Morgunblaðið - 20.07.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 20.07.1995, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR' 20. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ T Sjónvarpið 17.30 ► Fréttaskeyti 17.35 ► Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. (189) 18.20 Þ-Táknmálsfréttir 18.30 nin||JICC||| ►Ævintýri Tinna DAnnflLrill Vindlar Faraós - Fyrri hluti (Les aventures de Tintin) Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, og hund- inn hans, Tobba, sem rata í æsispenn- andi ævintýri um víða veröld. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Felix Bergsson og Þorsteinn Bach- mann. Áður á dagskrá í mars 1993. (6:39) 19.00 ►Ferðaleiðir Stórborgir - Jóhann- esarborg (SuperCities) Myndaflokk- ur um mannlíf, byggingarlist og sögu nokkurra stórborga. Þýðandi: Gylfl Pálsson. (11:13) 19.30 ►Hafgúan (Ocean Girl II) Ástralsk- ur ævintýramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Þorsteinn Þór- hallsson. (9:13) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hlCTT|p ►Hvíta tjaldið Þáttur rlLl IIA um nýjar kvikmyndir í bíóhúsum Reykjavíkur. Umsjón: Val- gerður Matthíasdóttir. 21.00 ►Veiðihornið Pálmi Gunnarsson greinir frá veiði í vötnum og ám vítt og breitt um landið. Með fylgja fróð- leiksmolar um rannsóknir á flski- stofnum, mannlífsmyndir af árbökk- unum og ýmislegt annað sem tengist veiðimennskunni. (5:10) 21.10 ►Vinur krónprinsins (Beau Brummel) Bresk bíómynd frá 1954 um einn umdeildasta glaumgosa 18. aldarinnar á Bretlandseyjum. Leik- stjóri er Curtis Bemhardt og aðal- hlutverk leika Stewart Granger, Elizabeth Taylor, Peter Ustinov og Robert Morley. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok ÚTVARP/SJÓNVARP Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Regnbogatjörn 17.50 ►Lísa í Undralandi 18.20 ►Merlin (Merlin of the Crystal Cave) (6:6) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Systurnar (Sisters) Við tökum upp þráðinn þar sem frá var horfið í þess- um myndaflokki um systumar ijórar. Teddy er sannfærð um að dagar hennar sem tískuhönnuðar séu taldir og Georgie -hefur miklar áhyggjur af hatrammri forræðisdeildu Frankieár og Mitch. Alex ætlar að taka þátt í góðgerðarmaraþoni. (1:22) 21.05 ►Seinfeld (9:22) 21.35 KVIKMYNDIR-™ - um áfram að fylgjast með úrslitabar- áttu góðs og ills í þessari mögnuðu framhaldsmynd sem gerð er eftir metsölubók Stephens King. Banvæn veirusótt hefur þurrkað út bróður- part mannkyns en þeir sem eftir lifa em bitbein tveggja andstæðra afla. Þeir sem myrkrahöfðinginn hefur ekki náð á sitt vald leita að blökku- konunni Abigaii og fylgismönnum hennar sem stefna að endurreisn heimsbyggðarinnar. Aðrir gefa sig hinu illa á vald og fylgja Randall Flagg sem boðar algjöra tortímingu og hefur hreiðrað um sig í Las Veg- as. Fjórði og síðasti hlutinn verður sýndur næstkomandi fimmtudags- kvöld. 1993. Bönnuð börnum. Valgerður Matthíasdóttir talar við Richard E. Grant. Hvíta tjaldið Einnig verður sýnt úr næsta þætti, 3. ág- úst, þar sem Valgerður tek- ur einkaviðtal við Meg Ryan vegna myndarinnar French Kiss SJÓNVARPIÐ kl. 20.35 Kvik- myndaþátturinn Hvíta tjaldið er á dagskrá Sjónvarps í kvöld en í þættinum að þessu sinni eru sýnd einkaviðtöl við breska leikarann Richard E. Grant og leikstjórann Tim Sullivan vegna frumsýningar myndarinnar Jack and Sarah í Há- skólabíói. En Valgerður Matthías- dóttir tók skemmtilegt viðtal við leikarann og leikstjórann í Lundún- um. Einnig verður gefið forskot á sæluna í þættinum 3. ágúst þegar sýnt verður einkaviðtal við leikkon- una Meg Ryan og leikstjórann Lawrence Kazdan vegna mynd^r- innar French Kiss með Ryan og Kevin Kline. 23.10 ►Fótbolti á fimmtudegi 23.35 ►Hvískur (Whispers in the Dark) Erótísk spennumynd um sálfræðing sem hefur kynferðislegar draumfarir eftir að einn sjúklinga hennar segir henni frá elskhuga sínum. Hún leitar hjálpar hjá samstarfsmanni sínum og í sameiningu leita þau skýringa í fortíð hennar. Aðalhlutverk: Anna- bella Sciorra, Jill Clayburgh og Alan Alda. