Morgunblaðið - 13.04.1995, Síða 18

Morgunblaðið - 13.04.1995, Síða 18
18 FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1995 IMEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ SI'j'/JjW' ' TILBOÐIN KJÖT & FISKUR OPIÐ: skírdag kl. 10-18 og laugardag kl. 10-18. GILDIR 13.-15. APRÍL Bayonne-skinka, kg 695 kr. Svína hamborgarhryggur, kg 889 kr. Svínalæri, kg 479 kr. Svínahnakki, kg 689 kr. Hreinsuð svið, kg 269 kr. Unghænur, kg 189 kr.i 10-11 BÚÐIRNAR OPIÐ: skírdag kl. 10-23, laugardag kl. mánudag kl. 10-23 QILDIR 13.-18. APRfL. Svínahamborgarhryggur, kg 10-23 og 789 kr. Hangilæri, kg 698 kr. Hangiframpartur, kg 475 kr. Svínakótilettur, kg 898 kr. Kalkún, kg 789 kr. Lambalæri/hryggir í A-flokki, kg 589 kr. Egils malt og appelsín, 61 798 kr. 1 30% afsláttur af öllum páskaeggjum FJARÐARKAUP OPIÐ: laugardag kl. 10-16 GILDIR 16.-22. APRÍL. Coca Cola 6x1 'A (6 á verði 5) 670 kr. Þvol Glitra 242 kr. Cocoa Puffs, 400 g 208 kr. Maraþon extra, 2 kg 626 kr. Lambalæri, kg 538 kr. Skinka, kg 698 kr. Verkuð svið, kg 298 kr. Boltarfrá 158 kr. BÓNUS Sórvara í Holtagörðum OPIÐ: skírdag kl. 12-18 og laugardag kl. . 10-18 T-bolir3saman 499 kr. Dömusokkar 45 kr. Vasadiskó 676 kr. USA-barnabolir, 3 stk. 395 kr. Barnanáttföt 385 kr. Borvél 12 volt 3.997 kr. Verkfærasett, 600 stk. 3.875 kr. Aladdín video spóla, Jafar snýr aftur 1.745 kr. BÓNUS OPIÐ: laugardag kl. 10-16 GILDIR 13.-15. APRÍL Risa Cheerios, 992 g 97 kr. Gular servíettur, 75 stk. 69 kr. Gul kerti löng, 6stk. 87 kr. Bónus súkkulaði hafrakex 69 kr. Bónussúkkulaði Maria 89 kr. Kimssnack, 400 g 295 kr. Kartöflur, 10 kg 34Í9 kr. Pasta skrúfur, 500 g Búrfells hangikjöt, 3 bréf 29 kr. 399 kr. Austurver kornbrauð, 700 g 87 kr. HAGKAUP Skeifunni, Akureyri, Njarðvfk, Kringlunni - matvara OPIÐ: skírdag kl. 12-18 alls staðar nema í Kringlu, laugardag elns og venjulega, og mánudag kl. 12-18 alls staðar nema I Kringlu. QILDIR 13.-15. APRÍL Hagkaups gos — allar gerðir 80RÍ. Hagkaups bleiur — allar stærðir pk. Emmess Daim skafís, 1 I 549 kr. 249 kr. Fersícar kjötv. kindahakk, 1,5 kg pakki 299 kr. Holda kalkúnn, 1 kg 799 kr. Sjófryst ysuflok, 6,8 kg í pakka, 1 kg 249 kr. Dole bananar 69 kr. 11-11 BÚÐIRNAR OPIÐ: skírdag kl. 11-23, laugardag kl. mánudag kl. 11-23. QILDIR 13.-20. APRfL. 11-23 og Lambahamborgarhryggur, kg 698 kr. Svínahamborgarhryggur, kg 898 kr. Hunangskryddlegið lambalæri, kg 698 kr. Hvítlauks kryddlegið iambalæri, kg 698 kr. Rauðkól niðursoðið, 720 g 99 kr. Skafís, 2 l'~ , 398 kr. fskaka, 6 manna 439 kr. PiÍlsbury Best hveiti, 5 Ibs 119 kr. GARÐAKAUP OPID: skírdag kl. 10-19, laugardag kl. 10-21 og mánudag kl. 10-19. QILDIR 13-23. APBÍL Orville örbylgjupopp, 3 í pk. 95 kr. Tudorteígrisjum.éteg. Í39kr. Súpukjöt niðursagað, kg 299 kr. Micro þvottaduft, 1 kg 199 kr. Piasten konfekt, 400 g 195 kr. Hnífasett m/10 stk. 1290 kr. ÞÍIM VERSLUN Plúsmarkaðir Grafarvogi, Grímsbæ og Straumnesi, 10/10 Hraunbæ, Suðurveri og Norðurbrún, Austurver, Breiðholtskjör, Garðakaup, Melabúðin, Hornið Selfossi og Sunnukjör. VIKUTILBOÐ 13. TIL 22. APRÍL Úrbeinað hangilæri, kg 998 kr. Sperglar, heilir, 425 g _ - _J69kr. Borgarnespizza 3 teg. 289 kr. Vogaídýfur, allar bragðtegundir 89 kr. Maarudsnakkm/ostioglauk, 250 g 219kr. Örvilie örbylgjupopp 95 kr. Kókómjólk'4 I 33 kr. Sýrður rjómi 18% . 108 kr. Daim plötur, 3 stk. í pk. 99kr. Ájaxgluggalögurmeðúðara 178kr. EmmessskafísSwissMintYndisauki, 1 I 245 kr. Ice-magic íssósa, 200 g 169 kr. KBBORGARNESI OPIÐ: laugardag kl. 10-13. GILDIR 13.