Morgunblaðið - 20.06.1995, Síða 63

Morgunblaðið - 20.06.1995, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1995 63 DAGBÓK VEÐUR Mánudag: Vindur snýst líklega til suð-austan áttar með rigningu sunnan- og vestanlands. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svar- sími veðurfregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 7 alskýjað Glasgow 17 skýjaí Reykjavík 10 skúrir Hamborg 19 skýjað Bergen 13 hálfskýjað London 23 léttskýjað Helsinki 16 léttskýjað Los Angeles 14 helðskírt Kaupmannahöfn 17 sl /jað Lúxemborg 20 skýjað Narssarssuaq 5 hálfskýjað Madríd 32 léttskýjað Nuuk 4 þoka Malaga vantar Ósló 19 skýjað Mallorca 28 léttskýjað Stokkhólmur 13 skúrir Montreal 25 helðskírt Þórshöfn 8 súld NewYork 26 léttskýjað Algarve 22 léttskýjað Orlando 21 þokumóða Amsterdam 19 léttskýjað París 23 léttskýjað Barcelona 25 mlstur Madelra 24 skýjað Berlín 19 iéttskýjað Róm 23 léttskýjað Chlcago 24 hálfskýjað Vín 22 skýjað Feneyjar 26 þokumóða Washington 22 lóttskýjað Frankfurt 21 skýjað Winnipeg 21 léttskýjað 20. JÚNÍ FJara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl ísuðri REYKJAVÍK 6.07 0,8 12.26 3,1 18.34 1,1 2.56 13.28 23.59 7.42 ÍSAFJÖRÐUR 1.52 1,8 8.19 0,4 14.34 1.6 20.43 0,6 13.34 7.48 SIGLUFJÖRÐUR 4.07 1,1 10.22 16.55 1,0 22.52 0,3 13.16 7.30 DJÚPIVOGUR 3.02 0,6 9.14 1.7 15.31 0,6 21.52 1.7 2.19 12.58 23.38 7.12 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Moraunblaðið/Siómælinaar Islandsl Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning y Skúrir Slydda y1 Slydduél Snjókoma \J Él ‘J Heimild: Veðurstofa íslands Sunnan,2 vindstig. 10° Hitastig Vindonnsymrvind- ___ stefnu og fjöðrin sss Þoka vlndstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. » Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 400 km suður af Hornafirði er 985 mb. lægð á leið norðaustur, en minnkandi 990 mb. lægð á sunnanverðu Grænlandshafi. Spá: Norðaustan goia eða kaldi á landinu. Léttskýjað sunnanlands og vestan, rigning fram eftir degi norðaustanlands, en styttir upp í kvöld. Hiti 5-15 stig, hlýjast sunnanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Miðvikudag: Bjartviðri norðan- og austanlands en fer að rigna síðdegis suðvestanlands. Fimmtudag: Suðlæg átt og rigning um mest allt land. Um helgina verður suðvestlæg átt og létt- skýjað norðan- og austanlands en skýjað og dálítil væta suðvestan- og vestanlands á laug- ardag en léttir til víðast hvar á sunnudag. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin suður af Hornafirði hreyfist norðaustur og grynnist smám saman. Vaxandi hæðarhryggur á Grænlandshafi þokast austur. Spá kl. 12.00 í H Hæð L Lægð Yfirllt á hádegi í ptotgimMtoMfr Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 haugur, 4 innafbrots, 7 missa marks, 8 vagga, 9 fUót að læra, 11 mjög, 13 röska, 14 lýkur, 15 ástand, 17 gáleysi, 20 ránfugl, 22 tölum, 23 fróð, 24 bunustokkur, 25 bik. 1 hlykkur, 2 skilja eftir, 3 straumkastið, 4 ytra snið, 5 lestaropið, 6 valda tjóni, 10 flanaðir, 12 rándýr, 13 afgirt hólf, 15 dimmir, 16 dauðyflið, 18 næða, 19 áma, 20 brauka, 21 slæint. LAUSN SÍÐUSTU KRQSSGÁTU Lárétt:- 1 ósnjallur, 8 skatt, 9 gengi, 10 agn, 11 aftur, 13 torga, 15 katta, 18 ámæli, 21 nöf, 22 ær- leg, 23 aftra, 24 rifrildið. Lóðrétt:- 2 slakt, 3 Jótar, 4 lygnt, 5 Unnur, 6 assa, 7 eira, 12 urt, 14 orm, 15 klær, 18 taldi, 17 angar, 18 áfall, 19 æstri, 20 iðan. í dag er þriðjudagur 20. júní, 171. dagur ársins 1995. Sólmán- uður byijar. Orð dagsins er: Honum bera allir spámennirnir vitni, að sérhver, sem á hann trúir, fái fyrir hans nafn fyrir- gefningu syndanna. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærdag fór Kyndill. Sléttanes fór í gær- kvöld. Reykjafoss kem- ur í dag. Nordvang kom í Gufunes í gærkvöld. Fjodor Dostoevskiy er væntanlegur í dag og fer samdægurs. Enska far- þegaskipið Oriana er væntanlegt í dag og fer samdægurs. Olíuskipið Rasmine Mærsk kemur í dag. Herskipið Aconit er væntanlegt í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Togarinn Atlantic King kom í fyirakvöld til löndunar. Óskar Hall- dórsson fór á veiðar í gær. í dag er væntan- legt hollenska olíuflutn- ingaskipið Stella Poll- ux. Rússneski togarinn Alksmyme fer í dag. Fréttir Viðey. í dag verður gönguferð á norður- strönd Viðeyjar. Báts- ferð verður úr Sunda- höfn kl. 20.30. Ferðin tekur um hálfan annan tíma. Rétt er að vera vel búinn til fótanna. Brúðubíllinn. Sýningar verða í dag í Hlaðhömr- um kl. 10 og á Malarási kl. 14. Mannamót Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Dagsferð til Stykkishólms laugar- daginn 24. júnf. Sigling um Breiðafjarðareyjar. Uppl. og þátttaka til- kynnist í síma 555-0176 hjá Kristínu og 555-1252 hjá Gunnari. Áhugafólk um spila- vist. Spilavist verður haldin í Húnabúð kl. 8.30 miðvikudaginn 21. júnf. Allir velkomnir. Félagsstarf aldraðra, Gerðubergi. Á morgun, miðvikudag, verður far- ið til Arbæjarkirkju. Samvera frá kl. 14-16. Hugleiðing: Ragnheiður Sverrisdóttir. Kaffiveit- (Post. 10, 43.) ingar. Lagt af stað kl. 13.30. Uppl. og skrán- ing í síma 557-9020. Vitatorg. Leikfimi kl. 10. Golfkennsla (pútt) kl. 11. Félagsvist kl. 14. Kaffiveitingar frá 15-15.30. Bólstaðahlfð 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Kaffiveitingar og verð- laun. Bridsdeild FEB, Kópa- vogi. Spilaður verður tvímenningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Félag eldri borgara í Reykjavík. Þriðjudags- hópurinn kemur saman í Risinu kl. 20 í kvöld. Sigvaldi velur lög og stjómar. Opið öllu eldra fólki. Félagið Börnin og við. Foreldrar hittast ásamt bömum sínum á gæslu- vellinum við Heiðarból, Keflavík, í dag kl. 14-16. Grillað í Gjábakka. Þriðjudagsgangan fer kl. 14 frá Gjábakka. Föstudaginn 23. júní bijótum við hefðina í Gjábakka og grillum í hádeginu fyrir sunnan húsið. Maturinn kostar 500 kr. Þennan dag verður því ekki hefð- bundinn hádegismatur heldur snæddur grillað- ur fiskur, kjöt og pylsur með viðeigandi meðlæti. Sumarlegur eftirréttur og kaffi. Það þarf að skrá sig í matinn í síð- asta lagi miðvikudaginn 21. júni. Þennan sama dag verður „boccia-sett“ vígt í Gjábakka. Fagað- ili veitir faglega ráðgjöf við að leika þessa vin- sælu íþrótt. Uppl. og bókanir í síma 554-3400. Allir eldri borgarar í Kópavogi og gestir þeirra velkomnir. Hið íslenska náttúru- fræðifélag efnir til sól- stöðuferðar á Snæfells- nes helgina 24.-25. júní nk. Skráning í ferðiita er á skrifstofu HÍN á Hlemmi 3, 2.h.t.h., sími 562-4757. Ferðin er öll- um opin, utan félags sem innan. Hj ál p ræ ð i s h e ri n n. Flóamarkaðsbúð Hjálp- ræðishersins, Garða- stræti 6, er með útsölu þessa viku. Opið þriðju- dag, fimmtudag og föstudag kl. 13-18. All- an júlímánuð verður að- eins opið þriðjud. Bg föstud. Ekki verður tek- ið á móti fötum fyrr en í ágúst. Kirkjustarf Dómkirkjan. Mömmu- morgunn í safnaðar- heimilinu Lækjargötu 14a kl. 10-12. Hallgrímskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Kvöldbænir kl. 18. Vesper. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Kópavogskirkja. Mömmumorgunn í dag kl. 10-12 í safnaðar- heimilinu Borgum. Hafnarfjarðarkirkja. TTT-starf 10-12 ára í dag kl. 18 í Vonarhöfn í Strandbergi. Æsku- lýðsfundur á sama stað kl. 20. Keflavíkurkirkj a. Bænastund í kirkjunni kl. 17.30 fimmtudag. Kirkjan opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16-18 þar sem fólk get- ur átt kyrrðarstund og tendrað kertaljós. Borgarneskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. Hjallakirkja, Kópa- vogi. Sumarferð Hjalla- safnaðar verður 26. júní. Farið verður að Odda á Rangárvöllum og um Fljótshlíðina. Nánari uppl. í símum 564-3682 og 564-2093. Landakirkja, Vest- mannaeyjum. Bæna- samvera í heimahúsi kl. 20.30. Staðarval er breytilegt. Upplýsingar á skrifstofu. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL(a)CENTRUM.lS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. SAFNKASSA BYLTING TMIÍ2' ■ rar I um OQ TILBOÐSVERÐ 165 Itr. Kr. 6.300.-stgr. 420 Itr. Kr. 9.900.-stgr. tVOTO sem hit^— Afar hátt f _ að lffrænn úrgangur rotnar flji vel. NEUDORF kassarnir eru vandaðir og þægilegir í samsetningu. Tvær stærðir fáanlegar. NEUDORF í Þýskalandi framleiðir einnig efnið “Radivit". Það inniheldur lífræna gerla sem flýta rotnun lífræns úrgangs til muna. VETRARSÓL Hamraborg 1-3, Kópavogi. S. 5641864

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.