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 1.15 ►Bonnie & Clyde (Bonnie & Clyde: The True Story) Bonnie Parker átti framtíðina fyrir sér en líf hennar gjörbreyttist þegar eiginmaður henn- ar yfirgaf hana og hún kynntist myndarlegum bófa að nafni Clyde Barrow. Hér erfjallað um uppruna skötuhjúanna alræmdu, ástir þeirra og samband við foreldra sína. Aðal- hlutverk: Tracey Needham, Dana Ashbrook og Doug Savant. Leik- stjóri: Gary Hoffman. 1992. Strang- lega bönnuð börnum. 2.45 ►Dagskrárlok Sendibréf úr Selinu Sendibréf úr Selinu eru uppgjör nútímakonu sem liggur margt á hjarta og segir frá Iffi sínu og annarra af hjartans lyst og án ábyrgðar RÁS 1 kl. 14.30 Hvernig er lífið heima? Hvernig er líf þitt nú? Is- lensk kona sem hefur búið erlendis í tvo áratugi spyr vinkonu sína þess- ara spurninga Sendibréf úr Selinu eru svar vinkonunnar. Þau eru safn frásagna, hugleiðinga og útúrdúra. Sendibréf úr Selinu eru uppgjör nútímakonu sem liggur margt á hjarta og segir frá lífi sínu og ann- arra af hjartans lyst og án ábyrgð- ar. Þau eru alvarlegs eðlis en oft er slegið á léttari strengi. Hlutst- endum Rásar 1 er boðið að kíkja í þessi bréf á fimmtudögum klukkan 14.30. Umsjón með þáttunum hefur Kristín Hafsteinsdóttir og eru þeir endurteknir á þriðjudagskvöldum klukkan 21.30. _ f ’lríumfih INTE R NATIQNAL Sundfbt í úrvaíí á alla fjölskylduna. Fást í öllum helstu sportvöruverslunum um allt land. I I I i I VELORF FYR I R, VANDLATA TANAKA 422 vélorf fyrir bæjarfélög- og verktaka 2,3 hö kr. 41.610 stgr. TANAKA 355 vélorf fyrir sumarbústaöi 2,0 hö. kr 39.710 stgr. TANAKA 4000 vélorf fyrir heimili og sumar- bústaöi 0,8 hö. kr. 17.955 stgr. TANAKA 2800 heimilisvélorf 0,9 hö. kr. 16.055 stgr. dik\, VETRARSOL Hamraborg 1-3, norðanmegin Kópavogi. 564 18 64 Blab allra landsmanna! JKmpnUiáiíY - kjarni malsins! UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Kristinn Jens Sigur- þórsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Leifur Þórar- insson. 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Daglegt mál Haraldur Bessason flytur þáttinn. 8.00 Fréttir 8.10 Að utan 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Tiðindi úr menningarlífinu 8.55 Fréttir á ensku 9.03 Laufskáiinn. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 9.38 Segðu mér sögu: Rasmus fer á flakk. Viðar H. Eiríksson les (31). 9.50 Morgunleikfimi með Hail- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir 10.15 Árdegistónar - Tilbrigði um rokókðstef eftir Pjotr Tsjaikofskíj. Mstislav Rostropovitsj ieikur með Fíl- harmóníu8veitinni í Beriín; Her- bert von Karajan stjómar. - Frá dögum Holbergs, svita eftir Edvard Grieg. Edda Erlends- dóttir leikur á píanó. 11.03 Samfélagið í nærmynd Um- sjón: Þröstur Haraldsson og Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 12.01 Að utan 12.45 Veðurfregnir 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegistónleikar - Tónlist úr söngleiknum South Pacific eftir Rodgers og Ham- merstein. Kiri Te Kanawa, José Carreras, Sarah Vaughan og fleiri syngja með Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna; Jonathan Tunick stjórnar. 14.03 Útvarpssagan, Á brattann Jóhannes Helgi rekur minningar Agnars Kofoed-Hansens. Þor- steinn Helgason les (8) 14.30 Sendibréf úr Selinu Líf og hlutskipti nútímakonu eins og hún lýsir því í bréfum til vin- kvenna erlendis. Umsjón: Krist- in Hafsteinsdóttir. 15.03 Tónstiginn Umsjón: Leifur Þórarinsson. 15.53 Dagbók 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1 Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Tónlist á síðdegi Verk efti.r Alexander Borodin. - Á sléttum Mið-Asíu, sinfónískt ijóð. Sinfóníuhljómsveit Tóniist- arháskólans í Moskvu leikur; Évgeníj Svetlanov stjórnar. - Sinónía númer 1 í Es-dúr. Ftl- harmóníusveitin í Rotterdam leikur; Valery Gergiev stjórnar. 17.52 Daglegt mál Haraldur Bessason flytur þáttinn. 18.03 Djass á spássiunni Umsjón: Gunnar Gunnarsson. 