Morgunblaðið - 12.04.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 12.04.1995, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ 48 MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995 Stóra sviðið: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: Fim. 20/4 - nokkur sæti laus lau. 22/4 uppselt - sun. 23/4 örfá sæti laus - fös. 28/4 - lau. 29/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. • FAVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Kl. 20.00: Fös. 21/4 næstsíðasta sýning - fim. 27/4 síðasta sýning. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 23/4 kl. 14 næstsíðasta sýn. - sun. 30/4 síðasta sýning. Smíðaverkstæðið: Barnaleikritið • LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Engkvist lau. 22/4 kl. 15.00. • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: Fim. 20/4 uppselt - fös. 21/4 uppselt - lau. 22/4 uppselt - sun. 23/4 uppselt - fim. 27/4 - fös. 28/4 - lau. 29/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 tll 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Lokað verður frá skírdegi til og með öðrum degi páska. Opnað aftur með venjulegum hætti þriðjudaginn 18/4. Græna línan 99 61 60 - greiöslukortaþjónusta. gjg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKf AVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • I/ID BORGUM EKKI - VID BORGUM EKKIeftirDario Fo Frumsýning lau. 22/4 kl. 20 uppselt, sun. 23/4, fim. 27/4, fös. 28/4, sun. 30/4. • DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. 9. sýn. fös. 21/4, bleik kort gilda, mið. 26/4 fáein sæti laus, lau. 29/4. Muniö gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. eftir Verdi Sýning lau. 22. apríl - fös. 28. apríl - sun. 30. apríl. Sýningum fer fækkandi. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýningar hefjast kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf! Opið hús sumardaginn fyrsta kl. 14-18! Kynning á íslensku óperunni - kræsingar í ýmsum myndum - búningar og förðuii fyrir börnin - kór og einsöngvarar bregða á leik. Einsöngstónleikar sunnudaginn 23. april kl. 17.00: Valdine Anderson, sópran og Steinunn Birna Ragnarsdóttir, píanó. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga 4il kl. 20. Simi 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. HUGLEIKUR sýnir í Tjarnarbiói FÁFNISMENN Leikstjóri: Jón St. Kristjánsson. 5. sýn. í kvöld kl. 20.30, 6. sýn. mán. 17/4 kl. 20.30, 7. sýn. mið. 19/4 kl. 20,30, 8. sýn. fös. 21/4 kl. 20.30, 9. sýn. lau. 22/4 kl. 20.30. Miðasalan opnar kl. 19 sýningardaga. Miðasölusími 551-2525, simsvari allan sólarhringinn. LEIKFELAG AKUREYRAR • DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson. Sýn. í kvöld kl. 20.30, skírdag kl. 20.30 nokkur sæti laus, fös. langi miðnæt- ursýn., nokkur sæti laus, lau. 15/4 kl. 20.30 nokkur sæti laus, mið 19/4 kl. 20.30, lau. 22/4 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Sími 24073. ★ ★★★ J.V.J. Dagsljós KatliLcíKhusiðl Vesturgötu 3 I HLADVARPANUM Sögukvöld - í kvöld kl. 21 húsið opnað kl. 20 Hlæðu Magdalena, hlæðu e. Jökul Jakobsson frumsýning mán. 17/4 fös. 21/4, lau. 22/4 Miði m/mat kr. 1.600 Sápa tvö; sex við sama borð mií 19/4, fim. 20/4, fös. 28/4, lau. 29/4 Mi5i m/mat kr. 1.800 Gle&ilega páska! Eldhúsið og barinn ropinn eftir sýningu Kvöldsýningar hefjast kl. 21.00 M0GULEIKHUSI0 við Hlemm ÁSTARSAGA ÚRFJÖLLUNUM Barnuleikrit byggt á sögu Guðrúnar Helgadóttur Laugardaginn 15. apríl kl. 14. Sumardaginn fyrsta kl. 15. Umferðarálfurinn MÓKOLLUR Sumardaginn fyrsta kl. 17. Miðasala í leikhúsinu klukkustund fyrir sýningar. Tekið á móti pöntunum í síma — 562-2669 á öðrum tímum. Stúdentaleikhúsið Hátíðarsal Háskóla islands , Beygluð ást -7. sýn.