Morgunblaðið - 21.08.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.08.1994, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ Grinsmellur sumarsins GULLÆÐIÐ (City Slickers II) 16500 Smii Hvað gerir maður þegar hálffúið og hundgamalt fjársjóðskort dettur út úr hatti gamals leiðindaskarfs sem liggur grafinn einhvers staðar úti í óbyggðum? Auðvitað byrjar maður að grafa! Það gera félagarnir Billy Crystal, Jon Lovitz og Daniel Stern í þes- sari líka eiturhressu gamanmynd sem alls staðar fær mikla aðsókn og góða dóma. Aðalhlutverk: Billy Crystal, Jon Lovitz, Daniel Stern og Jack Palance. Handrit: Babaloo Mandel og Lowell Ganz. Leikstjóri: Paul Weiland. Hún er komin nýja mynd- in hans Friðriks Þórsl Tómas er tiu ára snáði með fótboltadellu. Árið er 1964, sumarið er rétt að byrja og Tómas getur ekki ímyndað sér hvaða ævintýri bíða hans. Meðal þess sem hann kemst i tæri við þetta sumar eru rússneskir njósnarar, skrúfblýantur með inn- byggðri myndavél, skamm- byssur, hernámsliðið og ástandið, götubardagar og brennivín. Frábær íslensk stórmynd fyrir alla fjölskylduna eftir okkar besta leikstjóra. MUNIÐ EFTIR BARNALEIK BlÓDAGA - Á SÖLUSTÖÐUM PEPSI UM LAND ALLT! Sýnd kl. 2.45, 4.45, 6.55, 9 og 11.15. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Sími 991065.Verð kr. 39,90 mínútan. Taktu þátt i spennandi kvikmynda- getraun. Verðlaun: Bíómiðar, City Slickers-bolir, hattar og klútar. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SÍMI22140 Lagið Love is all Around er komið á topp íslenska listans, í Bretlandi hefur það verið nr. 1 í tólf vikur eins og 'P myndin! f ^/~our Weddings und u Funeral tecrG.\rl>íc; □ AKUREYRI Tim Robbins Paul Newman JenniferJa, BLORABOGGULLiNN FJÖGUR BRÚÐKAUP OG JARÐARFÖR Ný fersk, heit og ögrandi mynd frá Almodóvar (Konur á barmi taugaáfalls, Bittu mig, elskaðu mig og Háir hælar.) Sýnd kl. 2.50, 4.50, 9.10 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Vinsælasta gamanmynd síðari ára með Hugh Grant, Andie MacDowell og Rowan Atkinson. Sýnd kl. 3, 5.15, 6.50, 9 og 11.15. Forstjórinn stökk út um gluggann, stjórnarformaðurinn skipaði fáráðling í staðinn en fyrirtækið fór samt ekki á hausinn. Ástæðan: Hringur fullur af sandi! Opnunarmyndin í Cannes 1994. Aðalhlutverk: Tim Robbins, Paul Newman og Jennifer Jason Leigh. Frábær gamanmynd frá Joel og Ethan Coen (Raising Arizona, Millers Crossing og Barton Fink). Sýnd kl. 2.50,4.50, 6.50, 9 og 11.15. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Síðustu sýningar Sýnd kl. 11.10. Siðustu sýningar. Xáxi© , Sýnt í islensku óperunni. í kvöld kl. 20, fáein sæti. Fim. 25/8 kl. 20. Fös. 26/8 kl. 20, fáein sæti. Lau. 27/8 kl. 20. Sun. 28/8 kl. 20. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir í símum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. NVJA KEFLAVÍK SÍMI 11170 Allar upplýsingar fást í síma 11170 lllllllllllllllllllllllllllllllllll Belgískir Rollingar BELGÍSK hljómsveit sem stælir bresku rokk- hljómsveitina Rolling Stones lagði upp í tónleika- ferðalag síðustu helgi í tilefni af tónleikaferða- lagi Rolling Stones um heiminn. Tónleikaferðalag belgísku sveitarinnar var þó aðeins smærra í sniðum, en hún hélt tónleika víðsvegar um belg- íska háskólabæinn Leuven síðustu helgi. Lottie leggur öldruðum lið HUNDURINN Lottie sleikir út um eftir að hafa fengið hæstu einkunn og unnið 200 þúsund krónur á Round of Appaws hundasýning- unni. Lottie er af rottweiler-kyni og hefur aðeins eitt eyra. Allt fé sem hún aflar rennur til góðgerð- armála og hún hefur þegar halað inn tæpa hálfa milljón sem rennur til aldraðra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.