Morgunblaðið - 06.12.1994, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 06.12.1994, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. DESBMBER 1994 61 SNORRABRAUT 37, SfMI 25211 OG 11384 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 ÁUFABAKKA 8, SÍMI 878 900 DIGITAL BÍÓBORGIN Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. SAGA-BÍÓ Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Akureyri, Borgarbíó sýnd kl. 9, Sýnd kl. 7. Ekki með ísl. texta. Sýnd kl. 5. Verð kr. 400. &4MBMI S4MBII SAAmm SAMmi Kominn í herinn „THE SPECIALIST" fór beint á toppinn i Bandaríkjunum i siðasta mánuði. Nú er komið að Reykjavík og AkureyrilStallone, Stone og Woods, heitasta gengið í bíó í dag, koma hér i eldfimustu spennumynd haustsins! "THE SPECIALST" - Mynd fyrir sérfræðinga á öllum sviðum! Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Sharon Stone, James Woods, Rod Steiger og Eric Roberts. Leikstjóri: Louis Llosa, Hinn geggjaði grinari Pauly Shore, sem sló i gegn i ^alifornia man" og Son in law" er kominn í herinn. Skelltu þér i herinn með Pauly Shore og sjáðu In the Army now" geggjað flipp og grin i anda hans fyrri mynda... Aðalhlutverk: Pauly Shore, Lory Petty, David Alan Grier og Andy Dick. Leikstjóri: Daniel Petrie. FÆDDIR MORÐINGJAR Framleiðandinn John Hughes (Home Alone) kemur hér með frábæra mynd sem kemur fjölskyldunni í jólaskap. Búið ykkur undir kraftaverk og látið Richard Attenborough (Jurassic Park), Mara Wilson (Mrs. Doubtfire) og Elizabeth Perkins koma ykkur i réttu jólastemmninguna! Hefjið jólaundirbúninginn í Sambíóunum og sjáið „Miracle on 34th street". Sannarlega jólamynd ársins! Aðalhlutverk: Richard Attenborough, Mara Wilson, Elizabeth Perkins og Dylan McDermont. Framleiðandi: John Hughes. Leikstjóri: Les Mayfield natural born killers LEIFTURHRAÐI SERFRÆÐINGURINN I BLIÐU OG STRIÐU ;SHARDN TVEIR FOLK Goldberg gerir það gott ►EKKI er hægt að segja annað en að Whoopi Goldberg geri það gott í Bandaríkjunum. I síðustu viku voru þrjár kvikmyndir hennar í gangi á sama tíma og sýndar í hvorki meira né minna en 5.500 bíósölum, en í Bandaríkjunum eru samtals um 25.500 bíósalir. Hún fer með hlutverk Guinans í „Star Trek Generations", sem var að- sóknarhæsta myndin í Bandarikj- unum síðustu helgi. Einnigtalar hún inn á í myndunum Konungur dýranna eða „The Lion King“ og „The Pagemaster". Á meðan Goldberg gekk allt í haginn lék lánið ekki við fyrrver- andi unnusta hennar, Ted Danson úr Staupasteini. Hann er sem kunn- ugt er nýskriðinn úr fiaki myndar- innar „Getting Even With Dad“ eftir slæma brotlendingu. Nýjasta mynd hans, „Pontiac Moon“, fékk svo afar lélega gagmýni og var aðeins sýnd í átta kvikmyndahús- um í Bandaríkjunum í síðustu viku. Whoopi Goldberg blabib - kjarni málsins! Sjábu hlutina í víbara samhengi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.