Morgunblaðið - 20.06.1995, Side 9

Morgunblaðið - 20.06.1995, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1995 9 FRETTIR Jöfn og mikil aðsókn í alla framhaldsskóla Mjög þröngt setið á skóla- bekk í haust AÐSÓKN grunnskólanema er jöfn og mikil í alla framhaldsskóla í haust að sögn Karls Kristjánssonar deildar- sérfræðings í framhaldsskóladeild menntamálaráðuneytisins. Hann telur ljóst að mjög þröngt verði setið á skólabekk í haust. Enn eigi þó eftir að koma í ljós hvort tak- ast mun að koma öllum umsækjend- um fyrir í skólunum. „Umsóknarfresturinn er liðinn og ljóst er að það verður mjög þröngt í framhaldsskólum á Reykjavíkursvæð- inu,“ sagði Karl. Hann segir enn ekki ljóst hve margir nemendumir verða. „Þannig eru niðurstöður sam- ræmdu prófanna ekki komnar ennþá en einnig eiga nemendur eftir að stað- festa umsóknir sínar. Það er ekki fyrr en að því loknu að við sjáum hversu erfitt verður að koma nemend- um fyrir,“ sagði hann. „Undanfarin ár hefur yfirleitt verið mjög þröngt í framhaldsskólunum á höfuðborgarsvæðinu. Þannig verður það þangað til Borgarholtsskólinn í Grafarvogi verður tekinn í notkun að hluta haustið 1996. Það ætti að draga úr þrengslunum að þá verða 17 kennslustofur teknar í notkun," sagði Karl Hann sagði að á þessum tíma árs stæði ráðuneytið alltaf uppi með allt- of margar umsóknir nemenda sem útlit væri fyrir að ekki kæmust fyrir í skólunum. Hingað til hefði alltaf ræst úr þessum vanda en hann kvaðst ekki þora að segja fyrir um það hvort vandræðin yrðu meiri í ár en síðustu ár. Aðspurður sagði Karl að skóla- byggingar Borgarholtsskóla yrðu ekki tilbúnar í haust. Hann taldi þó ekki útilokað að setja Borgarholtsskóla af stað í leiguhúsnæði til að byija með. PARTAR Kaplahrauni 11, S. 565 3323 Eigum nýja og notaða boddýhluti í japanska & evrópska bíla. Húdd, bretti, stuðara, grill, hurðir, hlera, skottlok, rúður. Góðir hlutir — gott verð. Kmuun Ókeypis félags- og lögfræ&ileg rá&gjöf /fffjt fyr*r konur. Opiö þriðjudagskvöld kl. 20-22 og fimmtudaga kl. 14-16. Sími 552 1500. Nýjar vörur frá Daniel. D, TESS neðst við Dunhaga sími 562-2230 Opið virka daga kl 9-18, laugardaga kl. 10-14 Sumarútsala Sumarútsalan er hafin Póstsendum kostnaðarlaust. Opið laugardaga kl. 10-16. NYJAR UPPÞVOTTAVELAR FRA ASKO Þær eru svo ótrúlega hljóðlátar - og þvílíkur árangur! FALIEGRI « FLjÓTARI » HljÓÐlÁTARI « ÖRUGGARI * SPARNEYTNARI » ÓDÝRARI m ASKO flokks /?onix Sænskar og sérstakar frá hátúni6a reykjavík sími5524420 Nýtt útbob ríkissjóbs mibvikudaginn 21. júni % ECU-tengd spariskírteini ríkissjóðs 1. fl. D 1995, 5 ár. Útgáfudagur: 1. febrúar 1995 Lánstími: 5 ár Gjalddagi: 10. febrúar 2000 Grunngengi ECU: Kr. 83,56 Nafnvextir: 8,00% fastir Einingar bréfa: 5.000, 10.000, 50.000, 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Skráö á Veröbréfa- þingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs 1. fl. D 1995, 5 og 10 ár. Útgáfudagur: 1. febrúar 1995 Lánstími: 5 ár og 10 ár Gjalddagi: 5 ár: 10. febrúar 2000 10 ár: 10. apríl 2005 Grunnvísitala: 3396 Nafnvextir: 4,50% fastir Einingar bréfa: 5.000, 10.000, 50.000, 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Skráð á Verðbréfa- þingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Spariskírteinin verða seld með tilboðsfyrirkomulagi. Aðilum að Verðbréfaþingi Islands, sem eru verbbréfafyrirtæki, bankar, sparisjóöir og Þjónustumiðstöö ríkisverðbréfa, gefst einum kostur á að gera tilboð í skírteinin samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu. Aðrir sem óska eftir að gera tilboð í ofangreind spariskírteini eru hvattir til aö hafa samband við framangreinda aðila, sem munu annast tilboðsgerð fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Öll tilboð í spariskírteini þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14.00 miðvikudaginn 21. júní. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. FORMICA HARÐPLAST Formica haröplastiö er ekki aöeins slitsterkt og auövelt í meöhöndlun, heldur áferöarfallegt. Fœst í hundruöum lita og munstra. Einföld og ódýr lausn ÁRVÍK ÁRMÚU 1 • REYKJAVÍK • SÍMI 568 7222 • MYNDRITI 568 7295 Bílar - innflutningur Nvir bílar Afgreiðslutími Grand Cherokee Límited Orvis aðeins 2-4 vikur ef bíllinn ^massm er ekki til á Pickup Nýi Blazerinn LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070. Getum lánað allt að 80% af kaupverði. Suzuki-jeppar EV BILAUMBOÐ Egill Vilhjálmsson hf.Smiðjuvegi 4 - Kópavogi - simi 55-77-200

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.