Morgunblaðið - 20.06.1995, Síða 58

Morgunblaðið - 20.06.1995, Síða 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ VINDAR FORTIÐAR ★★★★★ „Besti breski tryllirinn í mörg ár...fyrsta ómissandi mynd ársinsl Caroljne Westbrook,JMPIRE v. (SHALLOW GRAVE) Þrír vinir auglýsa eftir herberg- isfélga og sjá ekki eftir valinu. En þegar sá fjórði finnst dauður í herbergi sínu og þríeykið stendur uppi með tösku fulla af peningum fara taugarnar að bila... Aðalhlutverk: Kerry Fox, Christopher Eccleston, Ewan McGregor, Keith Allen. Leikstjóri: Danny Boyle. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Kvikmyndagetraun. Verðlaun: Bíómiðar. Verð 39.90 mínútan. Sími 904 1065. ★ ★★ DV ★★★ RÚV ★★★ Morgunp. Sýnd í HÁSKÓLABÍÓI Sýnd kl. 6.50 í sal A B.i. 12. BRAD PITT ANTHONY HOPKINS ik'k'k I. Mbl. ES3 of tfe FALL Sýnd kl. 4.45 og 11.15. B.i. 16. Aðalhlutverk: Winona Ryder, Susan Sarandon, Kristen Dunst, Samantha Mathis, Trini Alvarado og Claire Danes. Myndin var tilnefnd til þrennra Óskarsverðlauna. Sýnd kl. 6.55 og 9. ★ ★★'/, S. V. Mbl. ★ ★★★ Har. J. Alþbl. ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2. ★★★h.K. DV. „Illkvittin tryllir frá Bretlandi með hrollvekjandi áhrif.Draugalegt sambland samansafnaðs hryllings og . ^ ' illgjarnrar . _ kímnigáfu." Jeff Craig, SIXTY SECOND II PREVIEW •*. V 'm' m1KÍ V er smá mórl a ’míí „Pulp Fiction- áhugamenn, takið eftir! Hér er mynd fyrir ykkur. Fyndnir skúrkar, ofbeldi, Ijótt orðbragð, kyn- líf og kol- svartur húmor". Jack Mathews, NEWSDAY vma? • • ^TJORNII í GRUNNRI GRÖF í LITLAR KONUR Taktu mjólkina ábeinið! Rannsóknir sýna að með nægri mjólkurcLrykkju á unglingsárum er hægt að vinna gegn hættunni á beinþynningu * . 1 jUírifgiiw' ...blabib - kjarni málsins! INGÓLFUR G. Ingólfsson lekt- or við Kennaraháskólann. Johann Hop- stad kennir forna iðn SÍÐASTLIÐINN þriðjudag stóðu Kennaraháskóli Islands og Smíða- kennarafélagið fyrir námskeiði í sveipöskjugerð. Syeipöskjur voru til á hveiju heimili á íslandi fram und- ir síðustu aldamót og voru gjarnan notaðar undir saumadót. Hefðina sóttu íslendingar til Noregs, en hún dó út upp úr aldamótum, þegar blikkdósir komu til sögunnar. Sveip- öskjunum var þá hent í stórum stíl, en núna kom Norðmaðurinn Johann Hopstad til landsins í þeim.tilgangi að kenna íslendingum þessa fomu iðn. 9 smíðakennarar sóttu nám- skeiðið, og er ætlunin að þeir miðli þekkingu sinni til annarra smíða- kennara í grunnskólum landsins. Morgunblaðið/Jón Svavarsson JOHANN Hopstad heldur hér á fullbúinni öskju og annarri í smíðum, en þessar öskjur smíðuðu biðlar handa heitmeyjum sínum. Ef þær þáðu öskjurnar táknaði það trúlofun. FIMMTUDAG OG FÖSTUDAG í ÞESSARI VIKU, 22. - 23. JÚNÍ Barna og g unglingabásar I . IPantana I síminn er Básinn er á kr. 1800,- 1562 50 30 Markaðstorgið er opið fimmtudag og föstudag kl. 12-18, iaugardag kl. 10-1 ó og sunnudag kl. 11-17. KOLAPORTIÐ Nýtt í kvikmyndahúsunum SAMUEL L. Jackson leikur annað aðalhlutverkið í myndinni ásamt Bruce Willis og sjást þeir hér í hlutverkum sínum. Sambíóin frumsýna nýj- ustu mynd Bruce Willis BÍÓHÖLLIN og Bíóborgin hafa tekið til sýninga spennumyndina „Die Hard With A Vengeance" méð Bruce 6 nema... ber ávöxt • Námudebetkort, ekkert árgjald i • Skipulagsbók • NÁMU-reikningslán • NÁMU-styrkir • Einkaklúbburinn: Ókeypis aóild • Internettenging: Ekkert stofngja og afsláttur af mótaldi frá EJS • Gjaldeyriskaup án þóknunar • Fjármálaráðgjöf * LÍN-þjónusta NAMAN . N ámsmannaþjónusta Landsbanka íslands 3 ár Willis í aðalhlutverki. Á strætum New York borgar hefur lögreglumað- urinn John McClane (Bruce Willis) séð margt sem flestir vildu vera án. Hann er öðrum snjallari í að þefa uppi vandræði hverskonar og ekki er óalgengt að kappinn fái blóðnasir og einhverjar skrámur í eltingarleik sínum við misindismenn þessa heim. En ólíkt fyrri myndunum tveimur, þar sem McClane var ávallt réttur maður á röngum stað, leitar hættan hann nú uppi og betra væri fyrir okkar mann að vera snöggur í snún- ingum og snar að átta sig. Snillingurinn Simon, sem leikinn er af Jeremy Irons, er óvinurinn að þessu sinni og nú er það persónu- legt. Og ef ekki verður farið að kröf- um hans er sjálf New York borg í hættu. Myndin er frumsýnd í dag og á miðvikudag verður hún frum- sýnd í Borgarbíói, Akureyri. Með sýningu myndarinnar markast upp- hafið að sumarhátíð Sambíóanna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.