íkvöldkl. 20.00 lokasýning fim. 13/4. Miðapantanir f síma 14374 (allan sólarhringinn) FÓLK í FRÉTTUM Matarklúbbur „Freisting hreiðrar um si g“ NYLEGA var haldinn hátíðarkvöldverður fyrir fjörutíu manns á Lækjarbrekku af matreiðslu- klúbbnum Freistingu, en það voru níu ungir mat- reiðslumenn sem stóðu að stofnun klúbbsins fyrir ári. „Ástæðan fyrir því að klúbburinn var stofnað- ur er sú að við stefnum að því að ná dýpri þroska í matargerðarlist,“ segir Guðmundur Kr. Ragnars- son, en hann var veislustjóri þetta kvöld. A meðal þess sem var á boðstólum var „ljúft formál“, sem samanstóð af portvínsleginni kjúkl- ingalifur í ijómaosti, „Freisting hreiðrar um sig“, sem var léttsteikt andarbringa með appelsínu-vín- argrett og „aldingarðurinn“, en í honum voru fjór- ar tegundir af berjamús með ferskúm beijum og passion-sósu, skreyttar með sykurslöri. ÚLFAR Finnbjörnsson veitingamaður, Björk Ragnarsdóttir, Jón Páll Haraldsson og Orn Garðarson. ÞÓRHALLUR Guðmundsson, Halldóra Sverrisdóttir og Jakob Magnússon. Morgunblaðið/Halldór VANDVIRKNIN sat í fyrirrúmi þegar eftirréttur á fjórum hæðum var búinn til. Á eftir var boðið kaffi og koníak með „inn- í heiminum í dag. Stefnan er svo að fara utan í broti“, en það voru þijár tegundir af konfekti, born- keppni. Það má segja að með þessu séum við að ar fram á sykurmarmaraplatta og hjúpaðar í kúpul gefa tóninn og sýna hvað í okkur býr,“ segir Guð- úr sykri. Til að komast að konfektinu þurftu veislu- mundur. gestir að bijótast í gegnum kúpulinn. Það var enda mikið lagt í undirbúning fyrir þetta „Við buðum formönnum helstu félaga mat- kvöld og áætlar Guðmundur að kostnaður hafi reiðslugeirans með það fyrir augum að þeir sæju numið um milljón króna, sem fólst meðal annars það starf sem við innum af hendi, en við hittumst í alklæðnaði á starfslið, hönnun á merki félagsins, á tveggja vikna fresti og ræðum matargerðarlist víni, mat og skemmtiatriðum. NICOLAS Cage er genginn í hnapphelduna. Cage og Arquette í hnapphelduna ►NICOLAS Cage og Patricia Arquette giftu sig í kyrrþey í vikunni sem leið. Þetta er fyrsta hjónaband þeirra beggja, en hvort þeirra um sig á þó son frá fyrri samböndum. Leikarahjónin hafa ekki haft sig mikið í frammi með samband sitt til þessa og þannig tekist blessunarlega að halda sig frá umfjöllun slúður- blaða. Priscilla Lane látin LEIKKONAN Prisc- illa Lane lést á þriðju- dag 76 ára að aldri. Þegar hún var fjórtán ára gerðu hún og syst- ir hennar, Rosemary, samning við Fred Waring og danssveit- ina „The Pennsylvan- ians“. Það var með þeim sem hún fékk sitt fyrsta tækifæri í kvikmyndum, þegar hún kom fram með danssveitinni í mynd- inni „Variety Show“ árið 1937. Myndirnar sem tóku við í fram- haldi af því voru ekki af verri end- anum. „Brother Rat“ frá árinu 1938 með Ronald Reagan og Eddie Albert, „The Roaring Twenties" frá árinu 1939 með James Cagney og Humphrey Bogart, „Saboteur" frá árinu 1942 með Robert Cumm- ings og „Arsenic and Old Lace“ frá árinu 1944 þar sem hún lék eiginkonu Cary Grant. Þá lék hún með tveimur af ijórum systrum sínum í röð kvikmynda, þar á meðal Fjórum dætrum frá árinu 1938, Fjór- um eiginkonum frá árinu 1939 og Fjórum mæðrum frá árinu 1940. Það vakti mikla athygli á sínum tíma þegar hún var rekin frá Wamer Bros fyrir að hafna hlutverkum sem henni líkaði ekki. Eftir að hún giftist Joseph A. Howard árið 1948 settist hún í helgan stein og sneri sér að upp- eldi ijögurra barna sinna. Hún kom þó aftur fram í sviðsljósið um skamma hríð þegar hún sá um þættina „The Priscilla Lane Show“ í lok sjötta áratugarins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.