18.30 Allrahanda Duke Ellington, Stephane Grappelli, Svend As- mussen og fleiri spila lög eftir Ellington og Billy Strayhorn 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna end- urfiutt . Barnalög. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins Frá tónleikum á Músikmóti í Varsjá. Á efnisskrá: - Canzona fyrir hljómsveit eftir Tadeusz Baird. - Píanókonsert eftir Andrzej Panufnik. - Trigonalia fyrir harmónikku, gít- ar, slagverk og kammersveit eftir Zbigniew Bargielski. - Nóveletta fyrir hljómsveit eftir Witold Lutoslavskíj. Ewa Poblocka leikur á pianó með Pólsku útvarpshljómsveitinni; Wojciech Michniewskíj stjórnar. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 21.30 Lesið í landið neðra 4. þátt- ur. Patrick White, ástralskur nóbelsverðlaunahafí í bók- menntum. Umsjón: Rúnar Helgi Vignisson. 22.10 Veðurfregnir Orð kvöldsins: Þorvaldur Halldórsson flytur. 22.30 Kvöldsagan: Alexts Sorbas pftir Níkos Kasantsakís. Þorgeir Þorgeirson iýkur lestri þýðingar sinnar (34) 23.00 Andrarímur Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson. 0.10 Tónstiginn Umsjón: Einar Sigurðsson (Endurtekinn þáttur frá í maí) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Veðurspá Frétlir ó Rái 1 og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaupmannahöfn. 9.03 Halló ísland. Magnús . R. Einarsson. 10.03 Halló ísland. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.45 Hvftir máfar. Gestur Einar Jónasson. M.03 Snigiabandið i góðu skapi. 16.05 Dægurmáiaútvarp. 18.03 Þjóðar- sálin 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 íþróttarásin - íslandsmótið 22.10 í sambandi. Guðmundur R. Guðmundsson og Hailfriður Þórar- insdóttir. 23.00 Létt músik á sfð- degi. Ásgeir Tómasson. 0.10 Sum- artónar. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.35 Glefsur. 2.05 Tengja Kristjáns Siguijónssonar. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Julie Wilson. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Maddama, kerling, frök- en, frú. Katrín Sæhólm Baldurs- dóttir. 12.00 Íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 18.00 Tónlist- ardeild Aðalstöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Halli Gísla. 1.00 Albert Ágústsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson. 9.05 Sigurður Ragnarsson og Haraldur Daði Ragnarsson. 12.10 Ljúf tón- list í hádeginu 13.10 Kristófer Helgason. 16.00 Valdís Gunnars- dóttir og Anna Björk Birgisdóttir. 18.00 Gullmolar. 20.00 ívar Guð- mundsson. 1.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum frá lil. 7-18 og kl. 19.19, fráttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafrittir kl. 13.00 BR0SID FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. FM 957 FM 95,7 6.45 Morgunútvarpið á FM. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumpapakkinn. íþróttafrétt- ir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 Puma- pakkinn. íþróttafréttir. 15.30 Á heimleið með Valgeiri Vilhjálms- syni. 19.00 Betri blanda. Sigvaldi Kaldalón. 23.00 Rólegt og róman- tiskt. Jóhann Jóhannsson. FriHir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Útvarp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 Islenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Alþjóðlegi þátturinn. 22.00 Rólegt og fræð- andi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 t hádeginu. 13.00 Úr hljómieikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 21.00 Sígild áhrif. 24.00 Sígildir næturtónar. T0P-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 22.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davíð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 Þossi. 16.00 Einar Örn Bene- diktsson. 18.00 Helgi Már Bjarna- son. 21.00 Górilla. Útvorp Haf nurf jöröur FM 91,7 17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón- list og tiikynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 Iþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.