Morgunblaðið - 06.12.1994, Síða 61

Morgunblaðið - 06.12.1994, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. DESBMBER 1994 61 SNORRABRAUT 37, SfMI 25211 OG 11384 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 ÁUFABAKKA 8, SÍMI 878 900 DIGITAL BÍÓBORGIN Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. SAGA-BÍÓ Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Akureyri, Borgarbíó sýnd kl. 9, Sýnd kl. 7. Ekki með ísl. texta. Sýnd kl. 5. Verð kr. 400. &4MBMI S4MBII SAAmm SAMmi Kominn í herinn „THE SPECIALIST" fór beint á toppinn i Bandaríkjunum i siðasta mánuði. Nú er komið að Reykjavík og AkureyrilStallone, Stone og Woods, heitasta gengið í bíó í dag, koma hér i eldfimustu spennumynd haustsins! "THE SPECIALST" - Mynd fyrir sérfræðinga á öllum sviðum! Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Sharon Stone, James Woods, Rod Steiger og Eric Roberts. Leikstjóri: Louis Llosa, Hinn geggjaði grinari Pauly Shore, sem sló i gegn i ^alifornia man" og Son in law" er kominn í herinn. Skelltu þér i herinn með Pauly Shore og sjáðu In the Army now" geggjað flipp og grin i anda hans fyrri mynda... Aðalhlutverk: Pauly Shore, Lory Petty, David Alan Grier og Andy Dick. Leikstjóri: Daniel Petrie. FÆDDIR MORÐINGJAR Framleiðandinn John Hughes (Home Alone) kemur hér með frábæra mynd sem kemur fjölskyldunni í jólaskap. Búið ykkur undir kraftaverk og látið Richard Attenborough (Jurassic Park), Mara Wilson (Mrs. Doubtfire) og Elizabeth Perkins koma ykkur i réttu jólastemmninguna! Hefjið jólaundirbúninginn í Sambíóunum og sjáið „Miracle on 34th street". Sannarlega jólamynd ársins! Aðalhlutverk: Richard Attenborough, Mara Wilson, Elizabeth Perkins og Dylan McDermont. Framleiðandi: John Hughes. Leikstjóri: Les Mayfield natural born killers LEIFTURHRAÐI SERFRÆÐINGURINN I BLIÐU OG STRIÐU ;SHARDN TVEIR FOLK Goldberg gerir það gott ►EKKI er hægt að segja annað en að Whoopi Goldberg geri það gott í Bandaríkjunum. I síðustu viku voru þrjár kvikmyndir hennar í gangi á sama tíma og sýndar í hvorki meira né minna en 5.500 bíósölum, en í Bandaríkjunum eru samtals um 25.500 bíósalir. Hún fer með hlutverk Guinans í „Star Trek Generations", sem var að- sóknarhæsta myndin í Bandarikj- unum síðustu helgi. Einnigtalar hún inn á í myndunum Konungur dýranna eða „The Lion King“ og „The Pagemaster". Á meðan Goldberg gekk allt í haginn lék lánið ekki við fyrrver- andi unnusta hennar, Ted Danson úr Staupasteini. Hann er sem kunn- ugt er nýskriðinn úr fiaki myndar- innar „Getting Even With Dad“ eftir slæma brotlendingu. Nýjasta mynd hans, „Pontiac Moon“, fékk svo afar lélega gagmýni og var aðeins sýnd í átta kvikmyndahús- um í Bandaríkjunum í síðustu viku. Whoopi Goldberg blabib - kjarni málsins! Sjábu hlutina í víbara samhengi!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.