst af neyslunni. Þá er og aldrei að vita hvað er verið að bjóða fólki. Það gæti alveg eins verið tréspíritus, en afleiðingar af drykkju þess vökva er blinda og jafnvel dauði. Það er því eindregin hvatning til allra að hvorki kaupa eða drekka neitt það sem ekki er vitað hvað er. Þeir, sem áhuga hafa á að gefa lögreglunni upplýsingar um söluaðila, dreifing- araðila eða framleiðendur ólöglegs áfengis, em jafnframt hvattir til að hafa samband við næstu lögreglu- stöð. Lögreglumenn þurftu að hafa afskipti af nokkrum sendibílstjómm, sem voru að flytja farþega að kvöld- og næturlagi um helgina. Viður- kenndu þeir flestir að hafa verið að aka farþegum gegn gjaldi þrátt fyr- ir að það sé þeim óheimilt. Þeir verða sektaðir. Þá var eitthvað um það að bifreiðar í afgreiðslu á sendibíla- stöðum væru rangt skráðar og koma forsvarsmenn sföðvanna til með að þurfa að svara fyrir það á réttum vettvangi. Eftirliti með þessum þátt- um verður haldið áfram. Fátt fólk var i miðborginni fram til kl. 3.00 aðfaranætur laugardags og sunnudags. Þegar fólk streymdi út af vínveitingahúsunum fjölgaði mjög, en það var almennt ekki til teljandi vandræða. Um helgina voru 6 einstaklingar staðnir að hnupli. Þegar nær dregur hátíð kærleikans má búast við af fenginni reynslu að fólk reyni að nálgast hin veraldlegu gæði með þessum ólögmæta hætti. Þannig var einn staðinn að því að reyna að hnupla þremur hangikjötslærum í verslun við Laugaveg sl. föstudag. Það var þó ekki Kjötkrókur, enda ekki enn kominn til byggða. Á föstudagskvöld varð 11 ára drengur fyrir bifreið í Hólmgarði. Hann kvartaði yfir eymslum í höfði og í fæti. Hann var fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild. Fyrr um daginn hafði annar gangandi veg- farandi orðið fyrir bifreið á Lauga- vegi við Snorrabraut. Meiðsli hans urðu minniháttar. Á laugardag var tilkynnt um lausan eld í vélarrúmi togarans Við- eyjar, sem liggur við Norðurgarð. Allt tiltækt lið slökkviliðsins var sent á vettvang, en kviknað hafði í rafli ljósavélar. Greiðlega tókst að slökkva eldinn og urðu einungis skernmdir á raflinum. Á sunnudagsmorgun var tilkynnt um mikinn reyk frá kjallaraíbúð við Hverfisgötu. Slökkviliðið kom á vettvang, en pottur hafði gleymst þar á straumtengdri eldavél. Hlaust af því mikill reykur, en skemmdir urðu litlar. Á fáum dögum hefur a.m.k. þrisvar sinnum komið upp eldur í heimahúsum snemma morg- uns vegna þess að fólk hefur gleymt potti á heitri eldavél. Snemma á sunnudagsmorgun var fólk vart við mannaferðir á þaki Hressingarskálans við Austurstræti. Þar var maður handtekinn á staðn- um. Sá var með áfengi, sem hann hafði stolið frá veitingastað í ná- grenninu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.