Morgunblaðið - 12.04.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 12.04.1995, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Arnór. ÚRSLITAKEPPNI íslandsmótsins í sveiytakeppni hefst í dag. Þar spila 10 sveitir til úrslita um íslandsmeistaratitilinn. Þessi mynd var tekin í undankeppninni af einum elzta spilara mótsins, Guð- mundi M. Jónssyni frá ísafirði, en hann er 77 ára gamall og búinn að vera lengi í eldlínunni í bridsíþróttinni. Andstæðingur hans við borðið er Einar Jónsson en hann verður meðal þátttak- enda í úrslitunum. BRIDS Arnór G. Ragnarsson Tvímenningsmót Vals TVÍMENNINGSMÓT Vals í brids var haldið mánudagana 20. og 27. mars sl. Bridsstórmeistaramir Jón Bald- ursson og Sævar Þorbjömsson spil- uðu sem heiðursgestir án keppni til verðlauna. Þeir hlutu 673 stig. Lokastaðan JóhannesÁgústsson-FriðrikFriðriksson 643 ÁmiMárBjömsson-LeifurKristjánsson 605 PéturSigurðsson-SiguijónTryggvason 593 Baldur Bjartmars - Steindór Ingimundarson 584 Gísli Þór Tryggvason - Heimir Tryggvason 579 BaldvinJónsson-JónBaldvinsson 575 Bridskvöld byijenda Sl. þriðjudag 4. apríl var Brids- kvöld byrjenda og var spilaður^ eins kvölds tvímenningur að vanda. Úrslit ‘ urðu þannig: N/S riðill Guðrún Siguijónsdóttir - Ambjörg Björgvinsdóttir 103 Ólöf Bessadóttir—Þórdís Einarsdóttir 84 Soffia Guðmundsdóttir - Hjördís Jónsdóttir 78 A/V riðill HallgrímurMarkússon-AriJónsson 94 Finnbogi Gunnarsson - Unnar Jóhannesson 88 BjörkLindÓskarsdóttir-AmarEyþórsson 83 Á hverjum þriðjudegi kl. 19.30 gengst Bridssambarid Islands fyrir spilakvöldi sem ætluð eru byijendum og bridsspilurum sem ekki hafa neina keppnisreynslu að ráði. Spilaður er ávallt einskvölds tvímenningur og spilað er í húsnæði BSÍ að Þöngla- bakka 1, 3ju hæð í Mjóddinni. Bridsfélag Reykjavíkur Sl. miðvikudag 29. mars var spilað annað kvöldið í þriggja kvölda tví- menningnum, þar sem hvert kvöld er sjálfstætt en tvö bestu kvöldin telja til verðlauna. Spilaður var Mitc- hell og urðu úrslit eftirfarandi: N/S riðill AndrésÁsgeirsson-BjömÞorláksson 355 Ólafur H. Ólafsson - Bjami Ágúst Sveinsson 353 Jakob Kristinsson - Matthías Þorvaldsson 352 ÖmAmþórsson-GuðlaugurR.Jóhannsson 348 A/V riðill ísak Öm Sigurðsson - Helgi Sigurðsson 383 Hallgrimur Hallgrimss. - Sigmundur Stefánss. 369 HaraldurSverrisson-FriðjónMargeirsson 360 Karl Sigurhjartarson - Snorri Karlsson 351 Nk. miðvikudag verður samskonar tvímenningur á dagskrá hjá félaginu eða einskvölds tvímenningur með Mitchell og er öllum heimil þáttt'aka. Spilað er í húsi BSÍ að Þönglabakka 1, 3ju hæð og hefst spilamennskan kl. 19.30. Bridsfélag SÁÁ Þriðjudaginn 4. apríl var spilaður einskvölds tölvureiknaður Mitchell tvímenningur með forgefnum spilum. 16 pör spiluðu 7 umferðir með 4 spil- um á milli para. Meðalskor var 168 og efstu pör voru: N/S Soffía Gísladóttir - Einar Hafisson 197 Yngvi Sighvatsson - Orri Gíslason 197 SigmundurHjálmarss. -HjálmarHjálmarss. 196 A/V Gestur Pálsson - Þórir Flosason 199 Ámi H. Friðriksson - Gottskálk Guðjónsson 188 Unnsteinn Jónsson - Guðmundur Vestmann 186 Bridsfélag SÁÁ spilar öll þriðju- dagskvöld að Ármúla 17 A og byijar spilamennska stundvíslega kl. 19.30. Út apríl verða spilaðir einskvölds tölvureiknaðir tvímenningar með for- gefnum spilum. Allir spilarar eru velkomnir. Keppnisstjóri er Sveinn R. Eiríksson. Messur á landsbyggð- inni um bænadagana AKUREYRARKAPELLA: Skírdag: Messa kl. 18. Föstudaginn langa: Guðsþjónusta kl. 15. Laugardag fyrir páska: Páskavaka kl. 23. Páskadag: Messa kl. 11. HOLTSPRESTAKALL í Önund- arfirði: Skírdag: Messa og altar- isganga kl. 20.30 í Flateyrar- kirkju. Föstudaginn langa: Helgi- stund í Flateyrarkirkju kl. 17. Páskadag: Hátíðarguðsþjónusta