Morgunblaðið - 20.07.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 20.07.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 1995 47 DAGBÓK ■ ■■ Heimild: Veðurstofa íslands VEÐUR 20. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suöri REYKJAVÍK 0.03 3,0 6.16 1,0 12.40 3,0 18.54 1,2 3.54 13.32 23.08 7.55 ÍSAFJÖRÐUR 2.06 1,7 8.28 0,6 14.48 1,7 21.07 0,8 4.22 14.34 0.43 8.51 SIGLUFJÖRÐUR 4.25 i,i 10.30 0,4 16.54 1,0 23.12 0,4 3.08 13.20 23.29 7.40 DJÚPIVOGUR 3.11 0,6 9.33 1,7 15.55 0,7 21.59 1,5 3.20 13.03 22.43 7.24 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Moraunblaðið/Siómælinaar (slands) H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit ð VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 400 km suður af Dyrhólaey er allvíð- áttumikil 993 mb lægð, sem fer norðaustur. 1015 mb hæð er yfir Grænlandi. Spá: NA-átt, víðast stinningskaldi um landið vestanvert og á hálendinu en kaldi aust- anlands. Skýjað um allt land, nema allra vest- | ast og rigning á Suðaustur-, Austur- og Norð- austurlandi og einnig á stöku stað nv-lands. Fer að létta til á Suðausturlandi annað kvöld. Hiti 11 til 16 stig að deginum sv-lands en annars yfirleitt 6 til 10 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Það sem eftir er vikunnar verður austan- og síðan na-átt á landinu með súld eða rigningu um austan- og norðanvert landið, en skúrum á Vesturlandi. Á Suðurlandi verður að mestu þurrt og sumstaðar bjartviðri. Um næstu helgi kemur ný lægð að vestan og fer austur fyrir sunnan land og veldur hún fyrst nv-átt með skúrum norðan- og vestanlands, en síðan austan- og na-átt með rigningu á Austurlandi og einnig norðanlands. Annarstaðar verður að mestu þurrt en skýjað. Hiti verður á bilinu 4 stig að nóttunni uppí 14 stig yfir hádaginn. i Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. j 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svar- sími veðurfregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin suður af landinu hreyfist til norðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 8 alskýjaö Glasgow 22 skýjað Reykjavik 12 skýjað Hamborg 22 skýjað Bergen 15 skýjað London 24 skýjað Helsinki 20 þrumuveður Los Angeles 16 þokumóða Kaupmannahöfn 21 lóttskýjað Lúxemborg 26 skýjað Narssarssuaq 8 léttskýjað Madríd 36 heiðskírt Nuuk 4 þoka Malaga 31 léttskýjað Ósló 22 léttskýjað Maliorca 30 heiðskírt Stokkhóimur 21 skýjað Montreal vantar Þórshöfn vantar NewYork 24 heiðskírt Algarve 32 skýjað Orlando 24 þokumóða. Amsterdam 21 alskýjað París 27 hálfskýjað Barcelona 29 heiðskírt Madeira 24 lóttskýjað Berlín 24 skýjað Róm 31 léttskýjað Chicago 21 léttskýjað Vín 26 skýjað Feneyjar 28 heiðskírt Washlngton 27 léttskýjað Frankfurt 26 hálfskýjað Winnipeg 15 alskýjað Rigning * * 4 * * é * é %%.%% Slydda Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað W Slydduél Snjókoma Éi SK ■J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjðður er 2 vindstig. 10° Hitastig zzE Þoka Súld * « * Krossgátan LÁRÉTT: 1 ljóstíra, 4 vangi, 7 naut, 8 skáru, 9 við- kvæm, 11 ögn, 13 fa.ll, 14 hafna, 15 þarmur, 17 geð, 20 fjallsbrún, 22 kirtill, 23 rýma, 24 myrkvi, 25 venja. LÓÐRÉTT: 1 varkár, 2 gubbaðir, 3 lengdareining, 4 sorg, 5 sumir, 6 gyðja, 10 þjálf- un, 12 greinir, 13 mann, 15 málms, 16 þekja, 18 máttum til, 19 toga, 20 geðvonska, 21 lýsisdreggjar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 koppalogn, 8 kaggi, 9 tefja, 10 sel, 11 rolla, 13 annað, 15 leggs, 18 stáls, 21 enn, 22 ómaði, 23 Ævars, 24 hafurtask. Lóðrétt:- 2 orgel, 3 peisa, 4 litla, 5 gæfan, 6 skar, 7 sauð, 12 lag, 14 nót, 15 ljót, 16 giata, 17 seinu, 18 snætt, 19 árans, 20 sess. í dag er fimmtudagur 20. júlí, 201. dagur ársins 1995. Þorláks- messa á sumri. Margrétarmessa hin síðari. Orð dagsins er: Því að hver sá öðlast, sem biður, sá finnur, sem leitar, og fyrir þeim, sem á knýr, mun upp lokið verða. (Matt. 7, 8.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fór Árni Friðriks- son. Skemmtiferðaskip- ið Academic Ioffe kom til hafnar í gærmorgun og Brimi SU var vænt- anlegur til hafnar í gær- kvöld eða nótt. I dag er Mæiifellið, Stella Pol- ux og norska skipið Kato væntanleg til hafnar fyrir hádegi. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrradag kom Ránin af veiðum og Ocean Sun fór á veiðar. Asfaltskipið Stella Polux kom í gær og olíuskipið Rasmina Mærsk. Þýski togarinn Gemini fór á veiðar í nótt. Fréttir Brúðubillinn er með sýningar í dag kl. 10 við Vesturberg og kl. 14 við Sæviðarsund. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur veitt Birni Jónssyni héraðs- dómslögmanni, leyfi til málflutnings fyrir hæstarétti, segir í Lög- birtingablaðinu. Skipulagssljóri ríkis- ins auglýsir í Lögbirt- ingablaðinu að tillaga að framkvæmdum og skýrsla um mat á um- hverfisáhrifum vegna stækkunar Álversins í Straumsvík liggi frammi til kynningar frá 14. júlf til 21. ágúst 1995 á eft- irtöldum stöðum: Skipu- lagi ríkisins, Laugavegi 166, bæjarskrifstofum Hafnarfjarðar, Strand- götu 6, og í bókasafni Hafnarijarðar, Mjósundi 12. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmd- ina og leggja fram at- hugasemdir og er frest- ur til að skila athuga- semdum skriflega til 21. ágúst nk. til Skipulags ríkisins, segir í Lögbirt- ingablaðinu. Mannamót Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Hraunbær 105. í dag kl. 9 er bútasaumur, kl. 12 hádegismatur. Kl. 14 verður spiluð félagsvist. Kaffiveitingar og verð- laun. Laugarneskirkja. Safnaðarferð Laugar- nessafnaðar í Skálholt verður farin næstkom- andi sunnudag 23. júlí. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 9. Nánari uppl. i s. 588-9422 í við- talstíma sóknarprests. Félag nýrra íslend- inga. Samverustund foreldra og barna verður í dag kl. 14-16 í menn- ingarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Kirkjustarf Bústaðakirkja. Mömmumorgúnn kl. 10. Hallgrímskirkja. Org- eltónlist kl. 12-12.30. Hilmar Öm Agnarsson organisti í Skálholti leik- ur. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tónl- ist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring. Laugameskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður á eftir í safnaðarheimilinu. Þorláksmessa á sumri er í dag. Þorlákur Þórhallsson ábóti í Þykkvabæjarklaustri varð bisk- up í Skálholti árið 1178. Hann var fyrsti klausturmaðurinn sem gegndi biskupsembætti á Islandi. Hann var sljórnsamur og hóf baráttu fyrir algjöru sjálfstæði kirkjunnar, eignarhaldi hennar á kirkjujörðum og þeirri stefnu að guðslög væra æðri mannalögum. Hann átti því erfið- ar deilur við höfðingja landsins og mátti ósjaldan þola ósigur. Hann þótti lifa einkar grandvöru og fábreyttu lífi og var aldrei við konu kenndur sem var ólíkt mörgum fyrirrennurum hans. Hann andaðist í Skálholti 23. desember árið 1193. Um þetta leyti var ísienska kirkj- an tekin að finna sárlega til þess að hana vantaði eigin dýrling. Fyrir utan virðinguna sem fylgdi helgum manni var það mikið hags- munamál, því áheit voru einn helsti tekjustofn katólsku kirkjunnar og einn af fáum varnarleikjum almennings gegn öllu böli og urðu ekki kennd við galdur. Heitfé íslendinga hafði fram að þessu streymt úr landi, einkum til skríns Ólafs helga í Niðarósi. Það var hagsýnum biskupum á íslandi eðlilegt áhyggjuefni. Árið 1197 voru mikil ísalög, og síðla á því ári bárast fregnir um að vel reyndist að heita á Þor- lák biskup í hallærinu. Helgi Þorláks Þórhallssonar Skálholtsbiskups var samþykkt á alþingi sumarið 1198 og bein hans upp tekin og skrínlögð 20. júlí. A næsta alþingi var stofnuð Þorláksmessa á andl- átsdegi hans 23. desember, segir í Sögu daganna. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SiMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. OTTlROn sjóðsvélar NÝHERJI SKAFTAHLÍÐ 24 - SÍMI 569 7700 Alltaf skrefi á undan Biddu um Banana Boat alnáttúrulegu sólkremin (All nalural Chemical Free) ■ Verndandi, húdnaerandi og uppbyggjandi Banana Boat Body Lotion m/Aloe Vera, Á B2, B5, Ð og E-vitamii og sólvöm M. ■ Banana Boat rakakrem f/andlit m/sólvöm #B, »15,123. ■ Natúrica húðkremin hennar Birgittu Klemo, eins virtasta húðsértræðings Norðurtandanna. Prófaðu Naturica Orttkrám oo Nalurica Hudtkrám húðkremin sem ailir eru að tala um. ■ Hvers vegna aó borga um eóa yfir 2000 kr. fyrir Propolis þegar þú getur fengið 100% Naturica Akta Proóolis á innan við 1000 kr? ■ Biddu um Banana Boat el bú vilt soara 40-60% þegar þú kaupir Aloe Vera gel. 6 stærðir frá 60 kr. - 1000 kr. (tæþur hálfur lítri) Banana Boat og Naturica fást i sólbaðsstofum, apótekum, snyitiv. verslunum og öllum heilsubúðum utan Reykjavikur. Banana Boat E-gel fæst lika hjá Samlökum psoriasis-og exemsjúklinga. Heilsuval - Barónsstig 20 " 562 6275

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.