Morgunblaðið - 20.06.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.06.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1995 9 FRETTIR Jöfn og mikil aðsókn í alla framhaldsskóla Mjög þröngt setið á skóla- bekk í haust AÐSÓKN grunnskólanema er jöfn og mikil í alla framhaldsskóla í haust að sögn Karls Kristjánssonar deildar- sérfræðings í framhaldsskóladeild menntamálaráðuneytisins. Hann telur ljóst að mjög þröngt verði setið á skólabekk í haust. Enn eigi þó eftir að koma í ljós hvort tak- ast mun að koma öllum umsækjend- um fyrir í skólunum. „Umsóknarfresturinn er liðinn og ljóst er að það verður mjög þröngt í framhaldsskólum á Reykjavíkursvæð- inu,“ sagði Karl. Hann segir enn ekki ljóst hve margir nemendumir verða. „Þannig eru niðurstöður sam- ræmdu prófanna ekki komnar ennþá en einnig eiga nemendur eftir að stað- festa umsóknir sínar. Það er ekki fyrr en að því loknu að við sjáum hversu erfitt verður að koma nemend- um fyrir,“ sagði hann. „Undanfarin ár hefur yfirleitt verið mjög þröngt í framhaldsskólunum á höfuðborgarsvæðinu. Þannig verður það þangað til Borgarholtsskólinn í Grafarvogi verður tekinn í notkun að hluta haustið 1996. Það ætti að draga úr þrengslunum að þá verða 17 kennslustofur teknar í notkun," sagði Karl Hann sagði að á þessum tíma árs stæði ráðuneytið alltaf uppi með allt- of margar umsóknir nemenda sem útlit væri fyrir að ekki kæmust fyrir í skólunum. Hingað til hefði alltaf ræst úr þessum vanda en hann kvaðst ekki þora að segja fyrir um það hvort vandræðin yrðu meiri í ár en síðustu ár. Aðspurður sagði Karl að skóla- byggingar Borgarholtsskóla yrðu ekki tilbúnar í haust. Hann taldi þó ekki útilokað að setja Borgarholtsskóla af stað í leiguhúsnæði til að byija með. PARTAR Kaplahrauni 11, S. 565 3323 Eigum nýja og notaða boddýhluti í japanska & evrópska bíla. Húdd, bretti, stuðara, grill, hurðir, hlera, skottlok, rúður. Góðir hlutir — gott verð. Kmuun Ókeypis félags- og lögfræ&ileg rá&gjöf /fffjt fyr*r konur. Opiö þriðjudagskvöld kl. 20-22 og fimmtudaga kl. 14-16. Sími 552 1500. Nýjar vörur frá Daniel. D, TESS neðst við Dunhaga sími 562-2230 Opið virka daga kl 9-18, laugardaga kl. 10-14 Sumarútsala Sumarútsalan er hafin Póstsendum kostnaðarlaust. Opið laugardaga kl. 10-16. NYJAR UPPÞVOTTAVELAR FRA ASKO Þær eru svo ótrúlega hljóðlátar - og þvílíkur árangur! FALIEGRI « FLjÓTARI » HljÓÐlÁTARI « ÖRUGGARI * SPARNEYTNARI » ÓDÝRARI m ASKO flokks /?onix Sænskar og sérstakar frá hátúni6a reykjavík sími5524420 Nýtt útbob ríkissjóbs mibvikudaginn 21. júni % ECU-tengd spariskírteini ríkissjóðs 1. fl. D 1995, 5 ár. Útgáfudagur: 1. febrúar 1995 Lánstími: 5 ár Gjalddagi: 10. febrúar 2000 Grunngengi ECU: Kr. 83,56 Nafnvextir: 8,00% fastir Einingar bréfa: 5.000, 10.000, 50.000, 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Skráö á Veröbréfa- þingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs 1. fl. D 1995, 5 og 10 ár. Útgáfudagur: 1. febrúar 1995 Lánstími: 5 ár og 10 ár Gjalddagi: 5 ár: 10. febrúar 2000 10 ár: 10. apríl 2005 Grunnvísitala: 3396 Nafnvextir: 4,50% fastir Einingar bréfa: 5.000, 10.000, 50.000, 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Skráð á Verðbréfa- þingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Spariskírteinin verða seld með tilboðsfyrirkomulagi. Aðilum að Verðbréfaþingi Islands, sem eru verbbréfafyrirtæki, bankar, sparisjóöir og Þjónustumiðstöö ríkisverðbréfa, gefst einum kostur á að gera tilboð í skírteinin samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu. Aðrir sem óska eftir að gera tilboð í ofangreind spariskírteini eru hvattir til aö hafa samband við framangreinda aðila, sem munu annast tilboðsgerð fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Öll tilboð í spariskírteini þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14.00 miðvikudaginn 21. júní. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. FORMICA HARÐPLAST Formica haröplastiö er ekki aöeins slitsterkt og auövelt í meöhöndlun, heldur áferöarfallegt. Fœst í hundruöum lita og munstra. Einföld og ódýr lausn ÁRVÍK ÁRMÚU 1 • REYKJAVÍK • SÍMI 568 7222 • MYNDRITI 568 7295 Bílar - innflutningur Nvir bílar Afgreiðslutími Grand Cherokee Límited Orvis aðeins 2-4 vikur ef bíllinn ^massm er ekki til á Pickup Nýi Blazerinn LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070. Getum lánað allt að 80% af kaupverði. Suzuki-jeppar EV BILAUMBOÐ Egill Vilhjálmsson hf.Smiðjuvegi 4 - Kópavogi - simi 55-77-200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.