í Flateyrarkirkju kl. 10 og hátíðar- guðsþjónusta í Holtskirkju kl. 14. Annan páskadag: Barnamessa kl. 11.15 í Flateyrarkirkju. ÍSAFJARÐARKAPELLA: Skír- dag: Messa kl. 18. Föstudaginn langa: Guðsþjónusta kl. 15. Laug- ardag fyrir páska: Páskavaka kl.23. Páskadag: Messa kl. 14. MIODALSSÓKN í Laugardal: Skírdag: Ferming í Skálhoits- kirkju kl. 14. Föstudagínn langa: Messa í Mosfellskirkju kl. 14 með þátttöku heimilisfólks á Sólhetmum í Grímsnesi. Páska- dag: Messa í Miðdalskirkju kl. 11. Messa í Stóruborgarkirkju kl. 14. Annan páskadag: Messa í Úlfljótsvatnskirkju kl. 14. Rúnar Þór Egilsson. STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Skírdag: Guðsþjónusta kl. 21 í Stóru-Núpskirkju. Getsemane- stund eftir messuna. Lesinn verður kafli píslarsögunnar um bæn Jesú í Getsemane. Að því loknu eru Ijós slökkt og munir altarisins teknir af því, á meðpn lesinn er 22. Davjðssálmur. Myndræn íhugun niðurlægingar Krists. Föstudaginn langa: Guðs- þjónusta kl. 16 í Ólafsvallakirkju. Getsemane-stund við uþphaf guðsþjónustunnar. Guðsþjón- usta á Blesastðum á eftir. Páska- dag: Hátíðarmessa kl. 11 í Ólaf- svallakirkju og kl. 14 í Stóru- Núpskirkju. Axel Árnason. STYKKISHÓLMUR: Skírdag: Messa kl. 18. Föstudaginn langa: Krossferill Krists kl. 14.30. Guðsþjónusta kl. 15. Laugardag fyrir páska: Páskavaka kl. 22. Páskadag: Messa kl. 10. Annan páskadag: Messa kl. 10. I DAG VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Ný ríkisstjóm ÞAÐ ER einlæg von mín að sjálfstæðismenn og framsókn myndi ríkis- stjóm. Það yrði þjóðinni til gæfu því í báðum flokkum eru ábyrgir menn. En sjáv- arútvegsstefnunni þarf að breyta. Rannveig Tryggvadóttir Um reykingar á geðdeild ÞAÐ er víða pottur brotinn í hinu ágæta heilbrigðis- kerfi okkar svo og stjórn þess. Ég ætla að taka lítið dæmi: Á geðdeildum Landspítlans er bannað og reykja og er mönnum skylt að fara út, sumar sem vet- ur, til að reykja. Aðstaðan er glerbúr beint fyrir fram- an sjúkrahúsið, opið í ann- an endann. Búrið er u.þ.b. 3X2 m og eiga allir sem reykja að hafa aðstöðu þar. Tómas Helgason keypti fyrir hönd sjúkra- hússins ágæta plaststóla svo fólk gæti tyllt sér niður við reykingar. Okkur, sem erum háð reykingum og þurfum oft að dveija á sjúkrahúsi, langar að vita hvort við höfum einhvem atkvæðis- rétt samkvæmt mannrétt- indalögum um verndaðan stað sem við megum stunda þessa nautn, sem ríkisstjórnin flytur inn og skammast sín ekkert að halda því áfram, en það er annað mál. Hafa sjúkl- ingar engan atkvæðisrétt? Sjúklingur á geðdeild Gæludýr Kettlingnr FIMM vikna kettlingar fást gefins á gott heimili. Til afhendingar strax vegna veikinda móðurinn- ar. Upplýsingar í síma 652221. Köttur í óskilum ÞESSI fallegi fressköttur er búinn að vera í óskilum í Efra-Breiðholti í u.þ.b. tvo og hálfan mánuð. Þar sem tveir kettir eru fyrir á heimilinu verður þessi að fara. Ef einhver getur hugsað sér að bjarga lífi kisa þá vinsamlega hafí hann samband í síma 75160 eða Kattholt. Tapað/fundið Barnagleraugu fundust LÍTIL bamagleraugu fundust í Fossvogskirkju- garði sl. sunnudag. Eig- andi má hafa samband í síma 681392. Hringur tapaðist SÉRSMÍÐAÐUR gull- hringur með perlu tapaðist sl. laugardagskvöld eða aðfaranótt sunnudags. Hringurinn hefur mikið til- finningalegt gildi fyrir eig- andann og er góðum fund- arlaunum heitið. Finnandi vinsamlega hringi í síma 29311 á milli kl. 13 og 18. Ingibjörg. Myndavél tapaðist á Hótel íslandi EINNOTA Kodac-mynda- vél með flassi tapaðist á Hótel íslandi á kosninga- hátíð Sjálfstæðisflokksins eða í leigubíl þaðan. Finnandi vinsamlega hringi í síma 627908. Farsi SKAK Umsjðn Margcir Pctursson VIÐ lítum nú á lokahnykk- inn í glæsilegri árás