-19. APRÍL Svínakótilettur, kg 898 kr. Knorr Lasagne, 1 pk. 179 kr. Hytop kakómalt, 452 g 169kr. Hytop Örbylgjupopp, 298 g 95 kr. Mildur morgunsafi, 11 79 kr. Cleam hreingernmgalogur, 1250 ml 119 kr. Nopa þvottaduft Color, 1 kg 210 kr. Noþa mýkingarefni, 2 I 99 kr. SKAGAVER HF. AKRANESI OPIÐ: laugardag kl. 10-18. QILDIR 13.-19. APRÍL. Ananasbitar Hy-Top 'h dós 45 kr. Rauðkál,720g " 88 kr. Clubsaltkex 52 kr. Þurrkryddað iambalæri, kg 689 kr. Hi-Ci, 6saman 139kr. Kiwi, kg 109 kr. EplirauðUSA.kg 85kr.i Hunangs melónur, kg 129 kr. Uppskrift vikunnar Gul páskakaka PÁSKAKAKA ársins er með heslihnetubotni og gulu kremi, afar ljuffeng og ein- föld í tilbúningi. Hún er al- gjör hátíðakaka og ekki beint fallin til að hanga á horriminni. En hver gerir það hvort sem er um pásk- ana, meiru skiptir ábyggi- lega hvað borðað er milli hátíða heldur en einmitt á þeim. Hnetukakan er eins og aðrar með svolitlum sykri og þar að auki rjóma í kreminu og eggjarauðum. Og fyrir þá sem vilja vita er hún að rúmum sex tíundu hlutum fita og þrem tíundu kolvetni, með kringum 270 hitaeiningum í hverri sneið, ef miðað er við 10 sneiðar í köku. Þeytt- ur ijómi, sem sumum finnst kannski gott að hafa með, smyr auðvitað ofan á hita- einingarnar, en melóna er annar kostur, engu síðri og miklu léttari. Alltént má bóka að ein lítil páskalit kökusneið geri ekki nema gleðja okkur og hér kemur þá uppskriftin að þeirri hamingju. Botn 100 g heslihnetukjarnar 1,5 dlsykur 3 eggjahvítur Krem 3 eggjarauður 14 1 /2 dl sykur 1 msk kartöflumjöl 50 g smjör 2 dl rjómi 1 tsk vanillusykur Skraut Möndluflögur, ristaðar Aðferð 1. Smyijið form og stráið í það svolitlu brauðraspi. 2. Malið hneturnar og blandið saman við sykurinn. 3. Stífþeytið eggjahvíturnar og bætið þeim í blönduna. 4. Breiðið deigið í formið og bakið við 200 gráður í um það bil 20 mínútur (gæt- ið þess í lokin að deigið þorni ekki). 5. Blandið saman öllu sem fer í kremið, nema vanillusykrinum. 6. Hitið hægt að suðu og hrærið allan tímann. Ef kremið skilur sig má setja örlítið af ísköldu vatni í og þeyta vel. Þegar kremið þykknar er potturinn tekinn af hellunni. 7. Blandið vanillusykrinum í deigið og látið kólna. 8. Ristið möndluflögurnar á pönnu. 9. Smyrjið kreminu yfir hnetukökuna og stráið svolitlu af möndlunum yfir. Hægt að fá vörur frá Argos í búð UPPTÖKUVÉL frá Sony, sem kost- ar tæplega 80 þúsund krónur. B. MAGNÚSSON hf. hefur til sölu hluta af vörum úr Argos-vörulistanum. Þær vörur sem kynntar eru í listanum og ekki eru til í versluninni, þarf að panta og getur tekið eina til tvær vikur að fá þær hingað. Auk þess er fatnaður frá Kays-lista í verslun B. Magnússonar og útsala er þar allt árið. Verslunin er til húsa að Hóls- hrauni 2 í Hafnarfirði. HRINGUR, úr 9 karata gulli með skrautsteinum, kostar um 4.700 krónur. ÞESSI 350 watta BOSCH- borvél kostar tæplega 4.400 kr. ef hún er keypt gegnum Argos-lista. Gerðu það gott með He Tæknival býðurþér hágæða Hewlett-Packard litaprentara, geislaprentara og litaskanna á einstöku verði. Takmarkað magn. Kynntu þér málið. HP DeskJet 520 prentarinn fyrir svarta litinn. Hljóðlátur, sterkurog hraðvirkur. Gæðaútprentun 300x600 dpi I svörtu. Tilboösverö: kr. 29.900 stgr. HP DeskJet 320 litaprentarinn. Hljóðlátur og fyrirferðalítill. Gæðaútprentun 300x600 dpi í svörtu og 300 dpi í lit. Tilboðsverö: HP DeskJet 560C litaprentarinn. Hraðvirkur prentari með gæðaútprentun 300x600 dpi í svörtu og 300 dpi I lit. Tilboösverö: kr. 32.000 stgr. kr. 49.900 stgr. HP DeskJet 1200C litaprentarinn. ðflugur. Hraðvirkur. Gott minni. Hágæðaútprentun 300x600 dpi I svörtu og 300 dpi I lit. Tilboösverö: kr. 105.900 stgr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.