Morgunblaðið - 21.08.1994, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.08.1994, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ INNLENT Bandarísk- ur predik- ari í Kapla- krika I dag heldur bandaríski predikarinn, Benny Hind, samkomu í íþróttahús- inu í Kaplakrika. Samkoman hefst klukkan 20 en húsið er opnað klukkan 18. Aðgangur er ókeypis. Sjónvarpsstöðin Omega stendur fyrir komu predikarans hingað í samvinnu við ýmsa kristna söfnuði. í fréttatilkynningu frá stöðinni seg- ir að Benny Hind sé þekktur banda- rískur predikari sem ferðast um heiminn og haldi samkomur, en hann sé haldinn lækningamætti. Fjoldi aðstoðarmanna fylgir predik- aranum, meðal annars sjónvarps- upptökufólk. Samkoman verður tekin upp og sýnd víða um heim, þar á meðal hér á landi. - ódýr gisting um allt land Heildsalar - smásalar Til sölu er lager úr þb. Blómahússins á Akureyri. Um er að ræða pottahlífar, kertastjaka, blómavasa, glös, skálar, ýmiskonar skrautmuni, gjafavöru og skreytingaefni, stór pottablóm, símkerfi, stimpilklukku, vöruhillur, glerhillur og fleira. Hlutirnir verða til sýnis nk. fimmtudag 25. ágúst kl. 14.00—16.00 eða eftir nánar samkomulagi. Ennfremur úr öðrum þrotabúum: Reyksuga og 100 lítra Electrolux suðupottur. Upplýsingar hjá Hreini Pálssyni hrl., skiptastjóra, Gránufélagsgötu 4, Akureyri, sími 96-11542 og fax 96-11878. Ertu að hugsa um wm W ÆB&k, Aö fara í TVÍ (krefst stúdentsprófs) og læra kerfisfræði og forritun í 2 ár (um 50% falla eftir 1. önn). Aö fara í tölvunarfræði í HÍ (krefst stúdentsprófs) og læra kerfisfræði og forritun í 3-4 ár (um 40% falla í lok 1. árs). • ••••• Að fara á mörg stutt tölvunámskeið hjá tölvuskólum og læra ýmislegt hagnýtt (en þú færð ekki samhengi og yfirsýn). Að fara í námið TÖLVUNOTKUN l FYRIRTÆKJAREKSTRI hjá okkur. Á 19 vikum muntu öðlast heildaryfirsýn og ítarlega þjálfun í notkun þess búnaðar sem algengastur er í dag og um næstu framtíð. Námiö okkar er einnig ágætis undirbúningur fyrir frekara nám í tölvufræði! Þegar þú útskrifast getur þú nýtt þér tölvur til að leysa fjölbreytt og spennandi verkefni og veitt öðrum ráðgjöf og aðstoð. Þú verður sá starfskraftur sem flest tölvuvædd fyrirtæki sækjast eftir. Unnt er að stunda námið með vinnu. 69 77 69 <Ö> NÝHERJI STJÓRNUNARFÉLAGS ÍSLANDS OG NÝHERJA 62 10 66 Svómunarfdag islarxk 9- BORGIN sími 11440 SUSHI MIÐVIKUDACS- TIL SUNNUDAGSVKÖLD -Borð fyrirþig- BORGIN sími 11440 Frumsýnum grínmyndina VALTAÐ YFIR PABBA Macaulay Culkin úr „Home alone" myndunum og Ted Danson koma hér saman í frábærri nýrri grínmynd eftir leikstjórann Howard Deutch. Þeir félagar leika hér feðga, faðirinn er smáþjófur sem ætlar að taka að sér síð- asta verkefnið en sonurinn kemst að því og ákveður að nú skuli faðir hans taka út refsingu... a la Macaulay Culkin! „Getting even with dad" - grínmynd fyrir unga sem aldna! Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Ted Danson, Glenne Headly og Saul

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.