Júdit- ar Polgar (2.630) á kóngs- stöðu Úkraínumannsins sterka, Vasílis ívantsjúks (2.700) á Ambfer mótinu í Mónakó. „ J=.q uar koM-a&ur ofbur /2 ólrmum. <x jt&asia, duri, er\ 'eg féhk. ehki. átar-íið af þu Cg varSUO ÖrVdtr)tirgarfuUMr á sutptnn. Við skildum við stöðuna í gær þar sem Júdit átti mát í þremur leikjum: 31. Hf8++! - Kg7 32. Dg8+ og ívantsjúk gafst upp því 32. — Kh6 er auðvitað svar- að með 33. Rf7 mát. Júdit er sérlega skæð í atskákum, þegar hún kemst í sókn. Staðan á Amber mótinu var þessi þegar það var rúmlega hálfnað: 1. Karpov IOV2 v. 2. Anand 8V2 v. 3-4. Kam- sky og Júdit Polgar 8 v. 5-7. ívantsjúk, Piket og Lautier 7 V2 v. 8-9. Kramnik og Shirov 7 v. 10. Nikolic 5V2 v. 11. Ljubojevic 4'A v. 12. Nunn 2V2 v. Tefldar eru bæði blindskákir og atskák- ir á þessu sérkennilega móti. Karpov er áber- andi slakari í blind- skák, hefur þar hlotið 4 v., en 6V2 úr 7 at- skákum. Kramnik hef- ur hins vegar fengið flesta vinninga sína blind- andi, eða fimm talsins, en aðeins tvo í atskák. Víkveiji skrifar... IPÓLITÍSKUM átökum getur ýmislegt gerst og ekki alltaf það sem þeim, sem fyrir utan átökin standa, sýnist sanngjarnt. Þannig fannst Víkveija sem minnihluti sjálfstæðismanna í borgarstjóm Reykjavíkur, væri ekki beinlínis málefnalegur, svo ekki sé sterkar til orða tekið, er hann gagnrýndi narkalega ráðningu Helgu Jóns- dóttur sem borgarritara og lýsti ráðningunni sem enn einum pólit- ískum bitlingi þeirra R-Iista- manna. NÚ er það alls ekki svo að Víkverji hafi einhvem hug á að veija eða styðja pólitískar gjörðir R-listans í Reykjavík, enda ekki í hópi einlægra aðdáenda þeirrar samsuðu. A hinn bóginn getur hinn sami Víkveiji ekki orða bundist, þegar honum finnst óm- aklega vegið að mætum og hæfum starfskrafti, sem hann hefur ein- ungis heyrt hrósað, hvort sem er hér heima, eða í Washington, þar sem Helga Jónsdóttir hefur und- anfarin þijú ár starfað hjá Al- þjóðagjaldeyrisstofnuninni, sem fulltrúi Norðurlandanna í yfir- mannsstöðu. Víkveiji minnist þess þegar hann var á ferð í Washing- ton og hitti allnokkra starfsmenn stofnunarinnar, sem umrædd Helga starfaði hjá, og varð eigin- lega undrandi á því að hafa ekki heyrt heima á íslandi af þeim ár- angri sem hún hafði náð í starfi sínu þar, samkvæmt frásögnum starfsfélaga hennar. Einróma luku þeir lofsorði á hæfileika hennar og störf. EINVÖRÐUNGU vegna ásak- ana í þá veru að hér væri um pólitískan bitling að ræða, rifjuð- ust þessar umsagnir upp fyrir Vík- veija, sem- hann telur sér skylt að koma á framfæri. Það rifjaðist einnig upp, að Helga, sem er lög- fræðingur að mennt, var aðstoðar- maður Steingríms Hermannsson- ar, þegar hann var utanríkisráð- herra, sem sjálfstæðismenn í borg- arstjórn telja henni augljóslega til hnjóðs. Síðan varð þessi sama Helga skrifstofustjóri forsætis- ráðuneytisins og ritari ríkisstjórn- arinnar í forsætisráðherratíð Steingríms. En það var svo Jón Sigurðsson, þá viðskiptaráðherra, nú bankastjóri NFB, og að sjálf- sögðu eðalkrati sem gerði Helgu að aðstoðardeildarstjóra norrænu deildarinnar hjá Alþjóðagjaldeyris- sjóðnum. Erfitt er að leiða rök að því að flokkspólitískar línur hafi ráðið því vali eðalkratans. Miklu fremur eru líkur á að hann hafi getað litið út fyrir flokkspólitískar línur og valið í þetta virðulega embætti, samkvæmt þeim hæfi- leikakröfum sem hann vildi gera til starfsmannsins og komist að þeirri niðurstöðu, að Helga væri þar fremst meðal jafningja. Vík- verji er eindregið þeirrar skoðunar að sjálfstæðismenn í Reykjavík sem aðrir Reykvíkingar geti verið stoltir af því að fá jafnhæfan borg- arritara til starfa í sína þágu og Helgu Jónsdóttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.