Morgunblaðið - 03.12.1994, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 03.12.1994, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1994 31 AÐSENDAR GREINAR Amalgam - vandað tannfy llingaefni NYLEGA hafa birst tvær skýrsl- ur sérfræðinga sem fengnir voru til að kanna tannfyllingaefnið amalgam. Önnur skýrsían birtist í janúar 1993 og var hún unnin á vegum bandaríska heilbrigðismála- ráðuneytisins, en hin kom út í nóv- ember 1994 á vegum sænskra heil- brigðisyfírvalda (Socialstyrelsen). Það er samdóma álit í skýrslun- um báðum að ekki hafi verið sýnt fram á nein sjúkdómseinkenni sem ið verið á að nota ljós tannfyllinga- efni. Stöðugt er verið að prófa ný efni, en þau hafa ekki reynst vera nægilega sterk til að þola bitálag í stærri fýllingum. Auk þess hafa þau ekki verið án aukaverkana. Að setja gull eða krónu í stað amalgams er ekki alltaf æskilegt vegna mikils aukakostnaðar og þess að miklu tannefni þarf að fóma til að koma uppbyggingunum fyrir. , Ætíð er mikilvægast að varðveita sem mest af upprunalegu efni tann- anna. Sem betur fer hefur tann- skemmdum fækkað undanfarin ár og reglulegt eftirlit aukist. Þörfin fyrir stórar fyllingar hefur því minnkað. Tannviðgerðir hafa því æ meir takmarkast við skorufyllingar og viðgerðir á einum tannfleti sem gerir notkun plastefna mögulega. Vonandi kemur að því að fram komi fyllingaefni sem betur falla við lit tanna, eru nægj- anlega sterk og án aukaverkana. Að mati þeirra sem best fylgj- ast með þessum mál- um, til dæmis NIOM (Nordisk institutt for odontologisk mater- ialprövning), rann- sóknarstofu í Ósló sem Norðurlöndin reka sameiginlega, getur biðin eftir slíkum efn- um orðið 5 til 15 ár. Athyglin hefur aftur á móti beinst æ meir að því amalgami sem berst út í umhverfíð með frárennsli frá tannlækningastofum t.d. þegar amalgamfyllingar eru fjarlægðar úr tönnum. Víða er verið að tak- marka það magn með síum og sumar þjóðir hafa sett sér það mark að minnka notkun amalgams til að minnka hættuna á mengun úr frárennsli. En allir setja þann varnagla að þetta verði því aðeins mögulegt að ný vönduð efni verði komin á markaðinn og stefna beri að því. Ástæðulaust er að ala á ótta og tortryggni á meðan beðið er eftir nýjum efnum. Slíkt þjónar engum tilgangi. Höfundur er yfirtannlæknir í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu. Magnús R. Gíslason Ekki er ástæða til að fjarlægja amalgam úr tönnum að mati Magii- úsar R. Gíslasonar, sem telur ekki ástæðu til að ala á ótta og tor- tryggni á meðan beðið er eftir nýjum tannfyll- ingaefnum. stafa frá amalgami, ef frá er talið ofnæmi í örfáum tilfellum. I bandarísku skýrslunni er ekki mælt með takmörkunum á notkun amalgams og sænsku sérfræðing- arnir telja engin læknisfræðileg rök fyrir því að fjarlægja amalgamfyll- ingar og setja önnur fyllingaefni í staðinn. Mikill þrýstingur hefur undanfar- íslensk ársverk í iðnaði eru vannýtt í innflutningi iðnaðarvara. Verkakvennafélagið Framsókn i i Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabife fæst á KastrupflugveUi I og Rábhústorginu -kjarni málsins! ÁRMANNSFELL HF. ÓSKAR BREIÐABLIKl OG KÓPAVOGSBÚUM ÖLLUM TIL HAMINGJU MEÐ GLÆSILEGT ÍÞRÓTTAHÚS s •• s s Armann Orn Armannsson, forstjóri Armannsfells hf, með bikarmeisturum og Islandsmeisturum kvenna ífótbolta við vígslu íþróttahúss Breiðabliks í nóvember. s Armannsfell veitti liðinu 100 þúsund króna styrk sem viðurkenningu fyrir frábœran árangur ífótboltanum. Armannsfell hf. Traustur byggingaverktaki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.